Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2001, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2001, Blaðsíða 10
10 Hagsýni FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 2001 DV Málning utanhúss: Undirvinnan númer eitt, tvö og þrjú Sumarið er gjaman notað til máln- ingar utan húss, það er að segja þegar gefur þurra daga í fríinu. Ekki er hægt að ætlast til að hann Ingólfur Vil- helmsson í Húsamiðjunni í Ármúla tryggi landsmönnum þurrviðri en hon- um er treystandi til að ráöa þeim heilt í sambandi við undirbúning málning- arvinnunnar. Á hverju á að byrja, hvað þarf að kaupa af áhöldum og hveijir eru ákjósanlegustu litimir? Mikil vinna og tímafrek „Það verður að byrja á því að meta ástand hússins. Er málningin flögnuð af veggjum, þaki og gluggum eða er bara verið að hressa upp á eitthvað sem er til- tölulega gott fyrir? Oftast er eitthvað sem þarf að skrapa áður en byrjað er að mála og til þess eru sér- stakar sköfur og vírbustar. Þetta er handa- vinna og mikil þolin- mæðis- vinna ef rétt er farið að. Svo em ýmis undir- efni sem þarf að nota áður maln- mg- unni er skellt á. Ef maður hefur skafið það mikið að sér í beran stein þá er mikilsvert að bera sílanefni á blettinn sem skapar bind- ingu I steinin- um og ver hann og líka málning una sem kemu: ofan á. Sama máli gegnir um við. Ef maður Tilbod verslana m hefur skafið niður í timbur þá þarf að fara gmnnefni i það áður en byijað er að mála. Þessi undirvinna er númer eitt, tvö og þijú ef málningin á húsinu á að vera í lagi. Þetta er mikil vinna og tímafrek. Fólki hættir til að kasta svo- lítið til þeirra höndunum og lendir því í flögnun ár eftir ár.“ - Verður engum vélum við komið við þessa hreinsun? „Háþrýstidælur em einu tækin sem verka í þessu tilfelli, hvort sem um er að ræða steininn eða þakið en á tré- verk er það bara handavinna sem gOd- ir. Vatnsefni að taka við af olíunni „Sömu vinnubrögð gilda um þakið og steininn. Það verður að hreinsa upp ryð og slípa það upp. Sérstök efni em til að bera í ryðið og stoppa þá mynd- un. Svo er til tvenns konar málning til aö setja á þakið. Það er gamla hefð- bundna olíumálningin og einnig akrýlefni sem em mjög mikið að ryðja sér til rúms á þökin. Þau em eiginlega hægt og rólega að ýta olíumálningunni út af markaðinum." - Endast þau jafn vel? „Já, þau koma mjög vel út. Það þarf ekki að grunna und- ir þau því það er meiri viðloðun í akrýlefh- unum en olí- unni og þau virðast hafa þann eiginleika á þökum þau þynnast hægt og ró- lega með ár- unum en flagna ekki eins og olíumálningunni hættir til að gera.“ - Er þetta sama tegund málningar og notuð er á steininn? „Nei, en svo merkilegt sem það er þá er þetta sama teg- und og maður notar á timb- ur.“ - Hva, er líka notuð vatns- málning á timbur? „Já, hún er hægt og rólega að taka við af olíumálningunni. Svo Algeng sjón á sumardögum Það verður að vanda sem lengi á að standa. era líka komin vatnsefni til að bera á pallana og skjólveggina - hálfþekjandi. - Þetta er umhverfisvænt. Það er það sem sóknin er í. Sterku litirnir viðkvæmari - Geturðu eitthvað ráðlagt fólki um hvemig á að raða litum saman? „Nei, það fer alveg eftir smekk hvers og eins. Fólk er frekar hlutlaust í lita- vali núna og mér finnst ljósir litir vin- sælli en dökkir enda era sterku litim- ir alltaf viðkvæmari gagnvart veðri og vindum. Þar af leiðandi þurfa þeir meira viðhald en ljósir." - Á það við bæði um veggi og þök. „Það á einkum við um steininn. Dökkir litir veðrast meira og upplit- ast.“ - En hvað um gluggana? „Hvítur gluggi býður upp á meiri birtu inni. Meðal annars þess vegna eru gluggar oftast hafðir hvftir. Allt dökkt í gluggabúnaði dregur úr ljós- flæði. Svo verður meiri þensla í viðn- um ef hann er dökkur. Hann er alltaf að hitna og kólna á víxl og þá endist hann verr.“ - Em virkilega engir tískulitir? „Nei, það hefur ekki verið lögð nein lína í litum slðan pósthúsið var málað og allir pöntuðu pósthússrautt!" - ... og em menn hættir að mála pósthússrautt? „Já, og það þarf einhver að fara að búa tO slíka bylgju aftur.