Dagblaðið - 21.09.1976, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 21.09.1976, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1976. 19 © Bulls Hvernig í veröldinni á maöur að eera sér grein fyrir því hvenær skjaldbökur eru karl- eða kvenkyns?? Hvað segirðu? Ég hélt að allir vissu þetta! Þú bíður bara þar til þær fara inn á bensinstöð og þá sérðu á hvort klósettið þær fara!! r Við verðum að bíða og sja Willie.. en á meðan göngum við úr skugga um að Ölafur L. viti hver staðan er. ^ i'Honum eralveg sama [hvort Ólafur Nielsen er í flokknum.. en ég held honum se ekki sama •VT' um að láta í j'í minni pokanajAfi^^ Mazda 616 árg. ’74 og Mazda 929 árg. ’74 og ’75, Mazda 1300 árg. ’74 og Mazda 818 árg. ’74 til sölu. Uppl. í Bílasöl- unni v/Vitatorg, símar 12500 og 14100. Til sölu Renault 12 TL árg. ’71, verður til sýnis milli kl. 8 og 5, ekinn 50 þús. km, mjög góður bíll á góðu verði. Uppl. hjá Kristni Guðnasyni hf., Suðurlandsbraut 20, sími 86633. Bíll óskast. Mazda 929, Toyota Mark 2 eða álíka bíll árg. ’72—’76, óskast gegn öruggu fasteignaskuldabréfi til 3ja eða 5 ára. Uppl. í síma 41522 á kvöldin. Bifreiðar, vinnuvélar og vara- hlutir. Útvegum úrvals notaðar bifreiðar frá Þýzkalandi og víðar, einnig allar gerðir vinnuvéla og vörubif- reiða og varahluti. Eigum fyrir- liggjandi ýmsa varahluti í Lada Topaz. Tökum allar gerðir bif- reiða og vinnuvéla í umboðssölu. Vantar bila á söluskrá. Sýningar- >alur, Markaðstorgið, Einholti 8, ;ími 28590. lazda1300 rg. ’74 til sölu. Mjög góður bíll. lóð kjör, ef samið er strax. Uppl. síma 86522. Ertu búinn að búa bilinn undir veturinn? Við höfum úrval af notuðum varahlutum í flestar gerðir bíla, felgur, dekk og ljós, einnig kerruefni af öllum stærðum og gerðum, t.d. undir vélsleða. Viljirðu gera góð kaup, littu pá ínn hjá okkur. Bílaparta- salan Höfðatúni 10, sími 11397. Land Rover-eigendur athugið. Höfum notaða varahluti í Land Rover, svo sem vélar, gírkassa, drif og boddíhluti og margt fleira. Bílasport, Laugavegi 168, sími 28870. Bílavarahiutir auglýsa: Ödýrir varahlutir i Rambler Chevrolet Nova ’64, Impala ’62, Baltir ’61, Opel Kadett ’66, Rekord ’63-’65, Cortina ’65-’66, VW ’64. Taunus 12 og 17M, Skoda, Moskvitch ’65-’67. Simca ’66, Fíat 850, Hillman Imp og Minx, Ford Comet ’63. Daf ’63, Saab ’63. Einnig 8 cyl. vél með sjálfskipt- ingu úr Ford Pickup. Opið alla daga og öll kvöld, einnig um helgar. Rauðihvammur við Rauðavatn. Uppl. í síma 81442. Húsnæði í boði 4ra herbergja íbúð við Vesturberg ti! leigu frá 1. nóvember, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir föstudag 24. sept. merkt „29042..’ Regiuamur ieigjandi Stórt herbergi með skápum, til leigu, húsgögn geta fylgt. Eldhús- aðstaða. Uppl. í síma 20176 eftir kl. 17. Get leigt góða hæð við miðbæinn 1. október. Tilboð sem greini fjölskyldustærð og fyrirframgreiðslu sendist Dag- blaðinu, Þverholti 2 merkt „Barn- laust”. Stór stofa með klæðaskáp og aðgangi að baði til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 32212. Kona á aldrinum 45—50 ára getur fengið gott herbergi og eldhús gegn þjónustu og kvöld- mat fyrir eiganda. Tilboð leggist inn á afgr. DB fyrir 25. þ.m. merkt „Leiga — 28936”. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta Uppl. í síma 23819. Minni-Bakki við Nesveg. Húsnæði óskast Ung kona með eitt barn óskar eftir 1-2 herbergja íbúð i gamla bænum. Uppl. í síma 71050 milli kl. 16 og 22. Við erum þrjar stúlkur með eitt barn og óskum að taka á leigu 3ja herbergja íbúð strax eða fyrir 1. okt. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 30180 eftir kl. 17 i kvöld og næstu kvöld. Óskum eftir að taka á leigu 4ra til 5 herb. íbúð, helzt til nokkurra ára. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 53813. Ungt barnlaust par óskar eftir íbúð frá og með 1. okt. