Dagblaðið - 21.09.1976, Síða 20

Dagblaðið - 21.09.1976, Síða 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1976. Oskum að ráða verkamenn til starfa i Sænsk—íslenzka frystihúsinu mikil vinna. Uppl. t sima IJ'162. 27 ára stúlka óskar eftir vinnu frá 1-5. 15088. Uppl. í síma Stúlka óskast í kaffistofu. Æskilegur aldur 85-40 ára. Þarf að vera rösk og áreiðanleg. Meðmæli æskileg. Tilboð sendist til auglýsingadeildar DB fyrir 23/9 merkt „Rösk — 28992“. Óskum eftir tilboðum í að byggja fjóra bílskúra. Mjög góður grunnur. Sími 32908. Kjötiðnaðarmaður eða maður vanur kjötskurði óskast strax. Kjöthöllin, sími 31270. Ungur maður óskast til útkeyrslu og afgreiðslustarfa. Uppl.ísíma 31270. Fóstrur. Börnin í Leikskólanum Arborg vantar fóstur hálfan daginn e.h. frá 1. okt. Uppl. í síma 84150 frá kl. 13-17. Grensásbakarí: Óskum eftir að ráða stúlku til innpökkunar og aðstoðarstarfa. Uppl. í síma 33480 og 40865. < Atvinna óskast 9 Stúlka óskar eftir vinnu, er vön afgreiðslustörfum. Margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 72283. Óska eftir kvöid- eða helgarvinnu. Uppl. í síma 35642. Hef bílpróf. Rösk og ábyggileg stúika óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar, margt kemur til greina, hefur bíl til umráða og er vön afgreiðslu. Uppl. í sima 35919. Rösk og áreiðanleg kona óskar eftir vinnu frá kl. 8.30 til kl. 11.30 fyrir hádegi sem næst Smáíbúðarhverfi. Uppl. í sima 37885. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 33049. Ungur maður óskar eftir helgarvinnu og/eða kvöldvinnu. Allt kemur til greina. Sími 26839 milli kl. 17 og 19. 24 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu við ljósmyndun eftir hádegi, hefur re.vnslu. Uppl. í síma 85912. Ungur laghentur inaður óskar eftir léttri vinnu, helzt í Kópavogi eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 44737. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. gefnar í síma 71195 milli kl. 6 og 8. Ung kona óskar eftir vinnu fyrri hluta dags. Er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 24854. Abyggilegur piltur óskar eftir vinnu, hálfan daginn eða eftir samkomulagi, strax. Uppl. í síma 84053. Mæðgur óska eftir vinnu um kvöld og helgar. Ræstingar og margt fl. kemur til greina. Uppl. í síma 22745. Einkamál Fuilorðinn maður óskar að kynnast góðri konu á aldrinum 45- 50 ára. með sambúð í huga. Á góða íbúð og bíl. Tilboð leggist inn á augld. DB fyrir 26 þ.m. merkt „Góð sambúð 28985." 1 Tapað-fundið i Grár köttur með hvíta bringu og fætur, svartar rendur á baki og rófu og með blátt hálsband tapaðist frá Eiríksgötu 4.9. Vinsamlegast hringið í síma 12431. Góð fundar- laun. Karimanns-gleraugu í brúnni umgerð með dökku gleri töpuðust á réttardansleik að Flúðum síðastliðið föstudags- kvöld. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 32586. Grár köttur með hvíta bringu og fætur og svartar rendur á baki og rófu og með blátt hálsband tapaðist frá Eiríksgötu þ. 4.9. Vinsamlegast hringið í síma 12431. Góð fundar- laun. G Ýmislegt i Les í lófa, spil og bolla næstu daga. Uppl. í síma ^3731. 1 Kennsla Námskeið í grófu og fínu myndflosi, úrval af myndum. Ellen Kristvins, sími 81747 og 84336. Gítarunnendur. Gítarskóli Arnar Arasonar tekur til starfa 4. okt. nk. að Hverfis- götu 32. Uppl. í síma 35982. Píanókennsla. Ásdís Ríkarðsdóttir, Grundarstíg 15, sími 12020. Barnagæzla Hafnarfjörður: Oska eftir konu til að gæata 3ja mán. telpu í vetur, helzt sem næst Lækjarskóla. Uppl. í síma 52282. Get tekið að mér 2 börn 3 ára og eldri, í gæzlu allan dag- inn. Bý í Hlíðunum. Uppl. í síma 86043. Get tekið börn i gæzlu hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 22953. Get tekið að mér að gæta 2-5 ára barna í Breiðholti I. Uppl. í síma 71838. Barngóð kona óskast til að gæta 4ra barna á aldrinum 6 mán.—4ra ára (helzt sem næst Skálagerði) allan daginn. Uppl. í síma 38144. Hreingerningar i Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- húsum. Föst tilboð eða tímavinna. Vanir menn. Uppl. í síma 22668 eða 44376. Þrif hreingerningaþjónusta. Vélahreingerning, gólfteppa hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna í síma 82635. Nú er að hefjast tími hausthreingerninganna, við höfum vana og vandvirka menn til hreingerninga og teppahreins- unar. Fast verð Hreingerninga- félag Hólmbræðra. Simi 19017. Hreingerningar—Hóimbræður Teppahreinsun, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hreingerningin kostar. Björgvin Hólm, sími 32118. Hreingerningar Teppahreinsun. Ibúðin á kr. 110 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 11 þúsund krónur. Gangur ca 2.200 á hæð. Einnig teppahreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. Þrif. Tek að mér hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og fleiru, einnig teppahreinsun og hús- gagnahreinsun, vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049. Haukur. Hreingerningar, tcppahreinsun. íbúðin á kr. 110 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 11 þúsund krónur. Gangur ca. 2200 á hæð. Einnig teppahreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. 