Alþýðublaðið - 24.09.1969, Page 12

Alþýðublaðið - 24.09.1969, Page 12
MDTTIR Rftstjóri: Örn Eiösson KR sigldi f ram úr síðari daginn O Keppni síðari dags Bikarkeppni FRÍ var ákaflega skemmtileg og jöfn.-Að loknum fyrri degi voru ÍR og KR jöfn, en KR-ingar voru harðskeyttir og sigldu örugglega fram úr. UMSK var í þriðja sæti, HSK f jórða, Ármenmngar í fimmta og HSH sjötta. !• Hér eru úrslit síðari dags= f! Ragnlií Jónsd. ÍR Alda R«lgad. Umsk' Sigurbörg Guðm. Á. Sigurlaug Sumarl. HSK Kristín Bjargm., HSH 200 m. hlaup: Kristín Jónsd. Umsk. Unnur Stefánsd. HSK Guðrún Jónsd. KR Ragnhildur Jónsd. ÍR Sigurborg Guðm. Á. Ingibjörg Ben. HSH Langstökk: Kristín Jónsd. Umsk Unnur Stefánsd. HSK Guðrún Jónsd. KR 5,11 5,05 4,89 IBI í I deild Karlar: 100 m. hlaup: 1 Einar Gíslason, KR 12,0 1 Valbjörn Þorl. Á. 12,2 f Elías Sveinsson, ÍR 12,3 f Trausti Sveinbj. UMSK 12,4 f Guðm. Jóh. HSH 12,5 f Guðm. Jónsson, KSK 12,6 f I f f I r r r i í •r i f r 1 < f f f 400 m. hlaup: Þórarinn Ragnarss., KR Þórarinn Arnórss., ÍR Trausti Sveinbj. Umsk. Sig. Jónsson, HSK Rúdolf Adolfsson, Á. Guðbjartur Gunn., HSH 57,7 1500 m. hlaup: Haukur Sveinsson, KR 4:24,6 Sigfús Jónsson, ÍR Hafsteinn Jóh. Umsk Jón ívarsson, HSK Kristján Magn. Á. Ágúst H. Sig. HSH 5000 m. hlaup: Halldór Guðbj. KR 16:15,4 Jón H. Sig. HSK 16:30,4 Sigfús Jónssön, ÍR 17:02,3 Þórarinn Sig., Umsk 19:27,8 Rúnar Kristj., HSH 19:34,0 110 m. grindahlaup: Valbjörn Þorl. Á. 16,3 Borgþór Magnússon, KR 17,3 Trausti Sveinbj. Umsk. 17,4 Sig. Jónsson, HSK 17,9 Sig. Hjörl. HSH 18,1 Finnbjörn Finnbj. ÍR 18,4 1000 m. boðhlaup; Sveit KR 2:03,7 Sveit ÍR 2:07,2 Sveit HSK 2:09,1 Sveit UMSK 2:09,2 Sveit Ármanns 2:12,8 Sveit HSH 2:13,1 Þrístökk: (meðvindur). Karl Stefánsson, Umsk 15,09 Friðrik Þór Ósk., HSH 14,63 Sig. Hjörleifsson, HSH 14,20 Guðm. Jónsson, HSK 13,96 Borgþór Magnúss., KR 13,94 Gestur: Stefán Hallgrímss. UÍA 14,13 ' Stangarstökk: * Valbjörn Þorl. Á. 4,05 f Guðm. Jóh. HSH 3,90 ~f Páll Eiríksson, KR 3,45 f Magnús Jakobss,, Umsk 3,35» Bergþór Halldórss., HSK 3,25 Elías Sveinsson, ÍR 3,25 Kringlukast: Erlendur Vald. ÍR 49,13 Þorst. Alfreðss., Umsk. 44,67 Erling Jóhanness, HSH 40,00 Guðm. Herm., KR 38,46 Sveinn Sveinsson, HSK 37,22 Valbjörn Þorl., Á. 31,35 Spjótkast: — Valbjörn Þorl. Á. 60,40 Páll Eiríksson; KR 55,84 Sigm. Hermundsson, ÍR 55,72 Sveinn Á. sTg. HSK 52,40 Hildim. Björnss. HSH 49,21 Hafst. Jóh., Umsk 37,35 Konur; Zr~ 100 m. grindahlaup: Lára 'Sveinsd. Á. Guðrún Sig. HSH María Martin, ÍR Kringlukast: Ingibjörg Guðm. HSH Kristjana Guðm. ÍR Ólöf Halld. HSK □ IBI sigraði HSH 1:0 um rétt til að leika í 2. deild að ári, en leikurinn fór fram á Melavellinum á sunnudag. ís- firðingar léku eitt sinn í I. deild og eftir slakt tímabil í knattspyrnunni um skeið er liðið greinilega á uppleið á ný. HSH á harðsnúnu liði á að skipa og dvöl liðsins í 3. deild verður varla löng. hnaftleiksráðs □ Aðalfundur Handknatt- leiksráðs Reykjavíkur fer fram næstkomandi mánudag 29. sept. og hefst kl. 20,30 í Dom- us Medica. Landsllðið utan □ Islenzka landsliðið í knattspyrnu hélt utan í morg- un, en liðið leikur landsleik við áhugamannalið Frakka í Par- ís á fimmtudaginn. Síðast^þeg- ar íslendingar léku við Frakka lauk leiknum með sigri Frakk- lands, 2 gegn 0. Við skulurn vona, að árangurinn verði betri nú. Reykjavíkurmófið í kðrfubolla □ Reykjavíkurmótið í körfu- knattleik 1969 hefst sunnudag- inn 9. nóvember, og fer fram í Laugardalshöllinni. Þátttökutilkynningar félag- anna skulu hafa borizt Körfu- knattleiksráði Reykjavíkur, íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Arndís Björnsd., Umsk. 26,68 I fyrir 1. október næstkomandi. Hrefna Téitsdóttir, KR 18,80 * FRÁ K.K.R.R.-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.