Alþýðublaðið - 24.09.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 24.09.1969, Blaðsíða 9
Alþýðublaðig 24. september 1969 9 em ms tir- ima ýtt □ Bernadette Devlin, 22 ára gamla írska stúlkan, sem í fyrra settist á bekk í þingsölunum brezku, var nýlega í New York í fjáröflunarleiðangri handa ka- þóiikkunum í Norður-írlandi. Ferð hennar tókst með ágætum og á myndinni sjáum við hvar Devlin er borin í heiðursskyni inn á leikvang í New York, þar sem leikinn var knattspyrnuleikur. ÉBSS1S2 tirnir eru svart, brúnt og grátt. r á fæti, en ekki er hægt að □ Ólafur Jónssr 1 heitir íslenzkur bakari vestur í Bandaríkjunum. Hann hefur hlotið ýmis verð- laun fyrir baltstur sinn og nú síðast í the American Retail Bakers Assn. í At lantic City. Ólafur er yf- irbakari við hótel eitt þar í borg, við Hotel Corn- husker. Ólafur lærði bak- araiðn í Reykjavík hjá Björgvi í Friðrikssyni, sem nú er yfirbakari í Rúgbrauðsgerðinni. Iíér fylgir mynd af Ólafi Jóns syni og meistaraverkum Iians. □ Það, sem hægt er að siá í frummynd sinni i dómkirkjunni í Róm, var endur- skapað á stræti í Hannover fyrir nokkru. Það tók Michelangelö nokkra mánuði að mála sköpun mannsins, en bað tekur hinn 23ja ára sögustúdent. Wolfgaftg Steinweg aðeins nokkra tíma með hjálp krítar og kalks. Hann vitmur aðeins að þessum teikningum á sumrin, og flestir vegfarendur kasta skildingi í boxið hans, sem á hefur verið skrifað „Þakka þér fyrir!í á 22 tungumálum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.