Dagblaðið - 24.04.1978, Blaðsíða 38

Dagblaðið - 24.04.1978, Blaðsíða 38
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1978. 38 Skemmtilega djörf þýzk gamanmynd í litum. tslenzkur texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Nafnskírteini ^ICI ll Kaffivagninn Grandagarði Alls konar veitingar Opnarsnemma — Lokarseint Kyikmyfidir Austurbæjarbí6: Æðisleg nóti með Jackie. kl. 5. 7,9. Bæjarbíó: Flugstöðin 77. kl. 5.9. Gamlabíó: Lukkubillinn, kl. 3. Kisulóra. kl. 5. 7. 9. NAFNSKÍRTEINI. Háskólabíó: Vandræðamaðurinn. kl. 5.7.9. Laugarásbíó: Á mörkum hins óþekkta. kl. 5. 7.10. 9, 11.10. Nýja Bíó: Taunmlaus bræöi. kl. 5, 7, og 9. Bönnuð innanlóára. Regnboginn: A: Tálmynd kl. 3, 5. 7, 9. og II B: Fórnarlambið kl. 3,05. 5.05. 7.05 9.05. og 11.05. C: Fólkið sem gleymdist kl. 3.10. 5,10. 7.10. 9.10. og 11.10. D: Óveöursblika kl. 3.15. 5.15. 7.15. 9.15 og ll.!5. Stjörnubíó: Vindurinn og Ijóniö. kl. 5. 7.10. 9.15. Bönnuðinnan I4ára. Tónabió: ROCKY, kl. 5. 7.30; 10. Bönnuö innan 12 ára. #ÞJÓÐLE(KHÚSIIÍ Káta ekkjan þriðjudagkl. 20, föstudag kl. 20. Stalín er ekki hér miðvikudag kl. 20. Fáar sý ningar eftir. Laugardagur, sunnudagur, mánu- dagur 3.sýningfimmtudag kl. 20. Litla sviðið: Fröken Margrét þriðjudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1 1200. Svipmyndir á svipstundu Svipmyndir í hvert skírteini Svipmyndir sf. Hverfisgötu 18 • Gegnt Þjóðleikhúsinu Frá Mýrarhúsaskóla Innritun nýrra nemenda fer fram dagana 24. • til 26. apríl kl. 9—12. Þeir sem flytja úr skóla- hverfum á komandi sumri eru vinsamlega beðnir að ti'kynna það á sama tíma. Skólastjóri wwmmamm i TE> t TILBUNAR A 3 IMBIl OFIB I MA©]£GIMU Ljósmyndastofa AMATOR i| LAUGAVEGI 55 © 2 27 18 í| WB Toyota Mark II '77, rauður, 4ra dyra, ekinn AÐEINS 14 þ. km, útvarp, snjódekk + sumardekk. Verö kr. 2,9 millj. Bílamarkaðurinn Grettisgötu 12—18. Sími 25252. Utvarp Sjónvarp Sjónvarpið f kvöld kl. 21.20: „í Ijósaskiptunum” Þau Kari Simonsen og Per Christensen fara med aðalhlutverkin í einþáttunRÍ Sij»rid Undset i kvöld. NÓBELSVERÐLAUNAHAFINN SIGRID UNSET í Ijósaskipiunum ncfnist norskur cin- þáuungur. scm cr á dagskrá sjónvarps ins I kvöld. Þcssi cinþáttungur cr saminn árið 1908 af skáldkonunni Sigrid Und set. Leikritið segir frá hjónum scm eiga eina dóttur barna. Þau skilju og fær móðirin umráðarétt yfir dótturinni. Litla stúlkan veikist og þá sendir konan eftir föður liennar. Með aðalhlutverkin i leiknum fara Kari Simonsen og Per Christensen en leikstjóri er Tore Brede Thorensen. Höfundur leikrilsins. Sigrid Undsct. fæddist árið 1882 i Kalundborg. Að lok- inni skólagöngu sinni hóf Sigrid 17 ára gömul að vinna á skrifstofu og starlaði þar næsiu 10 árin. Á skrifstofunni kynmisi hún nokkrum stúlkum og varð g()ð vinkona margra þeirra. Þessi kynni Sigrid af tómlegu og leiðinlcgu lifi skrif- stofustúlknanna noiaði hún sér i lyrsiu bók sinni Marta Oulie sem kom úi árið 1907. Nokkru efiir útkomu bókarinnar yfirgaf hún skrifstofustarfið og liélt til Rómar. Sú ferð liafði mjög góð áhrif á skáldkonuna og þegar heim kom gaf hún út bókina Jenny sem er talin ein ai- hyglisverðasta bók Sigrid. Árið 1925 gerðisi hún kaþólsk og gaf skömmu siðar út bókina Kristin Lavransdatter. Á stríðsárunum varð Sigrid að flýja heimili sitt í Lillehammer og hélt þá til Sviþjóðar. Þaðan fór hún til Englands og siðan til Ameriku. þar sem hún bjó á striðsárunum. Árið 1928 fékk hún Nóbelsverðlaun- in. Hún lézt á sínu ganila heimili í Lille- hammerárið 1949. Í Ijósaskiþtunum er í litunt og þýðandi er Jón Thor Haraldsson. • RK Sjónvarp íkvöld kl. 22.00: Eiturefni ínáttúrunni Eitruð lífkeðja „Þetta er finnsk fræðslumynd sem segir frá áhrifum skordýraeiturs og ill- grcsiseyðingarefna á dýralifið og hvernig eitrið berst eftir fæðukeðjunni til rán- fugla. sem í þessu tilviki eru förufálki og haförn.” sagði Gylfi Pálsson okkur m.a. um fræðslumyiidina Eiturefni i nátlúr- unni sem verður i sjónvarpinu kl. 22.00 i kvöld. Má t.d. nefna að maðurinn dreifir eiiri yfir akra sina. Þaðan bersi það frá lirfun- um í gcgnum fæðukeðjuna til fálkans. Þeua ciiur liefur síðan þau áhrif á fálk- ann að egg lians frjóvgast ekki. eða þá að ungarnir drepast áður en þeir verða fullþroska. Hefur þetta allt saman haft þær afleiðingar að nú er fálkinn að deyja út i Finnlandi eins og viða annars staðar. Sömu sögu er að segja um sjóinn og mengun lians. Aðallega mengast hamv af úrgangsefnum frá iðnaði og berasi þau eiturefni frá svifum sjávar til haf- í Finnlandi, eins og víða annars staðar, eru förufálki og haförn að deyja út. arnarins í gcgnum fæðutegund hans en Þessi mynd er í liium og um 25 min mcsia losiæii hafarnar er æðarfuglinn. útna löng. ■■ ,

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.