Alþýðublaðið - 24.09.1969, Side 4

Alþýðublaðið - 24.09.1969, Side 4
4 Alþýðublaðið 24. septem'ber 1969 MINNIS- BLAÐ BÓKABÍLLINN Sími bókabílsins er 13285 Kl. 9—12 f. h. ViðkomustaSir: Mánudagar: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1.30—2 30. (Börn), Austurvær, Háaleitis braut 68 kl. 3.00—4.00. Mið- bær, Háaleitsbraut 58—60. Kl. 7.15—9.00. Þriðjudagar: Blesugróf fel. 2.30—3.15. Árbæjarkjör. Ár- bæjarhverfi fel. 4.15—615. Selás, Árbæjarh'ærfi kl. 7.00 —8.30. Miðvifeudagar: Álftamýrar skóli Kl. 2 00—3.30. Verzlun in Herjólfur kl. 4.15—5.15. Kron við Stakkahlíð bl. 5.45 —7.00. Miðvikudagsfbvöld. Breiðholtskjör. Kl. 20.00— 21.00. Aukatími aðeins fyrir fullorðna. Fimmtudagar. Laugalælfeur við Hrísateig kl. 3.45—4.45. Laugarás, Kleppsvegiur kl. 7.15—8.30. Kl. 5.30—6.30 Dal braut. Föstudagar. Breiðheltskjör, Breiðholtshverfi kl. 2.00— 3 30. (Börn). — Skildinganes búð n, Skerjafirði kl. 4.30— 5.15. Hjarðarhagi 47, kl. 5.30 —7.00. VELJUM ÍSLENZKT-^«f^ ÍSLENZKAN IÐNAÐ SKIP MS. „LANGÁ“ er í Gdýnia. MS. „LAXÁ‘‘ fór frá Hamifciorg i gær til Hul. MS. „SELÁ“ er í Rönne. Fer þaðan tU Korsör oig Kaupmannahafn- ar. MS. „RANGÁ“ lestar á Austifj arðahöfnum1. MS. „MARCO“ fór ffcá Norðfirði 20. þ. m. til Angholmen, Norrfeöbing, Aa- hus og Korsör. ÝMISLEGT TRÚLOFUN □ Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Hrönn |Jóhannsdóttir hjúkrunarnemi, Réttarholtsýegi 35 og Gunnar Jóhannsson stud. jur. Álfheim- um 72. — KVENFÉLAG HÁTEIGSSÓKNAR. . Heldur basar, *mánudaginr< 3. nóvember, í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Félagskonur og aðrir velunnarar, sem vilja styrkja basarinn, eru vinsam- lega minntir á hann. Nánari upplýsingar í símum 82959 og 17365. — lceland Review helgað 25 ára lýðveidis- afmæli □ Út er komið annað tölu- blað tímaritsins Atlantica and Iceland Review, og er það sér- staklega heigað 25 ára lýðveldis afmæli íslands. Er rakin þróun utanríkismála landsins á þessu timabili, þróun iðnaðar og verzlunar og sagt frá helztu atburðum í menningarlífi þjóð- arinnar. Benedikt Gröndal skrifar grein, sem hann nefnir „Main Points in Foreign Policy“, Jón- as Kristjánsson, ritstjóri ritar Farfuglar — Ferðafólk! Hin árlega haustferð í Þórs- mörfe verður um pæstu helg' 27.—28. sept. Þórsmörfe er fögur í sum- arbúnhigi, en laragt um feg- urri er hún þó í haustlitun- um. Uppl. í síma 24950. „The National Economy" og sagt er frá framkvæmdunum við Búrfell í grein, sem nefnd ar „Taming the Mighty Riv- ers“. Sigurður A. Magnússon skrifar um listir, og nefnlst greinin „Aspirations and En- deavours in CultUral Life“. — Ræðir hann þar um bókmennt- ir, leiklist, málaralist, högg- myndalist og tónlist á tímabil- inu frá 1944—’69. — Þá má nefna grein eftir Kurt Zier um Ásgerði Búadóttur, og nefnist greinin „Modern Icelandic Tapestry, the Works of Ásgerð- ur Búadóttir“ og grein um Nor- ræna húsið, en þessar greinar eru sérstaklega athyglisverðar fyrir mjög fallegar ljósmyndir. Blaðið er að vanda mjög glæsilegt að útliti og prýtt fjölda fallegra mynda, bæði í lit og svart/hvítu. — Blaðið er prentað í Hollandi, en sett hjá Lithoprent í Reykjavík. — WsB^^bilgaala Bergþórugötu 3. Simar 19032 og 20070. VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 FASTEIGNAVAL Mér skildisí á þeim sem komu fram í brennidepli sjónvarps ins að eina ráðið til bjargar landinu væri ag stofna þjóð- frelsishreyfingu eins og þeir í Vietnam. Kallinn 'er alltaf að segja mér að lesa nú sögu og und- irbúa veturinn. Ég er ekkert á því. Ég feann öll ártölin og hvað gerir til þótt ma'ður viti ekfei hvað gerðist á þeim. BARNASAGAN AFMÆUSGJÖFIN — Sjáumst á morgun! kallaði Karen á móti. Á morgun ætla ég að fara í léreftsikjólinn minn og æfa mig með nýja sippubandið mitt, hugsaði hún á- nægð, og þegar hún lagðist á koddann sinn, eftir að vera búin að kyssa forölldra sína góða nótt, var hún orðin svö þreytt og syfjuð, að hún rétt náði að hvísla: — Þiakka þér fyrir, að þú heyrðir í mér. Svo var hún sofnuð. E N D I R . ■ Anna órabelgur — Og þér þjáizt af timburmönnum, ekki satt?

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.