Vísir - 07.08.1970, Blaðsíða 3

Vísir - 07.08.1970, Blaðsíða 3
SrjS S I R . Föstudagur 7. ágúst 1970. 3 | MORGUN ÚTLÖNDÉ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Xapphlaup um eldfloug Bandaríkjamenn J um, þegar Bandarikjamenn I skutu siniii fyrstu Poseidoneld- I flaug úr sjó. Reyndi rússneskt 4 skip aö verða á undan banda- / rísku skipi að hirða leifamar af eldflauginni er hún lenti í sjón j um. Einu sinni sigldi rússneska I skipið Laptev beint fram fyrir I hí8 bandariska, Observation Island, og varð skipstjóri hins i síðarnefnda að fvrirskipa fulla hindra ferð aftur á bak til að árekstur. Bandaríkjamenn urðu þó á undan og hirtu sína fiaug. Bandarískir sjóliðar urðu fyrri til. Bátur þeirra kemur að leifum eldflaugarinnar. Rússneska skipið Laptev rétt hjá. Hin öfiuga Poseidoneldflaug þýtur upp, skotið frá kjam- orkukafbáti. ■ Wk;, Y- V liiiBiÍ Umsjón: Haukur Helgason Scheel og Gromyko semja — Ekki-árásarsamningur gerður milli Rússa og V-Þjóðverja Utanríkisráðherrarnir Walter Scheel og Andrei Gromyko skrifuðu í gær- kvöldi undir ekki-árásar- Sovétmenn viðuricenna ósigur sinn og veifa til Bandaríkjamanna. Sumir taka myndir. Kólerufaraldur við Volgu ) Sovézk stjórnvöld fyrir- i skipuðu í gær aðgerðir um i aflt land tll að stemma stigu við útbreiðslu kóleru. ‘ Sjúkdómurinn hefur látið ! á sér kræla í bænum 1 Astrakan við Volgufljót. : Sagt er, að allur bæinn með 361 þúsund íbúum hafi verið settur í einangr- un. Kóleran mun einnig hafa komið upp vfðs vegar meðfram Svarta- hafsströnd. Þar eru margir feröa menn á þessum tíma árs. „Allt er gert til að stöðva út- breiðslu veikinnar", segir í stuttri útvarpstilkynningu frá heilbrigðis ráðuneytinu, sem birtist í blað- inu Izvestia. Izvestia og önnur blöð, sem ná til landsins alls, birtu f gær leið- beiningar til almennings, hvemig menn gætu varizt kóleru og öðr- samning ríkja sinna. Fer samningurínn nú til ríkis- stjórna Sovétríkjanna og V-Þýzkalands og verður svo borinn fram á þingum. Með þessu hefur náðst merkur áfangi í skiptum þessara tveggja ríkja, en jafnan hafði verið grunnt á því góða þeirra í milli. Þessi sögulegi atburður geröist í Spiridonovhöll eftir 35 klukku- stunda viðræður á tveimur dög- um. Lýsa ríkin yfir því, að þau muni ekki beita valdi í neinum mál um, sem ágreiningur kynni aö verða um. Þetta er fyrsti verulegi árangurinn af stefnu Willy Brandts kansiara að draga úr viðsjám milli austurs og vesturs. Einnig er þetta stórt skref til að eyöa tortryggni eftir aðra heimss'yrjöld. Scheel utanríkisráðherra Vest- ur-Þýzkalands tók skýrt fram við Gromyko, að stjórnin í Bonn setti samninga um Berlínarmálið sem skilyrði fyrir fullri staðfestingu þessa samkomulags. Stjórn Vestur-Þýzkalands hefur ekki á nokkurn hátt skuldbundið sig til aö viðurkenna skiptingu Þýzkalands. Slíkur ekki-árásarsamningur er eins konar yfirlýsing um, aö Rúss ar og Þjóðverjar séu ekki þeir fénd ur, sem þeir hafa verið. Rússar hafa til þessa lagt mikla fæð á Vest ur-Þjóðvérja. Sú afstaða breyttist strax við stjórnárskiptin í Bonn f fyrrahaust, þegar Brandt tók við af Kiesinger. Willy Brandt hefur lagt áherzlu á að bæta sambúö Vestur-Þjóðverja og kommúnista- ríkjanna í austri. Áhyggjur vegna Bretar munu senda sérfræðinga til Washington til að athuga ráða- gerðir Bandaríkjastjórnar að varpa taugagasi utan stranda Florlda. Þetta er mikið deilumál í Bandarfkj unum. Ríkisstjómin kveöur það einu leiðina að losna viö þetta gas aö það sé látið á hafsbotn f geyniiun og sé slíkt hættulaust. Ýmsir þingmenn og aðrir hafa mót mælt þessu. Segja þeir, að þetta gæti reynzt hættulegt lífl í sjó. Brezka stjómin hefur komið á framfæri við stjórnina í Washing ton áhyggjum stjórnvaldaáBahama eyjum og Bermúda yegna þessara fyrirætlana. Bretar bera ábyrgð á utanríkismálum eyjanna. Hér er um að ræða þrjú þúsund tonn af baneitruðu taugagasi. Bretar láta málið til sín taka, af því að þeir framleiða sjálfir taugagas til rannsókna. - Enn skemmdarverk gegn spænska flugfélaginu um farsóttum. Voru menn hvattir til að sjóða aBt vatn, er þeir neyttu, og mjóik, steikja brauð og þvo rækilega allt grænmeti. Kóleru hefur lítið sem ekk- ert orðið vart í vestrænum ríkj- um á þessari öld, en hennar hefur oft gætt í Indiandi, Pakistan og íran. Læknar munu yflrleitt geta bjargað fólki, er tekið hefur kóleru, ef það kemur nógu snemma til meðferðar. Kólera kom upp í Egyptalandi fyrir nokkrum vikum. Varð henn- ar vart í Alexandrfu. Sprengja sprakk í nótt fyrir ut an skrifstofur spánska flugfélags- ins Iberia f Ztlrich. Englnn slas- aðlst, en tjón er metið á um 200 þúsund fsl. krónur. Var sprengjunni komið fyrir við aðalinnganginn, og hún sprakk skömrnu eftir miönætti, en. þá var enginn í skrifstofunni. Skemmdarverk ■ voru framin gegn þessu félagi f maí og þá í Genf, Frankfúrt, London og Amst erdam. í einu tilvikinu sprakk sprengja rétt áður en flugvél átti að leggja af stað meö 56 farþega. Enginn slasaðist þó í þaö sinn. Gæði í gólfteppi Varía húsgögn. GÓLFTEPPAGERÐIN HF. Suðurlandsbraut 32 . Sími 84570. i kaffi 6 AO MORGNI TIL KL. HALF TÖLF AÐ KUÖLDI GOTT OG ÖDVRT HJR GUOMUNDl (

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.