Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2001, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2001, Blaðsíða 29
33 MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2001 DV Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir orðasambandi. Lausn á gátu nr. 3162: Sjálfskaparvíti Lárétt: 1 ákefð, 4 sæðiskirtlar, 7 svipað, 8 kvenmannsnafn, 10 fóðrun, 12 bungu, 13 dans, 14 líf, 15 flökti, 16 ferill, 18 titill, 21 skip, 22 krafs, 23 þurftu. Lóðrétt: 1 eldsneyti, 2 krot, 3 venja, 4 ótta, 5 kostur, 6 þreyta, 9 bæn, 11 óhrædd, 16 sekt, 17 þrjótur, 19 leðja, fluguegg, Lausn neðst á síöunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Davíð Ólafsson var öruggur sigurvegari á Atskákmóti Hellis sem fram fór helgina 16. og 17. nóvember. Davíð sigraði í öllum sínum viðureignum. Davíð er því nú bæði skákmeistari og atskákmeistari Hellis í ár. Sævar Bjamason varð annar með 6 vinninga en þessir skákmenn voru i nokkrum sérflokki því þriðji var Björn Þorfinnsson með 4 1/2 vinning. Tveir skákmenn frá Bandaríkjunum tóku þátt. Lokastaðan: 1. Davíð Ólafsson 7 v. af 7 mögulegum. 2. Sævar Bjamason 6 v. 3. Bjöm Þorfinnsson 4 1/2 v. 4.-6. Davíö Kjartansson, Jón Ámi Halldórsson og Gunnar Björnsson/Vigfús Ó. Vigfússon 4 v. 7.-9. Hilmar Þorsteinsson, Sigurður Ingason og Ben Liese 3 1/2 v. Atskákmót öðlinga hefst í kvöld, miðvikudaginn 21. nóvember, kl. 19.30. Þessi staða, jafnskrýtin og hún er, kom upp í skák Shirovs við tölvu árið 2000. Undarleg en sönn og skákin hin mesta skemmtun. Svona miðvikudagsskák! Hvítt: Alexei Shirov (2751) Svart: FRITZ keyrð á Primergy K800 Spánskur leikur. Frankfurt, Þýskalandi (9), 22.06. 2000 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 cxd4 12. cxd4 Dc7 13. Rbd2 Rc6 14. Rb3 a5 15. Be3 a4 16. Rbd2 Bd7 17. a3 Hfe8 18. Bd3 Db7 19. De2 exd4 20. Rxd4 d5 21. Rxc6 Bxc6 22. e5 Re4 23. Bd4 Rg5 24. Rf3 Re4 25. Rd2 Rg5 26. Hecl Re6 27. Rf3 Bd7 28. Be3 b4 29. Rd4 Rc5 30. Bf5 Bxf5 31. Rxf5 Rb3 32. Dg4 g6 33. Rh6+ Kg7 34. Df4 Bd8 35. Rg4 bxa3 36. bxa3 Rxal 37. Hxal Ha6 38. Hdl Db3 39. Hcl g5 40. Df5 Dxa3 41. Hc8 Dal+ 42. Kh2 h5 43. Hxd8 Hxd8 44. Rf6 Dc3 45. Bxg5 Kf8 46. f4 h4 47. Bxh4 Da5 48. Dh7 Ke7 49. Rg4+ Ke8 50. Dg8+ Kd7 51. Dxf7+ Kc6 52. e6 Hda8 (Stöðumyndin) 53. e7 Kc5 54. Bf2+ Kc4 55. e8D Hxe8 56. Dxe8 Kb3 57. De2 Hc6 58. Ddl+ Hc2 59. Re3 Dd2 1-0. Það er sjaldgæft að fara 3 niður í bútasamningi og fá yfir meðalskor í tvímenningi, en þó eru til undan- tekningar. Norðmaðurinn Erik Sæ- lensminde spilaði tvo spaða og fékk miskunnarlausa vörn á sig. Vett- Umsjón: ísak Örn Sigurösson vangurinn var Hechst-boösmótið í tvímenningi sem fram fór í Kaup- mannahöfn í lok september sl. Sagnir tóku fljótt af en voru samt sem áður nokkuð undarlegar. Aust- ur gjafari og enginn á hættu: + Á3 V K42 ♦ KG1095 * Á42 * 5 V 875 * D74 * KDG765 * D1096 V Á10963 * 632 * 9 * KG8742 V DG * Á8 * 1083 AUSTUR SUÐUR VESTUR NORÐUR Marquard. Erik Shaltz Boye 2 ■+ 2 ♦ p/h Tveggja tígla opnun Andreas Marquardsen í austur er sagnvenja sem vinsæl er á Noröurlöndum, lýsir undir opnunarstyrk og a.m.k. 4-4 í há- litunum. Erik Sælensminde kom inn á eðlilegum tveimur spöðum og Mart- in Shaltz var nokkuð rólegur þegar hann sagði pass, vitandi um a.m.k. 6 spila samlegu í spaðanum. Útspilið var hjarta á ás austurs, lauf til baka á ás og lauf trompað. Þá kom tígull yfir á kóng vesturs og enn lauf trompað. Þar á eftir hjarta á kóng og meira hjarta sem sagnhafi trompaði. Spaðakóngur var lagður niður, vestur tók á ásinn og vörnin fékk einnig slag á trompdrottningu. Spilið þrjá niður, en gaf 2 yfir meðalskor. Ástæö- an frekar einfóld. Algengast var að spilaöur væri hjartabútur á hendur AV með 10 slögum sem gefur 170, sem er betri tala en 150! Lausn •niA 05 ‘ann 61 ‘opo LX ‘MOS 91 ‘jaofp n ‘nenp 6 ‘tni 9 ‘iba g ‘nSuijiaiis' p ‘anQisSnid g ‘ie'd z ‘103 1 jia.iooj 'nO-in SZ ‘aopi ZZ ‘nSSnp \z ‘Újbu 81 ‘09is 91 ‘iQi SI ‘aog n ‘siba 81 ‘in8 z\ ‘ipia 01 ‘guej 8 ‘biuib l ‘Iías \ ‘ddn>[ 1 pjajBi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.