Alþýðublaðið - 24.09.1969, Síða 15

Alþýðublaðið - 24.09.1969, Síða 15
Alþýðublaðið 24. september 1969 15 VERÐUR EKKI Framhald af bls. 16 :9tað í húsinu er annað eld- hús, sem tilheyrir kaflfiteríu. Kaffiterian hefur nú verið starfrækt í heilt ár og er hún eina matsalan í HafnapfirSi. HÚSGÖGN ÖLL AFAR VÖNDUÐ Húsgögnin í veitimgahúsinu Skiptoól eru mjög vöndiuð að allri 'gerð. stólar eru þar bólstraðir, borðplötur úr harð viði og gó'lf eru teppalögð. Húsgögnin eru frlá Sóló-hús- gö'gn, en áklæði og teppi eru frá Álafassi. Segja forráða- menn hússins, að allur frá- gangur sé þannig, að ekki sé hægt að relka þennan stað nema sem fyrsta fldkks veit ingastað, en verði það eklki unnt, séu þeir tilneydúir til að breyta staðnum fyrir aðra starfrækslu. MIÐAÐ VIÐ FYRSTA FLOKKS MATAR- ÞJÓNUSTU Framkvæmd'astj ór i hússtos, Rafn Sigurðsson, sagði á fundi með fréttamönnum í gær að það vaeri takmark forráðamanna hússins að hægt verði að bjóða upp á fyrsta floiklks matarþjónuslu en verði það h;ns vegar eklki hægt, verði HafnfirÖtogar eft ir sem áður að leita til fyrsta flókiks veitingastaða í Reylkja vík með ærnum tilkostnaði, en ferðalkostnaður heiman og heiim með leigulbílum sé tæp ast lægri en 500—600 krónur. í BARINN EKKI OPINN í HÁDEGINU Framkvæmdastj órinn tók fram, að á sunnudaginn yrði kosið um það, hvort starf- ræksla veitingahússins ætti að miðast við það, að þangað kæmi fólk allt niður að J 6 ára aldri eða gestir yfir tvi- tugt. Sagði framkvæmdastjór- inn, að strangt eftirlit yrði með því, ef vínveitingaleyfið feng- ist, að fólk yngra en 20 ára fengi þar ekki aðgang. Ef vín- veitingaleyfið fengizt, væri á- formað að' í húsinu yrðu haldn- ir dansleikir föstudags-, laug- ardags- og sunnudagskvöld, en hann tók skýrt fram, að vín- stúkan yrði alls ekki opin um miðjan dag, en sá misskilning- ur virtist allútbreiddur, að það væri ætlun forráðamanna húss ins að hafa barinn opinn í há- deginu, en sá limilssk’ilningur ætti ekki við nein rök að styðj- ast. EINNIG FYRIR UNGLINGANA Þá benti Rafn Sigurðsson á, að starfræksla hússins yrði einnig miðuð við hæfi ungl- inga og í tVví efni yrði um samvinnu að ræða við æsku- lýðsráð og íþróttahreyfinguna. L.... « FLEIRI MEÐ VÍN- VEITING ALE YFIN U Það kom fram á blaðamanna fundinum í gær, að skoðana- kannanir hafa farið fram á all mörgum vinnustöðum í Hafn- arfirði og hefur niðurstaða þeirra í flestum tilvikum ver- ið sú, að þeir hafi verið fleiri, sem hlynntir eru því að Skip- hóll fái vínveitingaleyfi, þann- ig að eigendur hans geti rekið hann sem fyrsta flokks veit- ingastað. Fyrirtækið er eign hlutafé- lagsins Skiphóll h.f. og stjórn- ina skipa; Hrafnkell Ásgeirs- son, Halldór Júlíusson og Stef- án Rafn. R-afnkvæmdastj óri er eins og fyrr segir Rafn Sig- urðsson. Frægt hótel í London brennur Gesfirnir stungu á sig kampavíni, meðan slökkviliðsmennirnir börðust við eldinn Ntlb. — MiðVilkudag □ Húndiru'ð gesta urð'u að flýja á ná'ttfötunuim úr tveiim ur hótelum, sem