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 81028 á daginn og 20185 í kvöld og næstu kvöld. Tæknifræðingur óskar eftir 2ja herbergja íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 10978 eftir kl. 18. Óska eftir að taka á leigu bílskúr eða 60-80 termetra vinnupláss. Uppl. í sima 32650 og 35897. Ung barniaus hjón óska eftir að taka íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 53173 eftir kl. 18. Hjón með 3 börn, 9,7 ára og 4ra mánaða, óska eftir íbúð. Uppl. í síma 28481. Ungt og algjörlega reglusamt par óskar eftir að taka á leigu 1-2 herb. íbúð strax eða eitt herbergi með aðgangi að eldhúsi. Fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 42632. Tveir smiðir óska eftir upphituðum bílskúr eða vinnuplássi á Reykjavíkur- svæðinu. Uppl. í síma 53125 eftir kl. 7. Njarðvík-Keflavík. 2 reglusamar stúlkur óska eftir 2-3ja herbergja ibúð. Uppl. í sima 92-2131 eftir kl. 16. Óskum eftir að taka l-2ja herbergja íbúð á leigu strax. Reglusemi heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 82348 eftir kl. 5. Ungt par með 1 barn óskar eftir lítilli íbúð á leigu. Skilvísum greiðslum heitið og góðri umgengni. Erum á götunni. Vinsamlegast hringið í síma 52298 eftir kl. 7. Óskum eftir 2ja-3ja herbergja íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 41245. Öska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 16972 eftirkl. 5. Ungt barnlaust par óskar eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma 83477 allan daginn. Óskum eftir 2-3ja herbergja íbúð á leigu. Tvennt fullorðið í heimili. Örugg greiðsla og góð umgengni. Uppl. í síma 36553 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Vinnandi reglusamt fólk óskar eftir að taka á leigu 3-4ra herbergja íbúð strax. Uppl. i síma 19759 eftir kl. 7. Óskum eftir að taka 3ja-4ra herbergja íbúð á leigu. Reglusemi og skilvísri greiðslu heitið. Uppl. í síma 16180 eftir klukkan 7. Öska eftir 2-3 herbergja íbúð Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi. Uppl. í síma 84053. Ung reglusöm stúlka óskar eftir lítilli íbúð, helzt í Kópavogi. Er með 2ja ára dreng. Greiðslur geta ekki verið meiri en 15-18 þúsund á mán. Uppl. í síma 41121 eftir kl. 5. Húsasmiður. Ung reglusöm og áreiðanleg hjón með 3ja ára dreng óska eftir að taka á leigu 2-4ra herbergja íbúð. Uppl. í síma 82078 eftir kl. 2. Bílskúr óskast nálægt Hlemmi, mætti gjarnan vera upphitaður. Uppl.í síma 24610. Ungt barnlaus hjón óska eftir íbúð. Reglusemi og skil- vísar greiðslur. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 85455. Óskum eftir að taka 3ja herbergja íbúð á leigu frá 1. okt.—1. júní. Reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 17350. Reglusöm eldri kona óskar eftir 1—2ja herb. íbúð strax. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er og skilvísar mánaðar- greiðslu. Uppl. í síma 23528. Óska eftir að taka íbúð til leigu strax eða 1. okt. Algjör reglusemi. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. i síma 22078 og 85465 eftir kl. 20.00. I Ung hjón með 2 lítil börn óska eftir 2—3 her- bergja íbúð strax. Einhver fyrir- framgreiðsla. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 37712 frá kl. 17—22 næstu daga. I Atvinna í boði i Ráðskona óskast. Barngóð miðaldra kona óskast til að gæta heimilis í veikindafor- föllum húsmóður. Herbergi fylgir. Uppl. í síma 34878 frá kl 9-18. Húshjálp óskast. Öska eftir húshjálp a.m.k. einu sinni í viku í vetur. Æskilegast að viðkomandi sé úr Laugarnes- hverfi og helzt ekki yngri en 50 ára. Uppl. í sima 32790 eftir klukkan 8 á kvöldin. Karl eða kona óskast til starfa við kjötskurð og kjötaf- greiðslu, góð kjör í boði fyrir réttan aðila. Uppl. í síma 66450 milli kl. 5 og 7 næstu daga. Vön afgreiðslustúlka óskast, þarf að geta afgreitt við kassa og við kjötborð, einnig óskast unglingur (piltur eða stúlka) til ýmissa aðstoðarstarfa. Uppl. í síma 66450 milli kl. 5 og 7 næstu daga. Verkamenn. Öskum að ráða nokkra verka- menn. Uppl. í síma 84911 Véltækni hf.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.