Alþýðublaðið - 24.09.1969, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 24.09.1969, Qupperneq 13
Ritstjóri: ðrn Eiðsson Hinn snjalli kvennaflokkur Vals í handknattleik hefur unniS hvert mót iS á fætur öSru síSustu árin, enda skín anægjan út úr hverju andliti. □ Reykjavíkurmótið í hand- knattleik hefst næstkomandi sunnudagskvöld í Laugardals- höllinni. Verður þetta langfjöl- mennasta Reykjavíkurmótið til þessa, með milli fimm. og sex hundruð keppendum frá sjö félögum, eða 47 lið samtals. Þessi aukning er að noltkru leyti til orðin vegna þess ný- mælis að nú leikur 4. flokkur drengja með í mótinu í fyrsta sinn, en hann hefur eins og kunnugt er staðið utan þess fram til þessa. Þá er það einnig nýmæli í þessu móti, að öll keppni fer fram í Laugardalshöllinni, en áður hafa yngri flokkarnir ekki leikið þar. Nú hefur hins vegar leigan verið lækkuð svo mikið, að þetta er hægt. Keppnin á sunnudagskvöld hefst með leik Fram og KR í m.fl. karla kl. 20,15, en síðan leika Þróttur og Valur, og loks Víkingur og ÍR, báðir í m. fl. karla. j D'Allesandro I tafðist (□ Þær fréttir hafa borizt frá Körfuknattleikssambandi ís- Ilands, að fyrirhuguðu þjálfara- námskeiði bandaríska þjálfar- ans d’AlIesandri, sem hefjast átti í kvöld í íþróttahúsi Há- Iskólans, verði frestað þar til á mánudaginn kemur. f skeyti, sem K.K.f. barst frá Isambandi bandarískra .körfu- knattleiksþjálfara, en á vegum þess kemur d’Allesandro, segir Iað af óviðráðanlegum orsök- um hafi hann orðið að fresta för sinni, og muni væntanlegur hingað til lands á sunnudaginn. IÞj álfaranámskeiðið hefst svö á mánudagskvöld kl. 20,00 í íþróttahúsi Háskólans, og stend Íur yfir í fjögur kvöld, eða mánu dags-, þriðjudags-, miðviku- . dags- . og fimmtudagskvöld. —• Kennslan stendur yfir í tvo Itíma hvert kvöld, eða til kl. 22,00. Þegar við spurðumst fyrir- á Ískrifstofu Í.S.Í. um þátttöku, sagði stúlkan sem varð fyrir svörum, að fjölmargir hefðu hringt, og spurt um námskeiðið, Iog virtist henni það heldur fara vaxandi. Væntanlegir þátttak- endur eru beðnir að hafa sam- band við skrifstofuna í síma 30955. — Hjalti Eínarsson hefur oft staðið í íslenzka markinu í landsleikjum, og hér sést hann verja eitt skotið. Hann verður í marki landsliðsins gegn pressuliðinu á fimmtudaginn á Seltjarnarnesi. LANDSLIÐ - PRESSULIÐ Á FIMMTUDAG □ íþróttafréttamenn hafa val ið lið sitt, sem leika á gegn landsliði HSÍ á fimmtdaginn kemur strax á eftir úrslitaleikn um í liandknattleikskeppni kvenna, sem Grótta á Seltjarn- arnesi stendur fyrir. Pressulið- ið er þannig skipað: Þorsteinn Björnsson Fram Finnbogi Kristinsson Val Ragnar Jónsson FH Örn Hallstéinsson FH Bjarni Jónsson Val Auðunn Óskarsson FH Sigurður Einarsson Fram Ólafur Ólafsson Haukum Bergur Guðnason Val Jón Karlsson Val Sigurður Jóakimsson Haukum Vilhjálmur Jónsson Ái-manni Landsliðið er þannig skipað: I, Hjalti Einarsson FH Birgir Finnbogason FH Geir Hallsteinsson FH Stefán Jónsson Haukum Einar Sigurðsson FH Einar Magnússon Víkingi Björgvin Björgvinsson Fram Sigurbergur Sigsteinsson Fram Ingólfur Óskarsson Fram Ólafur Jónsson Val Viðar Símonarson Haukum Ágúst Svavarsson ÍR íiins og fyrr getur hefst leik- ur pressuliðsins og landsliðsin3 að loknum úrslitaleik kvenfólks ins, en sá leikur hefst kl. 20,00. Leikirnir fara fram í íþrótta- húsinu á Seltjarnarnesi. -t'

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.