Dagblaðið - 24.04.1978, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 24.04.1978, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1978. Meira popp Hefurútvarpið ekkifréttaf nýjustu tónlistarbylgj- unum? ÍTAUA Dagflug á þriðjudögum. Hægt aö velja um dvöl í hinum undurfagra feröamannabæ við Napolíflóann, ævintýraeyjunni Kaprí eöa hinni sögufrægu og fögru Rómaborg, borginni eilífu. fslensk sk'rifstofa Sunnu í Sorr- entó og Róm. Farið verður: 4. og 25. apríl, 16. maí, ^ og 27. júní, 18. júlí, 8. og 29. agúst og 19. sept. Pantið strax. SVNNA Bankastræti 10. Símar 16400 - 12070 - 25060 - 29322. 7167—5688 skrifar: Ég vil endilega hveija sjónvarpið til að sýna fleiri erlenda poppþætli. Þaö hefur sýnt sig að þess háttar efni liefur ávallt slegið i gegn og oft komið af stað miklum umræðum. Þá vil ég sérstaklega benda sjón- varpinu á að reyna að fá einhverja þætti með punk-rokk eða new wave lónlisi frá Bretlandi. Það er furðulegt að enn hefur ekkert verið sým frá jjessari umtalaðri nýju bylgju í tónlist- arlífi Breta. Nauðsynlegt er að sjónvarpið fylgist betur með því sem er að gerast í tónlistinni en hjakki ekki alltaf í sama farinu eins og útvarpið. Raddir lesenda Wrecklcss Eric er dæmigerður „new wave" eða nýbylgjutónlistarmaður. Punkið hefur ekkert gera í Fröken Abbenstein skrifar: Ég las það í Dagblaðinu þann 17/4 að einhver, sem kallar sig Dr. Punkenstein væri að gera lilið úr hljómsveitinni ABBA en hann hélt því fram um leið að punkrokk væri gott. Orðrétl skrifar hann: „Og fyrir mér niált þú. Geirmundur minn. fara að hlusta á hljómsveitir eins og ABBA og Botiey M og láta þér leiðast." Ég held þvi fram að ABBA sé helmingi betri en allar punkhljóm- sveitir sem eru að reyna að þenja sig, ensembetur fer.með litlum eða eng- um árangri. Agnetha Faltskog í ABBA hefur löng- um þótt taka sig vel út á sviði og margir segja hana með fegursta bakhluta í Evrópu. er afturför Punkið Trausti Júlíussson skrifar: Ég er ekkert á nióli punki eða nýbylgjutónlist. Sjálfum finnst mér ágætt að hlusta á punkara eins og Stranglers, Nick Lowe. Elvis Costcllo o.fl.. þótt punkið sé öfugþróun i cnskri lónlist. Hitt er annað mál að David Bowie. sá stórbrotni lónlistarmaður, er ekki og hcfur aldrei vcrið punkari. þó liann hafi aðstoðað ýmsa punkara svo scm Lou Reed. Iggy Pop og Devo, og nýjasta plata hans. Heroes. cr langt. frá því að vera punk heldur er á henni að finna mjög va.ndaða og þróaða tónlist. Einnig vildi ég benda Dr.' Punkenstein á það að hinn ágæti Geirmundur, sent ritaði hér í blaðið fyrir stuttu. sagðist aðdáandi þungs og þróðaðs rokks og þá á hann ekki við ABBA eða Boney M. heldur miklu frekar hljómsveitir og lónlisiar- menn eins og Bowie, Brian, Eno, Yes, Jeff Beck o. fl. Um pólitik punkara hef ég litið að segja og virðist mér hún nokkuð óljós og vafasöm. Móttöku- skilyrði óviðunandi á Austur- landi Hornfirðingur skrifar: Þegar við hlýðum á útvarpið hér á Austurlandi, þá eru skruðningar og truflanir öðru hvoru. Betur heyrist i erlendum útvarpsstöðvum en i Reykjavíkurútvarpi. Eru þvi menn orðnir mjög þreyttir á þessu. Fók á ekki að þurfa að sætia sig viðeiu eða neitt. þó svo að það sé búsett úti á landsbyggðinni. Sömu sögu er að segja um sjón- varpið. það kemur varla fyrir sú kvöldstund að ekki komi einhver truflun á skerminn. Kvöldmyndir sem síðasi eru á dagskrá getum viö sjaldan séð. þvi myndin hverfur algerlega u.þ.b. hálftima en kemur stundum aftur. Þannig að þeir sem eru þolinmóðir við að horfa á snjókomu i sjónvarpi geta séð upphaf og endi kvöldmyndarinnar og ímyndað sér um hvað hún haft verið. Er það nokkur furða þótt fólk neili aðborga afnotagjöld? Þessa myndskre.vtingu sendi bréfritari með, máli sinu til áherzlu. Póstsendum Margir litir og margar geröir. 4,5,6og7 cmháir hælar. Steyptursóli kr. 8.500.-, leðursóli kr. 10.980.-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.