Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2001, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2001, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 2001 I>V Hagsýni Range Rover Verð: 390.000 n Verðkönnim ASÍ á grænmeti: Afnám tolla skilaði sér ekki Ekki lækkaði verð á grænmeti í verslunum hér á landi í hlutfalli við þá tolla sem niðurfelldir voru um miðjan júní. Það sýnir verðkönnun Alþýðusambands íslands sem gerð var dagana 14. og 28. júní sl., sem sagt fyrir og eftir niðurfellingu toll- anna. Verðið lækkaði þó í sumum tilfellum og reyndar mest á þeim vörutegundum sem máli skipta í matarkörfunni hjá flestum. Jökla- salat lækkaði til dæmis að meðaltali um 15,4%, rauðlaukur um 13,5% og kúrbítur um 12,2%. Sumt hækkaði Sumar tegundir grænmetis hækk- uðu frá því fyrir tolla, til dæmis hækkaði spínat um 5,5% að jafnaði, eggaldin um 2,3% og hótellaukur um 4,8%. Verð á lauk, steinselju og spínati breyttist lítið. Belgbaunir og eggaldin fengust ekki í nærri öllum verslunum sem verð var kannað í en belgbaunir lækkuðu að jafnaði um 14,1 % þar sem þær fengust en eggaldin hækkaði um 2,3%. Engar upplýsingar frá heiidsölum Verðkönnunin náði einungis til innfluttra tegunda en á þeim var 30% toUur til heildsala áður en nið- urfeUingin átti sér staö. Ekki feng- ust upplýsingar frá heildsölunum um verðbreytingar þannig að það verð sem hér er rætt um er búðar- verðið. Könnunin var gerð í sextán verslunum, átta á höfuðborgarsvæð- inu og tveimur verslunum í hverj- um landsfjórðungi. Jöklasalat 92% dýrara í Samkaupum en Bónus Svo rýnt sé aðeins í tölurnar kem- Grænmeti er girnileg vara Veröiö lækkaöi á flestum tegundum viö tollaniöurfellinguna. ur i Ijós að fyrir toUalækkun var jöklasalatið dýrast I Nóatúni, Mos- feUsbæ, og Nýkaupi, Kringlunni, á 499. KÁ, Selfossi, kemur fast á hæla þeirra með 498. Ódýrast var salatið í Bónus (ísafirði, Selfossi og Sel- tjamarnesi) á 259. Eftir toUaniðurfeUi'ngu leit dæmi jöklasalatsins þannig út að Sam- kaup, EgUsstöðum, var með hæsta verðið, 479 kr., en Bónusbúðirnar þrjár það lægsta, 199 kr. Verðmunur mlkill á hvítlauk Laukverðið var langlægst í Bón- usbúðunum, 35 kr. kílóið fyrir toUa- niðurfellingu og 37 eftir. Hæst var það í KÁ, Selfossi, Nýkaupi, 11-11, Gilsbúð og Nóatúni, 69 kr„ bæði fyr- ir toUabreytingu og eftir. Bónus sker sig líka algerlega úr þegar verð á hvítlauk er rannsakað. Þar er það langlægst, 39 krónur í fyrri könnuninni og 27 í seinni (miðað við þrjá lauka saman). Ann- ars staðar er verðið frá 69-75 í báð- um könnunum, hæst í Samkaupum, EgUsstöðum,75 kr. Könnunin var gerð að beiðni landbúnaðarráðuneytisins. -Gun Brot úr verökönnun ASÍ frá 28. júní 2001 NettíHMdj Nóatijn Mos. Hagkaup UU Fjarðarkaup Binus 10-U Lágmula Nýkaup 10-U EgilssL Samkaup EgilssL Samkaup fsat Bónus isaf. Hettó Akure Hagkaup Akure. Bónus Setfossi j Kfl Setfossi Meðaherð Laukur 56 ; 69 59 69 59 37 65 69 65 65 55 37 56 59 37 69 57.9 Rauðlaukur 141 140 138 139 139 95 139 139 139 199 138 95 141 138 95 I 139 134.6 Hvítlaukur 68 j 74 72 74 69 27 68 69 68 75 69 27 68 72 27 69 62.25 Jöklasalat 298 399 377 419 359 199 439 399 439 479 379 199 298 377 199 419 354.9 Kúrbrtur 525 599 553 599 570 ekki til 559 559 559 ekki til 579 ekki til 525 553 ekki til 498 564.4 — 1 Kanilsnúðar Gamaldags snúðar hafa gengið í endurnýjun lífdaga á síðustu miss- erum og njóta nú mikiUa vinsælda, bæði hjá þeim yngri og eldri. KanUsnúðar bragðast vel með kaffi, mjólk og kakói og því er kjörið að skeUa sér í snúðabakstur áður en haldið er í útileguna. 1 kíló hveiti 400 g sykur 4 tsk. lyftiduft 400 g smjörlíki 3 egg 1 dl mjólk (eða meira, ef þörf krefur) 2 dl vanilludropar Á milli: 4 msk. rabarbarasulta 3 msk. sykur 2 tsk. kanill Sykri og kanil hrært saman. Aðferðin: Þurrefnunum blandað saman. Smjörlíkið mulið í og vætt í meö eggjum, mjólk og vaniUu. Hnoðað vel. Deginu skipt í fjóra bita. Hver og einn hluti flattur út og einni mat- skeið af sultu dreift jafnt yfir. Þar ofan á er kanUsykrinum stráð. Deig- inu rúUað upp og skorið niður í sneiðar. Bakað við 200 gráður i ca 15 mínútur. Verkfræðingar, tæknifræðingar, hönnuðir! ..þið getið sótt hönnunarforrit _ _______ fyrir múrfestingar á heimasíðu 'SjSí.S.'";; okkar sem er www.isol.is -=r S Ú^-Íjlía ÁrmúH 17, lOB Reykjavíh Síml: 533 1334 fax: 5EB 0493 Nýskr. 02.1985, 3500cc vél, 5 dyra, 5 gíra, hvítur, ekinn 228 þ. Fiat Palio Weekend Verö: 980.000 Nýskr. 05.1999, I300cc vél, 5 dyra, 5 gíra, grænn, ekinn 23 þ. Skoda Octavia GLXi HJ-595 NR-040 Verð: 990.000 Nýskr. 12.1998, 1600cc vél, 4 dyra, 5 gíra, grænn, ekinn 60 þ. Renault Megane Berline RT Tilboð: 710.000 Verð: 890.000 Nýskr. 02.1997, I600cc vél, 5 dyra, 5 gíra, rauður, ekinn 62 þ. Hyundai Accent GSi Tilboð: 640.000 Verð: 850.000 Nýskr.01.1999, I500cc vél, 3 dyra, 5 gíra, grár, ekinn 19 þ. úrval af góðum notuðum bílum í síma 575 1230 bilaland.is Grjóthálsi TO-506 LH-919 ML-799 vsk-bíll

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.