Vísir - 07.08.1970, Blaðsíða 7

Vísir - 07.08.1970, Blaðsíða 7
7 Sendið okkur teikningarnar COOKY GRENNIR ALLIR hafa gaman af aö föndra viö að teikna, — oe ferið misjafn er árangurinn, eins og gengur. Stundum berast okkur teikn- ingar frá Iesendum okkar, en hér á síðunni sýnum við tvær þeirra, báðar af þekktum „karakterum“ í blaöinu, þeim Bellu og Bogga. Myndina af Bellu, sem reynd- ar er nýbúin að halda hátíðlegan frídag verzlunamianna (þvi þeim starfshópi tilheyrir hún), tciknaði Unnur Sæmundsdóttir, Ljósheimum 10 en hún er 13 ára, og virðist okkur hún hafa náð svipnum vel. Hina myndina af Bogga teikn- aðj ókunnur höfundur, sem skrifar E á mynd sina. Þvi mið- ur er ekki mikið að sjá í Naut- hólsvíkinni þessa stundina, en baðströnd Reykvíkinga er án nokkurs vafa hin stóra sundlaug i Laugardalnum. Okkur ei' kærkomið að birta myndirnar af þessu fræga Visis- fólki, Beliu og Bogga, og vildum gjaman láta bað fylgja með að þeim sem vilja, er velkomið að senda okkur teikningar sinar. — Cooky-úðun > kökuformin 09 á pönnuna. Cooky kemur í veg fyrir aS kokon fesfisi í forminu eSa maturinn á pönnunni. fsssisii.,, Hreinl jurtaefni COOKV i hvert eldhús. Hreinni eldhús. Auöveldar uppþvott. — COOKY fyrir þá, sem forðast fitu. MALLORCAFERÐ FYRIR AÐEINS 10 KRÓNUR Sá keppandi er hlýtur hæstu spilatölu í Bowling (Á Regulation-spili) meðan keppni stendur yfir hreppir: | Ferð til Mallorca með Sunnu og gistingu |^§ á fyrsta flokks hóteli og máltíðir. 0 Veiztu nema þú náir hæstu spilatölunni strax í dag? TÓMSTUNDAHÖLLIN á horni Nóatúns og Laugavegar FERÐAFÓLK! Bjóðum yöur 1. fl. gistingu og greiðasölu í vistlegum húsakynnum á sanngjörnu veröi. HÓTEL VARÐBCffiG AKUREYRI SÍMI 96-12600 Þjóðfélag og menntun í ÞJÖÐFÉLAGI eru einræöi og jafnræði andstæðir pólar. Á milli þeirra er lýðræði í stöð- ugri spennu. Á íslandi merkir ,4ýðræði“ að hluti þjóðarinnar, sem neytir kosningaréttar, er íailnn feggja á ráðin um fram- gang þjóðmála. Og hefur þá sér hver kjósandi jafnræði á við aðsa á kjördegi. Við kjósendur færum ráðin í hendur þing- msnna og völd til stjórnarvalda. Á fjögurra ára fresti erum við jafnráðir og jafnveldnir, og telj- um okkur því uppsprettu lýð- ræðis og lýðveldis. ,■ Likt og einræöi/jafnræði, eru ein veldi og jafnveldi pólar, sem mynda sífeilda togstreitu innan lýð ; veldis. Stjómvöld hafa sterka |*nrfeigð til að hallast að einveldis- i pcrinum, þau taka minnkandi tillit til aðhalds frá þjóöarheildinni, en sinna fremur fáeinum hagsmuna aðilum. Vegna tímans sem líður milli altækrar og opinberrar ráð- deildar okkar um þjóðmál, þ. e. a. s. kosninga til alþingis, þurfum við 6ifelit að veita stjórnvöidum aðhald eftir öðrum Ieiðum. En aðnald þjóð arinnar byggist á jafnræðiskennd einstaklinganna. Slik jafnræöiskennd er mjög mis munandi eftir þjóðfélögum. Líklega hafa fjölskylduatferli og mennta- kerfi þjóðarinnar afgerandi áhrif um myndun jafnræðiskenndar ein staklingsins. Menntakebfi, sem að hyllist mynd kennarans sem einræð isherra, og gerir hann óskeikulan fyrir tilstilli námsefnis og prófa, sem miöast við að nemaridinn leggi lítinn sem engan skerf af mörkum með sköpunarhæfni sinni, er ein- mitt kerfi sem hefur lamandi á- hrif á jafnræðiskenndina. Þannig menntakerfi hefur líklega verið mótað|af einstaklingum, sem ólust upp við fjölskyldubyggingu sem var gerð samkvæmt hugmynd um um húsbóndavald. Því miður verður kerfið til þess að vítahring ur myndast í þjóðfélaginu. Menn sem fara í gegnum kerfið, koma út úr því með ákveðnar innrættarhug myndir um félagslega byggingu, þ. e a. s. þeir hallast að einræðis- pólnum. Þeir mynda svo fjölskyld- ur, þar sem slíkar áunnar hug- myndir um félagslega byggingu hljóta að ráða ríkjum. Og börnin, sem alast upp viö slíka fjölskyldu byggingu, verða varla fyrir mikl- um áföllum þegar þau standa and- spænis hinu yfirvaldslega skóla- kerfi. En hið tiistofnaða lýðræði í landinu verður fyrir miklum skakkaföllum, því að raunverulega verður einræðispóllinn sífellt sterk- ari. Við íslendingar höfum aðeins eina leiö til aö sleppa úr víta- hringnum. Gjörbyltingu mennta- kerfisins. Okkar lýðræði er lífs- nauðsynlegt að við sjáifir hneigj- umst aö jafnræöispólnum, og þá er höfuðnauðsyn að breyta mennta kerfinu, því að ekki mega böm okkar gjalda „synda feðranna". Jafnræði verður að njóta mikið meiri áherzlu í skólunum en ein- ræðið, sem þar tröllriður nú öllu. Jón Ásgeir Sigurðsson Þ. ÞORGRÍMSSON&C0 xtarma SALA - AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT6 ssmo V í ^ I R . Föstudagur 7. ágúst 1970. OMmmmmmm^^mmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmmmmmm Dömur athugið! Hárgreiðslustofan Hótel Sögu auglýsir: Eigendaskipti hafa orðið á stofunni. Reyniö ný vióskipti. — Opið til kl. 10 á föstudögum. — Hárgreiðslustofan Hótel Sögu. — Margrét Árnadóttir og Gunnlaug Jöhanfidf dóttir. Stýrimann vantar á 36 tonna bát frá Reykjavík. — Upplýsingar í síma 34349 og 30505. MfGfflég hvili 4KJKft med gleraugum ím ÍYflI ¥ K'tiMnti *>n Ctml MRRR Austurstræti 20. Sintl 14566

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.