“ Áhöld fyrir sjö þúsund - Hvað þarf að kaupa af græjum áður en byrjað er að mála utanhúss og hvað kostar slík útgerð? „Það em sköfur af ýmsum stærðum og gerðum, grófir burstar, fata, bakki, penslar, rúllur og skaft. Þetta kostar svona í kringum sjö þúsund kall - plús mínus þúsund - fyrir utan stiga.“ - Að lokum. - Hversu þétt þarf að mála húsið? „Á 10 ára fresti til að halda þvi góðu.“ -Gun Nóatún Tilboöln gilda meöan blrgölr endast. Q Ferskur kjúklingur, helll 449 kr. kg Q Legglr 449 kr. kg Q Lærl/leggir 449 kr. kg 0 Bringur, úrb. 1795 kr. kg Q BBQ læri/leggir 449 kr. kg Q Piri Pirl læri/leggir 449 kr. kg Q Tilda Basmatic suöugrjón 189 kr. o Q © Uppgrip-verslanir Olis Tilboöln gilda júlímánuö. 1 Q Coleman kælibox, 34 1 2495 kr. Q SJafnar pallolía glær, 51 1920 kr. Q Sjafnar pallolía græn, 51 1920 kr. 0 SJafnar pallolía tekk, 51 1920 kr. Q Villiköttur 75 kr. Q Kit Kat Chunky Orange 75 kr. Q Prins Póló stór, 3 stk. 148 kr. Q Toffypops, 150 g 138 kr. Q Fanta appelsín, 0,51 110 kr. 10 Doritos snakk Cool american238 kr. j Samkaup ______ WIhmHB Hagkaui Tllboöin gilda tll 15. Júlí. Q Náttúra vöfflumix 229 kr. Tilboöin gilda tll 15. Júlí. Q SS grand orange 998 kr. kg Q Sveppir, íslenskir 499 kr. kg Q SS roast beef kryddlegiöl424 kr. kg Q Gulrætur, innfluttar 259 kr. kg Q Gulrófur, íslenskar 99 kr. kg Q SS amaretto grisahn. 1011 kr. kg Q SS púrtvínsL helgarstelkll99 kr. kg Q Q SS rauövínsl. helgarstelk 929 kr. kg Q Q Del Monte maiskorn 79 kr. O Q Beauvals rauökál 99 kr. o Q Avlko steakhouse 229 kr. o Q Úrvals rjómasveppasósa 299 kr. © 0 Úrvals bearnalsesósa 145 kr. Tllboöln gllda tll 14. Júlí. Q Holdanauta sirloin 1499 kr. kg Q Vatnsmelónur 99 kr. kg Q Rlsabrauö, 1 kg 129 kr. Q Kellogg’s kornfíögur 319 kr. Q Doritos nacho cheese 189 kr. Q Doritos cool american 189 kr. Q Doritos Texas paprika 189 kr. Q Doritos dipping chips 189 kr. Q © Skeliungur Tilboöin gilda til 25. Júlí. j Q Tomma og Jenna safar*3 119 kr. Q Maryland kex 105 kr. Q Freyju lakkrísdraumur, stór 85 kr. Q Stjörnu poppkorn osta/venjul. 98 kr. j Q Mónukossar, 8 stk. 289 kr. Q Panthene sjampó 259 kr. Q Sólgleraugu 890 kr. Q Feröakort 1590 kr. Q SJúkrapúöi 1090 kr. 0 Elnnota grlll 395 kr. Þin verslun Tilboöin gilda til 18. Júlí. Q Rauövínssvínakótelettur 1099 kr. kg Q Frón matarkex 149 kr. Q Frón kremkex 129 kr. Q Bassetts lakkrískonfekt 159 kr. Q Sun Lolly, 5 teg. 198 kr. Q Pampers blautklútar, refill o 349 kr. o o © Smáauglýsingar 550 5000 Tilboðsfréttir TVÍBURAR h* f«ts/tlinél 0 tttMWÓÍAW# . fUó6en»eííbi* Tvíburabók Ný bók um tvíbura frá fóstur- skeiði til fullorðinsára er að koma út. Þetta kemur fram í nýju hefti Uppeldis. Það segir að bók- in, sem er eftir Guðfinnu Eydal sálfræðing, sé fyrsta frumsamda bókin um tvíbura á íslensku. Höf- undur byggi bæöi á eigin reynslu, viðtölum við tvíbura og foreldra, ásamt viðtölum við sérfræðinga. Meðal spurninga sem velt er upp í bókinni eru: Skiptir máli hvor fæðist á und- an? Er munur á persónuleika ein- bura og tvíbura? Hvað er sérstakt við að vera tvíburi? Gilda sérstakar reglur um upp- eldi tvíbura? Á að skilja tvíbura að í skóla? Eflaust er fengur í því fyrir tví- buraforeldra að fá slíka bók á markað og aðra þá sem umgang- ast tvíbura, til dæmis starfs síns vegna. Það er Uppeldi ehf. sem gefur bókina út. -Gun Sjúkrataska Inniheldur nauðsynlegustu skyndi- hjálpargögn Sjúkragögn í ferðalagið Meðal þess sem vert er að hafa í huga þegar haldið er í ferðalag er að taka með sér plástur, verkjatöflur og annað sem að gagni má koma ef minni háttar slys eða óhöpp banka upp á. Heppilegar og handhægar töskur með helstu skyndihjálpar- gögnum fást í lyfjabúðum. Þær eru til í tveimur stærðum. I þeim stærri sem kosta 4-5 þúsund er eftirtalið: Skyndihjálparbók frá Rauða krossinum Einnota hlíðarhanskar, 2 pör Flísatöng Heftiplástur Sárabindi Sáraböggull Grisja Sárasmyrsl (Cetavlex) Sjálflímandi sáraklemmur Skæri Teygjubindi Verkjalyf Saltvatn Kælifroða Brunagrisja Blóðstóppandi bómull Minni töskurnar sem kosta 1800-1900 kr. innihalda eftirtalið: Skæri Flísatöng Plástur Sjálflímandi sáraklemmur Sótthreinsandi sáraþurrkur Primapore-plástur Verkjatöflur Saltvatn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.