Dagblaðið - 24.04.1978, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 24.04.1978, Blaðsíða 8
8 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1978. Alþýðubandalagið í Neskaupstað: Bjami fer úr topp- sætinu f heiðurssætið — hverfur úrbæjarmálapólitíkinni eftiráratuga starf m.a. sem bæjarstjóri Líiiðer um breyiingar á framboðslista Alþýðubandalagsins á Neskaupstað fyrir bæjarstjórnarkosningarnar i vor. Þcir hafa haft 6 menn í bæjarstjórn og er aöeins I nýr maður af fyrstu 6 á listan- um nú. Mesta breytingin sem verður er sú að Bjarni Þórðarson fyrrverandi bæjar- stjóri fer úr fyrsta sæti niður í 18. Kristinn V. Jóhannsson skólastjóri fer þar með upp í fyrsta sætið. Annar verður Jóhann K. Sigurðsson útgerðarstjóri, 3. Sigrún Þormóðsdóttir, húsmóðir. 4. Logi Kristjánsson bæjar- stjóri, 5. maðurinn hefur ekki áður verið kosinn i bæjarstjórn, það er Þórður Þórðarson skrifstofumaður. Sigfinnur Karlsson framkvæmdasijóri og for- maður verkalýðsfélags Norðfirðinga er siðan áfram i 6. sæti. 7. er Auður Kristinsdóttir sérkennari, 8. Guðmundur Bjarnason skrifstofu- maður, 9. Kristinn ivarsson húsasmiður, 10. Guðjón B. Magnússon formaður málm og skipasmiðafélags Norðfjarðar, 11. Guðríður Jóhannsdóltir húsmóðir, 12. Helgi Jóhannsson sjómaður, 13. Kristín Lundberg talsimavörður, 14. Magni Kristjánsson skipstjóri, 15. Kristin Guttormsdóttir læknir, 16. Þór- hallur Jónasson efnaverkfræðingur, 17. Guðjón Marteinsson verkstjóri og 18. Bjarni Þórðarsson gjaldkeri. í bæjarstjórn á Neskaupstað sitja 9 menn, þar af hefur Alþýðubandalagið 6 en það fékk 511 atkvæði í síðustu kosningum. -DS. Sjálf stæðismenn á Vatnsleysuströnd: NÝIR UNGIR MENN „Meðalaldur frambjóðenda er 33 ár en i þrem efstu sætunum 29 ár," segir í fréttatilkynningu um framboð Sjálf- stæðisflokksins í hreppsnefndarkosning- um i Vatnsleysusirandarhreppi. Annar af tveim hreppsnefndarmönnum flokksins. Jón Þorkelsson rafvirkja- meisiari fer nú í 10. sæti, en hinn. Sæmundur Þórðarson skipstjóri, gefur ekki kost á sér. Hörður Rafnsson verkstjóri skipar nú efsta sætið á lista Sjálfstæðisflokksins. 2. Guðlaugur R. Guðmurtdsson húsa- smiður, 3. Einar Baxter, múrari, 4. Simon Rafnsson bifreiðarstjóri, 5. Helgi Gestsson kránantaður, 6. Eyjólfur M. Guðmundsson húsasmiður. 7. Garðar Andrésson sjómaður, 8. Skúli Magnús- son húsasmíðameisiari, 9. Aðalbjörg Guðmundsdótiir verzlunarmaður og 10. Jón Þorkelsson rafvirkjameistari. Sjálfstæðisflokkurinn fékk í síðustu kosningunt 83 atkvæði og 2 menn af 5 í hreppsnefnd. -DS. Framsóknarmenn í Mosfellssveit: SÉRFRAMBOD Framboðslisti framsóknarmanna i Mosfellssvcit til sveitarsijórnar- kosninganna Itefur verið lagður fram. Listinn cr skipaður þessum mönnunt: I. Haukur Nielsson bóndi. Helgafelli. 2. Sigrún Ragnarsdóttir, húsntóðir. 