1 Þjónusta Máiningarvinna, flísalagnir. Föst tilboð. Uppl. í síma 71580. Húseigendur —húsfélög! Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Skiptum um þakrennur og niðurföll, önnumst viðhald lóða, girðinga o.fl., tilboð og tímavinna. Uppl. í síma 74276. Bólstrunin Miðstræti 5 Viðgerðir og klæðningar á hús- gögnum, vönduð áklæði. Sími 21440 og heimasími 15507. Silfurhúðun: Silfurhúðum gamla muni t.d. kaffikönnur, borðbúnað, bakka skálar, kertastjaka og fleira. Mót-, taka fimmtudag og föstudag frá kl. 5-7 að Brautarholti 6 3ju hæð. Silfurhúðun Brautarholti 6, sími 16839. Bóistrun, sími 40467. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Mikið úrval af áklæðum. Tökum að okkur að rífa mótatimbur. Uppl. í síma 71794. Get bætt við mig flísalögnum og múrverki. Uppl. í síma 86548. Bröyt x2b til leigu, vanur maður. Tökum að okkur kvöld- og helgarvinnu. Vélaleigan Waage s/f. Uppl. í símum 83217 og 40199. Vantar yður músik í samkvæmi? Sóló, dúett, tríó, borðmúsík. Aðeins góðir fag- menn. Hringið í síma 75577 og við leysum vandann. Karl Jónatans- son. I Ökukennsla 1 Ökukennsla—Æfingatímar. Get aftur bætt við mig nemend- um, Ökuskóli, prófgögn og lit- mynd í skírteini ef óskað er. Munið hina vinsælu æfingatíma. Vilhjálmur Sigurjónsson, sími 4Ö728. Ökukennsia—Æfingatímar Lærið að aka fyrir veturinn, kenni á VW 1300. Nokkrir nem- endur geta byrjað strax. Sigurður Gíslason, ökukennari, sími 75224. Lærið að aka Cortinu Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Guðbrandur Bogason. Sími 83326. Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á nýjan Mazda 121 spori. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla — Æfingatímar. Kennum á Mazda 818 ökuskóliog öll prófgögn ásamt litmynd i öku- Skírtpjjjiö ef þess er óskað. rielgi K. Sessilíusson. Sími 81349. Ökukennsla — Æfingartímar Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt, Toyota Celica. Sigurður Þormar ökukennari. Símar 40769 og 72214 Kenni akstur og meðferð bíla, fullkominn ökuskóli. Nánari upp lýsingar í síma 33481 á kvöldin til kl. 23 og um helgar. Jón Jónsson ökukennari. Véndun Verzlun ) VV HUSG MiNA-^ verzlunarmiðstöðinni við Nóatún Hótúni 4 Simi 2-64-70 Athugið verðið hjá okkur. Sófasett. Pírahillur, Hilluveggir, til að skipta stofu. Happy-stólar og skápar. Marmara- innskotsborð. Athugið verðið hjá okkur. SJOBUÐIN Grandagarði —Re.vkjavík Afbragðs endingargóðu stíg- vélin með tractorsólum, aulta öryggi ykkar á sjó og á landi. Þið standið á mann- broddum á Avon á þilfari og hvar sem er. Póstsendum Léttar vestur-þýzkar hjólsagir Blað 300—400 mm — hallanlegt I IÐNVELAR H/F Hjallahrauni 7 — Sími 52263 — 52224. C C Þjónusta Þjónusta Bílaþjónusta ) Ljósastillingar Bifreiðaeigendur athugið að nú er rétti tíminn til að stilla ljósin. Fram- kvæmum ljósastillingar fljótt og vel. Bifreiðaverkstœði N.K. Svane Skeifunni 5, sími 34362. C Nýsmíði- innréttingar ) Trésmíði — innréttingar Smíðum klæðaskápa éítir máli, spónlagðir eða tilbúnir undir málningu, einnig sólbekkir. Fljót af- greiðsla. TRÉSMIÐJAN KVISTUR, Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin). Sími 33177. c Skilti ) Borgartúm 27. Síini 27240. 7 Ljósaskilti Framleiðum allar stærðir og gerðir af ljósaskiltum, inni- og útiskilti. Uppsetning framkvæmd af löggiltum rafverktaka. c Þjónusta ) Mólningarþjónustan hf. Öll málning úti og inni! Húsgagnamálun —bifreiþamálun þvottur — bón á bifreiðum Súðarvogur 16 sími 84490, heimas. 11463, 36164. Birgir Thorberg málarameistari c Húsgögn ) Lucky sófasett verð frá 190 þús. Opið frá 9—7. Laugardaga 10—1. KM SPRINGDÝNUR Helluhrauni 20, Hafnarfirði, sími 53044. c Nýsmíði-innréttingar ) Húsbyggjendur — Húseigendur. Húsgagna- og b.vggingameistari með fjölmennan flokk smiða getur bætt við sig verkefnum. Vinnum alla tré- smíðavinnu úti sent inni. svo sem mótasmiði, glerísetn- ingu og milliveggi, innréttingar og klæðaskápa o.fl. Einnig múrverk, raflögn og pípulögn. Aðeins vönduð vinna. Sími 82923. Geyrnið auglýsinguna.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.