Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2000, Qupperneq 57

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2000, Qupperneq 57
FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 2000 3 _______69 ý Tilvera Generali heimsmeistaramót í einmenningi 2000: Italinn Sem- enta sigraði örugglega Heimsmeistaramóti 1 einmenn- ingi lauk sl. helgi með sigri ítalans Sementa og er það fyrsti sigur ítala i þessu sterka móti. Pólverjinn Gawrys og Jón Baldursson leiddu mótið að þremur umferðum loknum en í síðustu umferðinni gekk allt á afturfótunum hjá Jóni, meðan Gawrys varð að gefa eftir fyrsta sæt- ið til ítalans. Röð og stig meistaranna var eftir- farandi: 1. Sementa, Ítalíu 57,15% 2. Gawrys, Póllandi 55, 51% 3. Gromov, Rússlandi 54, 45% 4. Abecassis, Frakkl. 54, 21% 5. Mahmood, USA 54, 13% Jón Baldursson hrapaði hins veg- ar niður i 14. sæti, sem hljóta að hafa verið vonbrigði eftir gott gengi í þremur fyrstu umferðunum. í kvennaflokki sigraði Cronier frá Frakklandi en í sigurinn í unglinga- flokki var vinsælastur. Þar sigraði unglingur að nafni Karamanlis. Við skulum skoða eitt skemmti- legt spil frá keppninni þar sem úr- slitin voru frekar óvænt. Stefán Guðjohnsen skrifar um bridge lega makker. Blindur kom hins vegar skemmti- lega á óvart og allt stemmdi í góðan topp hjá ítölunum. En ekki er allt sem sýnist! Yang spilaði út hjartatvisti og suður trompaði slaginn. Hann spil- aði nú klóklega tígulníu og þegar vestur lét lágt kastaði hann laufi úr blindum. Austur trompaði með ti- unni og spilaði lægsta hjarta. Sagn- hafi trompaði lágt og vestur yfir- trompaði. Hann spilaði síðan laufi og hjarta til baka tryggði fjórða slaginn á trompkóng. Það er náttúr- lega hræðilegt að tapa svona spili þegar allt sem gera þarf er að spila trompás. V/0 ♦ DG6432 •* DG943 4- - * 53 4 K9 2 -f ÁG87653ÍV _ A * 84 N 4 A875 ♦ 10 ÁK108765 4 - * ÁD1072 ♦ KD1094 * KG96 í svona keppni, þar sem menn eru oft að spila saman í fyrsta sinn, hlýtur það að vera kostur að lenda á makker, sem maður hefir verið að spila á móti nokkur Evrópumót, svo eitthvað sé nefnt. Það voru Evrópu- meistarar ítala, Ferraro og De Falco, sem lentu saman á móti Yang frá Kína og Kapayianidis frá Grikk- landi. Maður skyldi ætla að þeir fyrrnefndu myndu hafa yfirhönd- ina. En skoðum spilið og atburða- rásina. Með Ferrari og De Falco i n-s gengu sagnir á þessa leið: Vestur Norður Austur Suður 3 4 pass 4 ^ pass pass dobl pass 44 dobl pass pass pass Norður var að sektardobla en suður var ekki á sama máli. Auðvit- að koma þannig vandamál upp í ein- menningskeppni, en ekki þegar ver- ið er að spila á móti þínum venju- Úrslitakeppni Mastercard íslandsmótsins Úrslitakeppni Mastercard ís- landsmótsins í bridge hefst í dag í Bridgehöllinni í Þönglabakka. Tveir leikir eru í dag og hefst sá fyrri kl. 15.20 en seinni kl. 20.10. Á morgun eru síðan þrír leikir, tveir á fóstu- daginn langa, en mótinu lýkur á laugardag. Góð aðstaða er fyrir áhorfendur og áhugaverðasti leikur- inn hverju sinni sýndur á sýning- artöflu. Myndasögur 3, (3 . C j Hvaðan kemur hugmyndin 1 um loftflutninga á ■ launagreiðslum, j— H<k>an ögffl ) Eg kem ykkur' Banaga er stuttur' Jacqueline i bll að SPS?>I flugvellinum og hel íiv—* If / Vmia síðan iS </> Klipptu þarna V ^va<^ Grum og límdu \ við að það hérl J búa til? Lísa og Láki + 26 «=I -=2 (Epíb -Wm i m\ i CzT haö er áhugnvert aö vita aö sá \ sem lagöi grunninn aö stóiskn heirnspeki. grískí hugsudurinn \ Zeno. var í raun fyrsu • ... st|ómleysinginn Sjö1 rr<&r'! ‘ ' ® II f Viltu ekki gjöra svo vel að J skýra það út fyrir okkur \ hvað stjórnleysingi ei
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.