3. Pétur Bjarnason skólastjóri, 4. Kristján B. Þórarinsson bifreiðastjóri, 5. Sigurður Skarphéðinsson verkstjóri. 6. Sólveig Guðniundsdóuir laganemi, 7. Sigurður Sigurðsson tæknifræðingur. 8. Jón Jóns- Blönduós: Vinstri menn og son járnsmiður, 9. Gylfi Guðjónsson rannsóknarlögreglumaður, 10. Lúðvik Ögntundsson rafvirki. II. Diðrik Ásgeirsson garðyrkjuntaður, 12. Þór Rúnar Baker matreiðslumaður, 13. Arnaldur Þór garðyrkjubóndi, og 14. Sigurður Hreiðar blaðantaður. Til sýslunefndar: Gisli Kristjánsson fyrrver- andi ritstjóri. Framsóknarflokkurinn bauð ekki sér- staklega fram eigin lista við siðustu sveitarsijórnarkosningar. Buðu þeir frant i santstarfi nteð vinstri ntönnum og óháðum. Sá listi fékk 299 atkvæði og þrjá af sjö hreppsnefndarfulhrúum kjörna. Efsti maður framsóknarlistans að þessu sinni, Haukur Nielsen bóndi á Helgafelli á sæti í hreppsnefndinni. -A.Bj. Óháðir borgarar í Haf narfirði: Andrea í stað Vilhjálms Vilhjálmur G. Skúlason lyfja- fræðingur gefur ekki lengur kost á sér í framboði fyrir óháða borgara i Hafnar- firði. Hefur hann verið annar af tveim fulltrúum þeirra í bæjarstjórn. Árni Gunnlaugsson hrl., sem með honum hefur setið fer þvi í fyrsta sæti listans. Andrea Þórðardóttir húsmóðir er önnur á listanum, 3. Hallgrímur Péturs- son formaður Hlifar, 4. Brynjólfur Þor- bjarnarson vélsmiður, 5. Snorri Jónsson yfirkennari, 6. Elin Eggerz Stefánsson hjúkrunarfræðingur, 7. Jón Kr. Gunnarsson framkvæmdastjóri, 8. Droplaug Benediktsdóttir húsmóðir, 9. Ómar Smári Ármannsson nemi, 10. Hulda G. Sigurðardóttir kennari, 11. Ársæll Kr. Arsælsson kaupmaður, 12. Guðmundur Kr. Aðalsteinsson prentari, 13. Sigurveig Gunnarsdóttir húsmóðir, 14. Jóhann Sigurlaugsson bif- vélavirki, 15. Ester Kláusdóttir hús- móðir, 16. Ríkharður Kristjánsson stýri- maður, 17. Lára Guðmundsdóttir hús- móðir, 18. Haukur Magnússon tré- smiður, 19. Sjöfn Magnúsdóttir, hús- móðir, 20. Böðvar B. Sigurðsson bóksali. 21. Ólafur Brandsson umsjónarmaður og 22. Málfríður Stefánsdóttir hús- móðir. I bæjarstjórn í Hafnarfirði eru 11 menn og hafa óháðir'borgarar eins og áður sagði tvo en þeir fengu 1122 at- kvæði í síðustu kosningum. -DS. Framsókn sjálfstæö í Bolungarvík: Koma með eigið framboð að þessu sinni Framsóknarflokkurinn býður i ár sjálfstætt fram í bæjarstjórnarkosning- unum á Bolungarvík. Fyrsti maðurinn á lista þeirra er Guðmundur Magnússon bóndi en hann hefur setið í bæjarstjórn fyrir jafnaðar-samvinnumenn og óháða. Annar á listanum er Benedikt Kristjánsson kjötiðnaðarmaður. 3. Sveinn Bernódusson vélsmiður, 4. Bragi Björgmundsson trésmiður, 5. Guðmundur Sigmundsson kennari, 6. Elías Ketilsson sjómaður, 7. Elisabet Kristjánsdóttir húsmóðir, 8. Guðmundur H. Kristjánsson bifreiðar- stjóri, 9. Bragi Helgason vélstjóri, 10. Einar Þorsteinsson lögregluþjónn, II. Gunnar Leósson pípulagningarmeistari, 12. Sigriður Káradóttir húsmóðir, 13. Gunnar Halldórsson verkamaðurog 14. Benjamín Eiríksson verkamaður. •DS. Framsókn sameinaðir Listi vinstri ntanna til sveitarstjórnar- kosninga á Blönduósi hefur verið birtur. Að listanum standa framsóknarmenn. frjálslyndir og vinstri og Alþýðubanda- lag. Listimi cr þannig skipaður: I. Árni S. Jóhannsson kaupfélags- sljóri. 