Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1998, Qupperneq 8

Frjáls verslun - 01.05.1998, Qupperneq 8
Þór Jes Þórisson, framkvæmdastjóri markaðs- og sölusviðs Landssímans. FV-myndir: Geir Ólafsson. Þjónusta Símans í stöðugum vexti tarfsemi Landssímans og þjónusta fer sívaxandi. GSM þjónustan eykst og notendum bjóðast lægri gjöld að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Sólarhringsneyðarþjónusta er nú fyrir hendi og sérstök upplýsinga- þjónusta veitir almenningi hvers kyns upplýsingar alla daga vikunnar. Komið hefur verið á fót fyrirtækjaþjónustu og vefsíðu Símans og loks sinnir rannsókn- ardeild umfangsmiklum rannsóknarverkefnum, bæði innlendum og í tengslum við erlenda aðila. Fyrirtækjaþjónusta er ný deild innan Landssímans. Hlutverk hennar er að eiga samskipti við fyrirtæki sem þurfa sér- hæfða þjónustu. Deildin annast sölu á leigulínum, gagnaflutningsþjónustu og margvíslegri þjónustu. Sérstakir þjón- ustustjórar verða tengiliðir við stærri fyr- irtæki, sem geta leitað beint til þeirra. Þjónustustjórarnir annast tilboðsgerð og leiðbeina fyrirtækjum sem leita lausna í síma- og gagnaflutningsmálum. Fyrir- tækjaþjónustan mun á næstu misserum kynna starfsemi sína meðal stærri fyrir- tækja á Reykjavíkursvæðinu. Fyrirtækja- þjónustan gefur út „Fyrirtækjafréttir Sím- ans" þar sem komið er á framfæri upplýs- ingum um þjónustu og nýjungar eru kynntar. GSM þjónustan nær nú til um 90% þjóðarinnar, til allra þéttbýlissvæða með a.m.k. 500 íbúa, og helstu sumarbústaða- svæða. Árlega eru settir upp nýir sendar, vél- og hugbúnaður endurbættur og upp- færður og þjónustuframboðið aukið. Dæmi um það eru númerabirting og númera- leynd, SMS, fax- og gagnasendingar. Stórnotendur GSM síma geta valið um að greiða lægra mínútugjald og hærra af- notagjald í samræmi við nýtt tilboð. Mán- aðargjald verður 1560 kr. í stað 633 kr. en mínútuverð fer úr kr. 17,50 í 15,90 á daginn og úr kr. 11,70 í 10,60 á kvöldin. Þessi kost- ur hentar þeim vel, sem hringja mikið úr GSM símanum og er gjarnan miðað við að minnsta kosti fimm klukkustunda notkun á mánuði á dagtaxta. GSM par er nýr áskriftarflokkur GSM kerfisins sérstaklega ætlaður hjónum, pör- um, vinnufélögum og öðrum tvíeykjum sem þurfa að vera í stöðugu sambandi. Annar aðilinn fær helmingsafslátt stofn- gjalds og mánaðargjalds GSM kortsins og 8 AUGLYSINGAKYNNING
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.