Alþýðublaðið - 24.09.1969, Side 2

Alþýðublaðið - 24.09.1969, Side 2
2 Alþýðublaðið 24. september 1969 □ Fyrir tveim árum var Marty Feldman óþekktur. í dag er hann heimsfrægur og hefur meira að segja slegið út sjálfan David Frost í vinsældum meðal brezkrá sjónvarpsunnenda. < Þessa einstöku frægð á hann mest að þakka útliti sínu. ,Hann er Seinn af Ófríðustu len skemmtilegustu mönnum, sem fyrirfinnast. Marty Feldman hefur verið hamingjusamlega gift- ur í 10 ár. Kona hans, frú Laurette, lýsir kynningu þeirra þannig: Hún hét þá frclken Sullivan og var sikrifstofustúlka, 20 ára gömul og einmana. E'itt Ikvöld fór hún í boð. Þegar fcoðinu laiuk, var hún eklki lengur leið og niðurdregin. Hún hafði hitt Marty Feld- man. Það voru augun sem hún féll fyrir. Þau voru stór og útslandandi en svo heið og 'blá að annað e ns hafði hún aldrei séð. Frá því aúgna- blilki var ég yfir mig ástfang in, segir frú Laurette, og ég varð hrifnari og hriifnari, eft ir því sem hann talaði meira við mig. Hann var svo Skemmtilegur. Það liðu ná- kvæmlega níu mánuð r, þar til hún varð ifrú Feldiman. Og síðan hefur hún orðið að þola ýmislegt, sem sagt hefur verið um útllit Martys. — Ég hef ■eií'íkert á móti því að fclik segi að hann sé ófrið ur, en ég get orðið alveg ofsa reið, þegar einhver seg r að útlit Marty Feldimans sé hreinn viðbjóður. Fætur Martys, vísa sitt í hvora áttina, alvag einsi og lá Chaplin. Þar fyrir utan hef ur hann fallegiustu fætur. Og þegar hann gengur uim gólf í innislopp og berfætlur, t'ifa tærnar alltaf á meðan, hver fyrir sig, alveg eins og þær séu að ta'la við hverja aðra. Svo er Marty svo lítllát- ur; talar aldrei uim sj'áilfan sjig, það mætlu fleiri leikarar taika eftir. Marty Fe'ldman er fæddur í East Ham, 19,34. Geikk í 12 slkóla þar aif einn fyrir gyð- imga. Hann endaði skóla- göngu öína 15 ára, 11 að læra að standa á eigin fótium. EWki af því að hann væri nauð- beygður til þess, eiginlega þvert á móti. Foreldrar hans verzluðu með fatnað og þegar Marty var lítill drengur, seldi faðir hans vörur sínar á götum úti. Löngu síðar, varð Feldimian duglegur kaupsýslumaður og það var það sem .gerði út um, að Marty vildi sj'á hvað í sér byggi og fór að leita gæfunn ar. Ég yifirgaf heimili mtt 15 ára, af Æmu ástæðu og allir aðrir gyðingadrengir sem fara að heiman í hálif- gerðri uppreisn á móti of milklu öryggi. Leiðin til frægðar og frama var krókótt. Hann byrjaði sem búðard'renigur og var rek inn. Honuim var vísað frá í Listaskóla. Þá fór Marty að skr f a kvæði sem hann fékfc prentiuð. Siðan stdfnaði hann sína eigin jazzhljóimsveit. þar sem hann léik á tromipet. — É-g var sá eini sem ekfe ert kunni að spilla, segir hann með sínu spauigilega lát- bragð'. Eftir að hafa leitað fyrir sér um atvinnu i Soho, varð hann hjálparmaður indversks falkírs, sem hann slkaut í brennandi örvum, vöfðnm gaddavír. Siðan ferðaðist Marty með Joe Moe fr'á Hawaie, og álkvað alít í einu að fara til S'uður-AifrdTku, 11 ag læra að spila á trommur innfæddra. En hann koin;::t elkki lengra en til Parísar, þar sem hann um árs tíimaibil vann við að draga viðsfcipta- vini að ameríkönSkuim mvnd höggvara — Speediy pappo- fatis að nafni. Átti Marty að koma því inn hjá vænlanleg- um viðslkiptavinum að ’lista- maðurinn væri franskur í húð og hár. Eftir að Marty gafst upp á ameríikananum í París, gerð- ist hann með'Iiniur gaman- leikflolkkg í Londlon og fór þá að slkrifa handrit að gaman- lelkjlum. Hann gerðist félagi Barry Todk og þe!r gerðu í saim- einingu röð af sjónvarpsþátL uim, sem var frábærlega vel tdkið. Einnig Ikom Marty fram í nokkrum þátta David Frost. Marty, hafði mikla löngun til að leika sjálfur. En þegar hann e'tt sinn var spurður hvort hann vildi vera með í revíu þar sem átti að nota dfni frlá árimu 1948. hélt Marty að meint væri að hann ætti að kcma því í gamanfcún ing. En sú var eikki raunln því forráðamenn j.'vningar- Framhald á bls. 11. Sverrir Haraldsson sýnir í Casa Nova □ Þessi bátur er upphaflega ger0 ur fyrir fólk, sem hefur ekki efni á stórum seglbátum. Hann er gerS ur af iögfræffingi frá Munchen, sem er káfari í frístundum sínum. Plast flekinn er 3,20 m á lengd og kostar um 14—15 þús. íslenzkar krónur. Hægt er að ýta segiflekanum saman og ferðast meff hann á hvaffa bílþaki sem er. Þaff er auðvelt að læra að halda jafnvægi á honum og stýrt er með handseglinu. Og ef enginn vindur er, þá er bara hægt að fara í sólbaff á flekanum effa nota hann í byrjunarstöffu, þegar fariff er á sjóskíði. Reykjavík — GS. □ Næstkomandi laugardag verður opnuð sýning á verk- um Sverris Haraldssonar list- málara í kjallara Casa Nova, nýbyggingu Menntaskólans jf Reykjavík. Mun Sverrir sýna þarna olíumálverk og teikning- ar frá síðustu árum. Síðast var haldin sýning á verkum Sverr- is vorið 1966 á vegum Lista- félags M. R. og þá einnig i Casa Nova og var sú sýning mjög fjölsótt og mun talsverð eftirvænting vera fyrir þessari sýningu. Listafélag M. R. hef- ur á stuttu tímabili staðið fyr- ir mörgum merkum sýningum, m. a. hafa menn eins og Kjarv- al, Snorri Arinbjarnarson, Jó- hann Briem, Þorvaldur Skúla- son, Svavar Guðnason, Jón Engilberts og fleiri haldið þar sýningar. Listafélag M. R. er nú tíu ára gamalt og forseti þess er nú Helgi Torfason. —

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.