2. Hilntar Kristjánsson fram- kvæmdastjóri. 3. Sturla Þórðarson tannlæknir. 4. Páll Svavarsson mjólkurfræðingur, 5. Jón Arason vélstjóri, formaður verkalýðsfélags A.- Hún„ 6. Kári Snorrason frantkvæmda- stjóri. 7. Theodore Berndsen húsmóðir, 8. Guðmundur Thcódórsson iðnverka- maður, 9. Pétur A. Pétursson verzlunar- stjóri, 10. Jónas Tryggvason verzlunar- stjóri. Sörnu aðilar buðu frant i síðustu sveil- arstjórnarkosningum og fengu 171 at- kvæði og tvo af fimnt hreppsncfndarfull- trúunt kjörna. -A.Bj. Alþýðuflokkurinn Siglufirði: Jóhann hreppirefsta sætið Jóhann Möller bæjarstjórnarmaður tekur nú fyrsta sætið á lista Al- i þýðuflokksins á Siglufirði. Kemur hann i stað Sigurjóns Sæmundssonar prent- sntiðjustjóra. Annar á listanum núna er Jón Dýr- fjörð vélvirki, 3. Viktor Þorkelsson vcrzlunarmaður. 4. Anton Jóhannsson kennari, 5. Arnar Ólafsson rafm.eftirlits- maður. 6. Hörður Hannesson, sjó- maður, 7. Björn Þór Haraldsson verk- stjóri, 8. Sigfús Stcingrímsson verka- maður, 9. Erla Ólafsdóttir húsfrú. 10. Erling Jónsson vélvirki, II. Birgir Guðlaugsson byggingam., 12. Ragnar Hanson rafvirki, 13. Óli Geir Þorgeirs- son verkamaður, 14. Ásta Kristjáns- dóttir fóstra, 15. Páll Gíslason útgerðar- ntaður, 16. Sigurgeir Þórarinsson verkamaður, 17. Þórarinn Vilbergsson byggingam., og 18. Friðrik Márusson verkstjóri. í bæjarsljórn á Siglufirði sitja 9 menn og eru tveir frá Alþýðuflokknum. -DS. Óháðir og Atyýðubandalagá Húsavík K-listinn, listi óháðra og Alþýðubandalagsins á Húsavík hefur verið birtur. Listann skipa eftirtaldir nienn: 1. Kristján Ásgeirsson útgerðarstjóri, 2. Jóhanna Aðalsteinsdóttir húsnutðir, 3. Frcyr Bjarnason múrari. 4. Benedikt Fétagsráðgjafi Öryrkjafélagið óskar að ráða félagsráðgjafa sem fyrst. Um er að ræða fjölbreytt en sérhæft starf og þarf því umsækjandi að sækja nám- skeið erlendis til sérþjálfunar. Umsókn ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf óskast send til afgreiðslu blaðsins fyrir 30. apríl merkt „öryrkjafélag”. Sigurðsson kennari. 5. Hörður Artlórs- son sjóntaður. 6. Snær Karlsson trc- smiður, 7. Guðjón Björnsson skipstjóri, 8. Elisabet Vigfúsdóttir verkakona, 9. Sævar Kárason bifvélavirki, 10. Kristján Helgason sjómaður, 11. Sigur- veig Jónasdóllir húsmóðir. 12. Björn G. Jónsson rafvirki. 