Alþýðublaðið - 24.09.1969, Page 16

Alþýðublaðið - 24.09.1969, Page 16
Alþýðu blaðið Afgreiðslusími: 14900 Ritstjómarsímar: 14901, 14902 Auglýsingasími 14906 Pósthálf 320, Reykjavík, Verð í lausasölu: 10 kr. eintakið Verð í áskrift: 150 kr. á mánuði Stjórn Skiphóls, frá vinstri: Hrafnkell Ásgeirsson, Rafn Sigurðsson, frkv.stj. og Stefán Rafn. Skiphói! - umdeilda húsið í Hafuarfirii: Veröur ekki 1. flokks nema vín sé á borðum ) □ „Þetta hús er teiknað og byggt með tilliti til þess, að það sé fyrsta flokks veitingahús og skemmtistaður, þar sem hægt er að veita fyrsta flokks þjónustu bæði í mat og drykk. Mánudagurinn sker úr um það, með hverjum hætti húsið verður rekið í framtíðinni. Ef bæjarbúar verða því mótfallnir, að ví iveitingar verði þar á boðstólum, verðum við að breyta ,húsinu,“ segja forsvarsmenn hins nýja, glæsilega veitingahúss — Skiphóls — í Hafnarfirði. Framtíð þess verður ráðin með sllsherjarátkvæðagreiðslu í Firðinum næstkom- andi sunnudag, en þá skera Hafnfirðingar úr því, hvort leyfa eigi ví iveitingar í veitingahúsinu eða ekki. form.,. Halldór Júlíusson, Eins og fram heíur kcmið í ir ve:.tingaihúsið. Til þess að ifréttium sóttu eigendur Skip- öðlast viínveitin.galeyifi fyrir hóls mn vínveitingaleyfi fyr- fyrsta fldkiks veitingahús þarf samþy'klki dióim,:imiáiarláð herra. Lét hann fara fram úttekt á húsinu og voru nið- urstöður nefndarmnar, sem hana framikvæmdu, lagðar fram, og eru þær í alla staði jáikvæðar segja forráðamenn veitingahússins, UNDIR DÓM BÆJARBÚA Nefndin tó>k sérstalklega fraim, hve a!llar innréttingar og frá gangur húsrins væri vandað- ur, T1 þess að víniv'eitinga- leyfið f'áist, þarf að liisigja fyr ir, ag bæjarstjórn Haifnar- ftarðar sé því ékiki mótfaflin. Tillcgu þess efnis, að bæjar- stiffrnjn veitt: ekiki 1‘eyifið, var vísað frá, en hins vegar saim þy'kkti bæjarstjórnin aðra til lögu þess efnis að vísa mláH- inu undir dó,m bæjarbúa með kosnir.'gum, ,sem 'fram fana n. k. sunnudag 28. sept. AÐALSALURINN TEKUR 200 MANNS Aðalsalur h'ns nýja veiLinga húss — Sikiphóls — í Hafn- arfirði tc-'kur 200 manns í sæti, í húsinu er fundasaliur," se,m teikur um 30—40 manns. í tengsluim. við aðalsalinn hieif ur verið kcmið fyrir vínstúku og eru þar sæti fyrir 40 mann,s. Eldihúis er búið fullll- kiomnasta úthúnaði og tælkj um á aðalhæð, en á öðrum Frainhald á bls. 15. □Þegar franski frankinn féll um 12 og hálft prósent, stytti þessi ungfrú pilsin sín um 12 og hálft prósent. Annars heitir þesi stúlka Sylvette Cabrisseau og er sjónvarpskona að atvinnu. □ Slík verSur vinnuaSstaða einka ritarans í framtíðinni, segir í fréti frá Bremen, en þetta vinnuborð var einmitt smíðað þar. Vinnuborðið lítur út eins og stjórnborð í atórn stöð, enda á það að létta hin ýmsu störf einkaritarans. Hún skrifar bréfin á einhvers konar stensil og fær af þsim afrit eftir þörfum, öil skjöl eru úr sögunni, því að upplýs irigar, sem þarf að geyma fara á seguibönd og míkrófiímur. Síman- um er komið fyrir í iiöfuðpúða stóis ins.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.