Dagblaðið - 24.04.1978, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 24.04.1978, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1978. 27 UÓSMYNDARINN UNDA MCCARTNEY „Ég eyði mestum tima mínum i faðmi fjölskyldunnar. Tónlistin og Ijósntynd- unin koma þvi næst á eftir henni í röð- inni,” segir Linda McCartney, en hún hélt fyrir skömmu fyrstu einkaljós- myndasýningu sína. Myndimar hennar eru l.d. af mönnum, sem við þekkjum vel úr heimi kvikmyndanna og tónlistar- innar, s.s. Mick Jagger, Grace Slick, Sasha, „svo að ég verð að láta mér lynda tærnar á Paul upp á vegg hjá mér.” Lind, sent er dónir vel þekkts lögfræð- ings í New York, fékk mikinn áhuga á Ijósmyndun. Einn góðan veðurdag tók hún ntyndavélina sina með sér í sam- kvæmi sem Rolling Stones héldu og tókst vel upp. Ljósmyndunin færði þau Paul einnig saman. Við opnun Apple- fyrirtækis Bítlanna i Manhattan var Linda stödd með myndavélina sína. Paul tók eftir henni og leyst vel á það sent hann sá. Afleiðingarnar: Þau eyddu saman kvöldinu og skömmu síðar bauð Paul henni til Englands. Þangað fór hún og hefur ekki yfirgefið Paul síðan. „Mér finnst alls ekki eins og við séum búin að vera gift svona lengi.” segir Þessa mynd tók Linda sjálf af þeim Paul og fyrsta syninum. RAGNHEIOUR KRISTJÁNSDÓTTII Linda vinnur að einni myndanna á sýningunni. Það er ekki annað að sjá en að hér sé kontin myndin af tám Pauls sem Sasha Stallone keypti. Linda. „Þessi átta ár eru eins og tvö ár fyrir mér.” Sér til aðstoðar I fjögurra hæða hús- inu þeirra hafaþaustúlku hálfan daginn, sem hjálpar Lindu við húsverkin, og garðyrkjumann til þess að hugsa sóma- samlega um stóra garðinn sem umlykur hús þeirra. Á hverjum morgni kl. 7 fer Linda á fætur og eldar morgunverð fyrir börnin sín, Mary 8 ára, Stellu 6 ára og James sem er fjögurra mánaða gamall. Heather, sem er 15 ára dóttir Lindu úr fyrra hjónabandi, er þó stoð og stytta móður sinnar á heimilinu. Eftir að Linda hefur ekið stúlkunum i skólann sezt hún niður með manni sinum og borðar með honunt morgunverð i róleg- heitum. „Við förum ekki mikið út á meðal fólks til þess að skemnua okkur.” segir Linda. „Við eigum svo mörg börn að við hvorki höfum tíma til þess né þörfnumst þess. Ég er alltaf með hugann við heimil- iðogbörnin mín." Peter Townshend, Jirni Hendrix og David Bowie. Einnig voru á sýningunni myndir sem hún hafði tekið heinta hjá sér og kyrrlífsmyndir. eða náttúrumynd- ir. En Linda Itafði i svo mörgu að snúast heinta fyrir að hún gaf sér ekki tinta til þess að vera viðstödd opnun sýningar- innar. Santt sent áður seldust sex ntyndir strax fyrsta daginn i gegnunt sinta. Sasha Stallone, eiginkona Sylvester Stallone (Rocky) keypti t.d. mynd af tánt sent héldu á glasi með mjólkurhristingi i. Reyndust það vera tær eiginmanns Ijós- myndarans. „Eiginntaður niinii hefur aldrei viljað leyfa mér að teikna tærnar á sér,” segir REYKIÐJAN HF. SMIÐJUVEGI 36 & 7 63 40 önnumst hvers konar matvælareykingar fyrir verslanir, mötuneyti og einstaklinga. ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJðnU/Tfl A'allteitthvað gott í matinn _ öúr- STIGAHLÍÐ 45^47 SÍMI 35645 Eigum til afgreiðslu með stuttum fyrirvara flestar útgáfur af DODGE ASPEN og PLYMOUTH VOLARE 1978 fólksbílunum vinsælu frá bandarísku Chrysler-verksmiðjunum. Vandlátir bílakaupendur velja sér DODGE ASPEN eða PLYMOUTH VOLARE bíla fyrir sumarið. @ Wökull hf. ÁRMÚLA 36 REYKJAVÍK Sími 84366. Sölumenn í CHRYSLER-SAL, Suðurlandsbraut 10, Sími 83330 eða 83454.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.