13. Snædis Gunnlaugs- dóllir fulltrúi, 14. Hrciðar Jósteinsson sjómaður, 15. Tryggvi Jóhannsson kennari, 16. Guðmundur Eiríksson verkantaður, 17. Jón Aðalsteinsson yfir- læknir og 18. Ásgeir Kristjánsson verka- maður. K-listinn var einnig borinn fram i síðustu bæjarstjómakosningum á Húsa- vík og fékk 239 atkvæði og tvo af niu bæjarstjórnarfulltrúum kjörna. -A.Bj. ‘ 5 Smurbrauðstofan BJORNINN Njáisgötu 49 — Stmi 15105 Alþýðuflokkur íGarðabæ: í efsta sæti Alþýðuflokkurinn hefur nú lagt fram 14 manna lista til kjörs við bæjar- stjórnarkosningarnar í Garðabæ i vor. Örn Eiðsson fulltrúi skipar efsta sætið og Hilmar Hallvarðsson verkstjóri annað. 3. er Haukur Helgason skólastjóri, 4. Erna Aradóttir fóstra, 5. Halldór Stein- sen læknir, 6. Jóel Sigurðsson verkstjóri, 7. Bergur Björnsson bankafulltrúi, 8. Magnús Árnason kjötiðnaðarmaður, 9. Rósa Oddsdóttir, póstafgreiðslumaður, 10. Óli Kr. Jónsson múrari, 11. Benedikt Sigurbergsson vélstjóri, 12. Jón Einars- son málari, 13. Páll Garðar Ólafsson læknir og 14. Helga Sveinsdóttir hús- móðir. í síðustu kosningum var kosin hreppsnefnd í Garðahrepp og fengu þá Alþýðuflokksmenn engan mann i stjórn. Boðið var fram undir nafninu jafnaðar- menn og 184 atkvæði fehgust. Nú að fjölga mönnum i bæjarstjórn um 2. -DS. Framsóknarlistinn íGarðabæ: manní bæjarstjórn? Framboðslisti framsóknarmanna til bæjarstjórnarkosninganna i Garðabæ hefur verið birtur. Listann skipa eftir- taldir menn: 1. Einar Geir Þorsteinsson fram- kvæmdasijóri, 2. Svana P. Bernhöft deildarstjóri, 3. Stefán Vilhelmsson flug- vélstjóri, 4. Ólafur Vilhjálmsson bif- reiðarstjóri, 5. Ingibjörg Pétursdóttir hjúkrunarfræðingur, 6. Hrafnkeli Helgason yfirlæknir, 7. Gunnsteinn Karlsson deildarstjóri, 8. Hörður Rögn- valdsson kennari, 9. Helgi Valdimarsson byggingameistari, 10. Sigrún Löve kennari, 11. Ingibjartur Þorsteinsson pípulagningameistari, 12. Edda Guðmundsdóllir. húsmóðir. 13. Hörður Vilhjálmsson framkvæmdastjóri, og 14. Kristleifur Jónsson bankastjóri. Við siðustu bæjar- og sveitarstjórnar- kosningar var Garðabær hreppsfélag. Þá fengu Framsóknarmenn 202 atkvæði og engan mann kjörinn af fintm sem sæti ánu í hreppsnefnd. -A. Bj. Sjálfstæðismenn á Dalvík: Nýr maður á toppnum Aðalsteinn Loftsson sem verið hefur eini maður Sjáifstæðisflokksins í bæjar- stjórn á Dalvik gaf ekki kost á sér til framboðs nú i vor og hverfur því af lista flokksins. Fyrsti maður verður í hans staðTrausti Þorsteinsson skólastjóri.. 2. verður Júlíus Snorrason gjaldkeri. 3. Júlíus Kristjónsson netagerðarmaður, 4. Helgi Þorsteinsson skólastjóri. 5. Lina Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur. 6. Guðbjörg Antonsdóllir húsntóðir. 7. Óskar Jónsson framkvæmdastjóri, 8. Halla Jónsdóttir húsmóðir, 9. Vigfús Jóhannesson skipstjóri, 10. Björgvin Gunnlaugsson úlgerðarmaður, 11. Þor- steinn Aðalsteinsson framkvæmdastjóri, 12. Jóhann Hauksson húsasntiður, 13. Björn Elíasson skipstjóri og 14. Sigfús Þorleifsson fv. útgerðarmaður. 1 bæjarstjórn á Dalvík eru 7 menn. -DS.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.