ibrunnu í London í nótt en enginn on’Ssti iífið í hótelbrunanum að sögn slrT-rwiliðsinis í Lond on. Annað hótélið, seirn brann, er hið heiimsþeíklkta C'Iaridges bótel en þar dvelja'gt kónigar og iforsetar igjarnan, þegar þeir heimsælkija Londloin. Tyær efstu hæðir hót'eOis' ns urðu mjög illa úti af völdíuim eldls- ins. Umi 300 gestir klæddir náttfötum og miorgunkápum Bpctíia um nið1'i í múttclkusa'ln um og birgðu sig upp af kampavínl á meðan 60 slöiWkviliðsmenn börðust við að nú yfirráðuim eldsins. Hton hótelbruninn varð í norðurihluta London og kom óldu'rinn upp í litlu hóteli. Þar varð að bjarga ungu par', sem var að eyða hveiti brau'ír'dc'gum sínum í Lond- on, ofan af þalki hótelsins. Tveir urðu að hoppa oifan í bruinaseigl og fótbrotn aði ann a.r við stöklkið og fékk heila hristing — Púnlila og Matli sýni á laugardag \ □ Leikritið Púntila og Matti, sem Þjóðleikhúsið tók til sýn- ingar í fyrra og sýndi 30 sinn- um við ágæta aðsókn og undir- tektir verður „frumsýnt“ að nýju n.k. laugardag. Þjóðleik- húsið ráðgerir aðeins 4 sýn- ingar á leikritinu. Myndin sýn- ir Bessa Bjarnason og Róbert Arnfinnsson í hlutverkum sín- um. — i Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar □ Bridgefélag Hafnarfjarðar hélt nýlega aðalfund sinn. Kom þar fram, að mikil gróska vaf í félagslífinu á síðastliðnu starfs- ári. M. a. tóku 3 sveitir frá félaginu þátt í íslandsmótinu í bridge og félagið fékk heim- sóknir bæði frá bridgespilurúm á Selfossi og Akranesi. í stjórn Bridgefélags Hafnartf j ar ðar næsta starfsár voru kosnir: Sigurður Emilsson form."og meðstjórnendur þeir Sæmund- ur Björnsson, Ólafur Gíslason, Reimar Sigurðsson og Kristján Andrésson. Vetrarstarfsemi félagsins er nú að hefjast og verður byrjað á tvímenningskeppni, sem hefst mánudaginn 29,- sept. verða 5 umferðir spilaðar. Verður væntanlega spilað á mánudagskvöldum í vetur, en miðvíkudaginn 24. sept. verð- ur æfingakvöld og innritun í tvímenningskeppni og er nauð- synlegt, að sem flestir mæti þá, og láti skrá sig. Þá er gott að nýir félagar mæti n.k. miðvikudag, en vit-að er um marga sem hug bafa á að verða með í vetur. — HLÍÐARENDI Frh. af 3. síðu. sem stendur er þetta heldur lítil jörð. Hlíðarendi var land- mikill og þarna bjuggu áður fyrr höfðingjar, svo sem Vig- fús Thorarensen sýslumaður, Sigurður landsskrifari og fleiri, en upp á síðkastið hefur búið þarna heldur fátækt fólk. Ann- ars er gott að búa í Fljóts- hlíðinni og sárafáar jarðir hafa farið þar í eyði. Við spurðum Pál að lokum, sem er fæddur og uppalinn í Fljótshlíðinni og þekkir þar hverja þúfu, hvort hann gæti ekki tekið undir orð Gunnars, „fögur er hlíðin", kvað hann jú við því — og stóð ekki á svari. VELJUM fSLENZKT-/|úK ÍSLENZKAN IÐNAÐ iMJ IeARNADANSAR Gay — Djongi — Gudau TÁNINGADANSAR STE PP S AMK VÆ Mil SDA NSA R Emstakl. hjonaflokkar JAZZEALLETT j SAM&VMm&BONSUNi sérstakir tísnar daglega fyrir 40 ára og éjdri

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.