Dagblaðið - 21.09.1976, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 21.09.1976, Blaðsíða 5
D AGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1976. 5 Sinfóníunni skipt í tvo hópa við œfinqar " ,on|eiktir ''erSo wiw endapunktur œfinganna ..Þetta er nýbreytni ab skipta sinfóníuhljómsveitinni í tvo hópa, sem æfa hvor fyrir sig. Hug- myndina áttu þau Þorsteinn Hannesson, Karsten Andersen og Guóný Guómundsdóttir." sagói Jón Sen í samtali vió blaóamenn í gær. ' Tveir snillingar hafa veriö fengnir hingað, annar starfar meö þeim hópi sem leikur á strengja- hl.ióófæri og hinn meó blásurunum. Sá fyrrnefndi æfir í útvarpssalnum við Skúlagötu, en hinn í Háskólabíói. Þessar æfingar standa í rúma viku. Gvorgy Pauk var á æfingu I útvarpssalnum þegar DB leit þar inn. Hann sagöist mjög ánægóur með samstarfið við Sinfóníu- hljómsveitina og sagöist sjaldan hafa starfað með svo áhugasömu fólki. Pauk starfaði í Búdapest til ársins 1961, en hefur ferðast mikið milli landa en nú á hann samastað í London. Með blásurunum starfar Norð- maðurinn Per Brevig. Hann sagði að til þess að fá meira samræmi í hljómsveitina og hlásararnir gætu notiö sín sem bezt. þ.vrfti að bæta við strengjahljóðfærum og fiðlur þvrftu að vera 14-16 í stað átta eins og þær eru nú. Haldnir verða tvennir tónleikar í Bústaðakirkju og þá gefst gestum kostur á að hlýða á þessa hópa sitt kvöldið hvorn. Pauk leikur með sínu fólki á miðvikudaginn 22. þ.m. og blasararnir láta i sór heyra kvöldið eftir. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 bæði kvöldin.KP. „Eg hef aldrei starfað með svona áhugasömu fólki, þau báðu uin æfingu, þegar þau áttu frí," sagði Pauk. Nýkomið! Italskar kvenmokkasiur ur mjúku leðri, fóðraðarjog" með slitsterkunfsóíum Teg. 2261 utur svart leður Stœrðir: Nr. 36—41 Verð kr. 4590.- Teg. 2200 Litur: Brúnt leður Stœrðir: Nr. 36—41 Verð kr 4470.- Teg. 7893 Litur svart leður eða cognac Verð kr 4250.- Skóverzlun I Póstsendum Þórðar Péturssonar Kirkjustrœti 8 v/Austurvöll. Sími 14181. LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER Ofsaleg útsala! KOMIÐ — SJÁIÐ — SANNFÆRIZT Öll okkar teppi eru nú á útsölu Lítið við_L _5 UTAVER því það --' Kefur ávallt borgað sig 83Avin-83Avin-ii3AVin-íi3Avin-83Avin-y3Avin-y3AVin-a3Avin Sumir verzla dýrt - aðrir verzla hjá okkur Okkar verö eru ekki tilboð heldur árangur af hagstæðum innkaupum. Rúgmjöl 5 kg LEYFT VERÐ KR. 649.- OKKAR VERÐ KR. 360.- (kr. 72.- pr. kg) Hvergi betra verð Verzlunin ^^^<*_Starmýri 2 LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER-LITAVER

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.