Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2001, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2001, Blaðsíða 7
7 FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 2001 DV HEILDARVIÐSKIPTI 2.200 m.kr. Hlutabréf 360 m.kr. Spariskírteini 738 m. kr. MEST VIÐSKIPTI (. Auðlind 123 m. kr. Össur 118 m. kr. © íslandsbanki 40 m. kr. MESTA HÆKKUN O Bakkavör 3,4 % O Delta 3,4 % O Flugleiðir 2,1 % MESTA LÆKKUN O Lyfjaverslun Islands 4,0 % O Marel 3,8 % 0 Olíufélagið 2,7 % ÚRVALSVÍSITALAN 1.045 stig - Breyting O 0,03 % Mikið tap hjá Rover Breski bílaframleiðandinn MG Rover var rekinn með 3,6 milljarða króna tapi á átta mánaða rekstrar- ári félagsins sem lauk 31. desember 2000. Tapið er í samræmi við vænt- ingar og stjórnendur Rover segja að uppgjörið sýni að félgiö sé á réttri leið en árið 1999 varð þrefalt meira tap af rekstrinum. Gert er ráð fyrir að reksturinn verði farinn að skila hagnaði á næsta ári. Afkomuviðvörun frá Lyfjaversl- un íslands Samkvæmt óendurskoðuðu upp- gjöri Ljdjaverslunar íslands hf. fyr- ir fimm fyrstu mánuði ársins er gengistap félagsins af erlendum lán- um ríflega 100 milljónir króna en Lyfjaverslun íslands hefur sent Verðbréfaþingi afkomuviðvörun þess efnis. Þar kemur einnig fram að lækkun gengis íslensku krón- unnar hefur haft neikvæð áhrif á framlegð félagsins. Af þessum or- sökum er fyrirsjáanlegt að tap verði á rekstrinum fyrir sex fyrstu mán- uði ársins 2001. BB Pollar ÉSslpund KAUP 102,290 143,950 SALA 102,820 144,690 1*1 Kan. dollar 3l>önsk kr. 66,960 11,7290 67,370 11,7940 SNorsk kr 10,9580 11,0180 ES Sænsk kr. 9,3840 9,4360 90 Fl. mark 14,6808 14,7690 1 Fra. franki 13,3070 13,3870 1 B Belg. franki 2,1638 2,1768 3 Sviss. frankl 57,5400 57,8600 QHoll.gyllini 39,6096 39,8476 ^ Þýskt mark 44,6297 44,8979 J ít. líra 0,04508 0,04535 □B Aust. sch. 6,3435 6,3816 E 1 Port. escudo 0,4354 0,4380 .< .1 Sná. peseti 0,5246 0,5278 1 ♦ | Jap. yen 0,82240 0,82740 M 1 írskt pund 110,833 111,499 SDR 127,7100 128,4800 EÍECU 87,2881 87,8126 Viðskipti Umsjón: Viðskiptablaðið Aco-Tæknival semur við Eutelsat Aco-Tæknival hefur með samn- ingi við gervihnattasamtökin Eu- telsat gerst umboðs- og þjónustufyr- irtæki samtakanna á íslandi. Eu- telsat var á dögunum selt einkafyr- irtækjum og breytt í hlutafélag en það er eitt stærsta gervihnattafyrir- tæki í heiminum. Eutelsat rekur 22 gervihnetti á braut um jörðu og í undirbúningi er að skjóta 7 nýjum gervihnöttum á loft. Að mati stjórnenda Aco-Tækni- vals felst mikil viðurkenning á sér- fræðiþekkingu Aco-Tæknivals í samningnum við Eutelsat en Tæknival hefur verið í fararbroddi íslenskra fyrirtækja i Nettengingum um gervihnött, m.a. með NetHnett- inum sem þróaður hefur verið fyrir islenska skipaflotann, að því er seg- ir i frétt frá Aco-Tæknival. Með samningnum tekur Aco- Tæknival að sér sölu og þjónustu á lausnum Eutelsat í gagnaflutning- um og Netþjónustu um gervihnött. Viðskiptavinum Aco-Tæknivals stendur þar með til boða gagnaflutn- ingur og aðgangur að Netinu gegn- um gervihnetti Eutelsat, óháð síma- línum og staðsetningu. Einnig getur Aco-Tæknival boðið simtengingar yfir gervihnött óháð staðsetningu. í frétt Aco-Tæknivals segir að ómetanlegt hagræði geti verið af Aco-Tæknival Hefur með samningi við gervihnatta- samtökin Eutelsat gerst umboðs- og þjónustufyrirtæki samtakanna á Is- landi. slíkum háhraðatengingum um gervihnött fyrir þá sem ekki hafa haft möguleika á því að tengjast Netinu vegna landfræðflegra stað- hátta, svo sem eins og úti á regin- hafi, uppi á hálendinu eða annars staðar þar sem ytri skilyrði hamla tengingu. Þannig geta nú t.d. starfs- menn og stjórnendur verktakafyrir- tækja og opinberar stofnanir með starfsemi á hálendi íslands tengst skrifstofum fyrirtækja sinna um Netið með hraðvirkri tengingu við gervihnetti, auk þess að nýta Netið á annan hátt til samskipta við fjöl- skyldu og upplýsingaöflunar af ýmsu tagi. Þau verða gefjin saman, en hvað œtlið þið að gefta þeim óaman? Hjá okkur fjáið þið allt milli himim cg jarðar og meira til, allt eigulegir gripir sem munu prýða heimili brúðhjcnanna og reynast þeim vel. Gjafjakcrt, brúðargjataU&ti Við bjóðum tilvonandi brúðhjónum að líta við hjá okkur 03 ókoða úrvalið. £fj ykkur lí&t vel á, getum við óett óaman brúðargjajjalióta til að auðvelda vinum og vandamönnum valið. Þeim ótendur líka til boða að þá hjá okkur gjafjakcrt, óem er þeim eiginleikum búið að þegar þið óvo komið með það til okkar bœtiót við 15% afóláttur. Smáar, stcrar cg allt þar á milli Úrvalið er mikið og allir geta ffundið eitthvað sem hittir í mark, hvort sem þeir eru einir á fjerð eða í slagtogi með öðrum. Kaþjjivélar • matvinnóluvélar pottar og pönnur • matarótell • hníjjaóett, brauðriótar • brauðvélar • innigrill og ýmiólegt þleira aj; ómátœkjum fjyrir eláhúóið. Strauborð og -jám, rykusgur örbylgjuoljnar • íóókápar * þvottavélar þurrkarar • uppþvottavélar • firyótikiótur. Hijómjjtutningótœki • ójónvörp • myndavélar ójónaukar Brúðhjcn sem tá gjatakcrt, t.d. að upphœð 10.000 kr. geta verslað tyrir 11.500 kr. út á það. Lágmúla 8 • Sími 530 2800 GJAFAVORUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.