Alþýðublaðið - 24.09.1969, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 24.09.1969, Qupperneq 3
Alþýðublaðið 24. septerríber 1969 3 I Húsgagnasýningin _ □ Verzlunarmaður hafði samband við blaðið í morgun og benti á, að ekki væri von að verzlunarmenn keyptu mikið á húsgagnasýningunni í Laugardal, þar sem húsgögnin væru yfirleitt seld á smásölu- verði, og flestir framleiðend- anna sem þarna sýndu, hefðu eigin verzlanir. Þetta væri því sýning fyrir almenning fyrst og fremst, en ekki fyrir hús- gagnakaupmenn. Bruiust inn og □ Mjög góð aðsókn hefur ver ið að húsgagnasýningunni í Laugardalshöllinni. Þá þrjá hafa sótt hana 3748 gestir. Þar af komu 800 fyrsta daginn, eða laugardag og rúmlega 2000 á ur eru ánægðir með þá athygii sem sýningin hefur vakið, en eitthvað hefur verið pantað á sýningunni og von á fleiri pönt unum seinna. Gera þeir sér vonir um, að slík sýning geti orðið árlegur viðburður í fram- daga, sem hún hefur verið opin, sunnudaginn. — Framleiðend- tíðinni. Sýningin verður opin alla i virka daga frá 4—10 nema á laugardag og sunnudag frá kl. 2—10, frair.' á sunnudags- kvöld. Myndin er frá sýningunni. Reýkjavík — HEH □ í fyrrinútt var brotizt inn í frystihúis' SÍS á Klrfejui sandi og þaðan stolið firnm fötuim af raðkju — eða alls 37,5 kílóum. Munu þjótfar'nir hafa snúið sundiur láis á tfryisti geymálu og þanmig Ikomizt inn í geymsluna. — Sinfóníutónleikar á fimmtudaginn □ •" Fyrstu tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands . á þessu starfsári verða haldnir í Há- skólabíói fimmtudaginn 25. september og hefjast kl. 21:00. Stjórnandi er Alfred Walter og einleikari Stephén Bishop. Á (efnisskrániiii eru (þessi verk: Anacreon forleikurinn eftir Cherubini, Píanókonsert nr. 5 í Es-dúr op. 73 eftir Beethoven og Sinfónía nr. 7 í d-moll op. 70 efíír Dvorak. Stephen Bishop er fæddur í Los Angeles árið 1940 og kom fyrst fram 'opinbö tága sem píanóleikari þegar hann var aðeins 11 ára. í Bandaríkjun- um stundaði hann nám hjá Lev Schorr, þar til árið„. 1959 er hann fór til Englands til fram- haldsnáms hjá Myra Hess. — Stephen Bishop hélt sína fyrscu tónleika í London árið 1961 og ' fékk þá hina beztu dóma gagn- j rýnenda. Hann hefur fengið mikið lof fyrir túlkun sína á | verkum Beethovens og önnarra klassískra tónskálda, svo og I einnig fyrir sérstæðan flutning I á nokkrum konsertum eftir tón- j skáld 20. aldarinnar. Stephen , Bishop hefur búið í London síðastliðin 9 ár og haldið þar fjölda tónleika og leikið inn á 1 hljómplötur. Hann hefur leikið | með hljómsveitum víða um heim og hvarvetna hlotið mjög 1 góða dóma. Nokkrir aðgöngumiðar að þessum tónleikum ■ eru til sölu hjá bókabúð Lárusar Blöndal og bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. — HlíSarendi í Fljótshlíð. HLÍÐARENDI KOMINN EYÐI Walter og Gunnar Guðmundsson Reykjavík. — G.G. Eitt sögufrægasta býli lands- ins, Hlíðarendi í Fljótshlíð, er nú komið í eyði, og vafasamt taliö, að jörðin byggist að nýju. Húsin standa auð og yfirgefin, en túnið er nytjað af núver- andi eiganda jaröarinnar, Guð- jóni Ilelgasyni í Rauðuskrið- um. Á síðasta ári lauk margra alda búskap á þessum forn- fræga sögustað og höfðingja- sftri. Bóndinn á jörðinni, Heigi Ei’l'endSáon, féll frá og enginn kom í staðinn. En Guðjón býr sonur Helga, se Rauðuskriðum, hefur slegið túnið og nytjað jörðina að öðru leyti, eftir þvi sem við verður komið. Það hefði einhverri tímann þótt sága til næsta bæjar, að Hlíðarendi færi í eyði á und- an öðrum býlum í Fljótshlíð- inni. Mörgum munu sjálfsagt koma í hug orð Njálu, sem höf- undur sögunnar leggur Gunn- ari í munn, þegar hann lítur upp til- hlíðarinnar og bæjar- iris á Hlíðarenda, og þykja við- horfið breytt. Þarf reyndar ekki að hverfa svo langt til baka til að minna á frægð og reisn staðarins. Alþýðublaðinu þótti forvitni- legt að heyra, hvað kunnugir hefðu um þetta að se^ja, og hafði tal af gömlum Fljótshlíð- ingi, Páli Sigurðssyni ffá Ár- kvörn, sem flutti þaðaii fyrir fáum árum og kann géð skil á jörðum og búskap í Fljóts- hlíð. Páll liafði m. a. þelta um Hlíðarenda að segja; — Hlíðarendi var nokkuð stór jörð upphaflega, <n það hefur verið byggt nýt ýli úr Hlíðarendalandi, sem heitir Rauðuskriður og er suði r und- ir Dímon, — og jörðin lieíur 'minnkað mikið við þai!. Auk þess hefur farið mikið aE landi í Þverá, hún hefur broti 5 mik- ið, það er nú að vísu a<J koma til aftur og gróa upp, eh núna .1- Frh. á 15. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.