Vísir - 07.08.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 07.08.1970, Blaðsíða 11
11 S I R . Föstudagur 7. ðgúst 1970. 77 TEPPI H/F Eigin framieiðsla Kaupum iopapeysur og aðrar ullarvörur. TEPPI H/F Símar 14190 og 16180 Fostudagur 7. ágúst 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Nýjasta tæknj og vfsindi. Sólmyrkvi. Framtíð banda- rískra geimrannsókna. Um- sjónarmaður Ömólfur Thorla- cius. 21.00 Gústi. Teiknimynd. 21.10 Ofurhugar. Lausnargjaldið. 22.00 Erlend máleifni. Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson. 22.30 Dagskrárlok. Bótastríð ÚTVARP • SJONVARP Föstudagur 7. ágúst 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Létt !ög. (17.00 Fréttir). 17.30 Fjallamenn: Þættir úr bók Guðmundar Einarssonar frá Miðdal. Hjörtur Pálsson les (5). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir, Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Magnús Flnn bogason magister talar. 19,35 Efst á baugi. Rætt um erlend málefni. 20.05 Orgelsónata í E-dúr op 38 eftir Otto Olsson, 20.30 Lögberg. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. flytur fyrra erindi. 21.05 Rússnesk kórlög. 2130 Otvarpssagan „Dansað í björtu“ eftir Sigurð B. Gröndal Þóranna Gröndal les (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Bama-Salka. Þjóðlífsþáttur eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur flytur síðari þátt. 22.40 Frá ungverska útvarpinu. a. Sönglög eftir Tsjaikovský og Kodály, Erzsébet Komlóssy syngur með Sinfóniuhljómsveit ungverska útvarpsins, György Görgey stj. b. Fantasía f C-dúr op 17 eft ir Schumann, Dezsö Ránkileik ur á píanó. 23.20 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. MINNINGARSPJÖLD • Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins að Laugavegl 11, sfmi 15941, I verzl. Hlín Skólavörðustfg, f bókaverzl. Snæbjamar, f bókabúð Æskunn- ar og f Minningabúðinni Lauga- vegi 56 Minnlngarspjöld Hátelgskirkju eru afgreidd bjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur,, Stangarholti 32, sfmi 22501. Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47, sími 31339. Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlið 4S, sfmi 82959. Enn fremur i bókabúðinni Hlfðar, Miklubraut 68. SJÓNVARP KL. 22.00: Ferð Heyerdals yfir Atlants- hafið í „Erlend málefni ;// // „Þetta er 30 mínútna mynd sem sýnir ferð Heyerdals yfir Atlantshafið og í henni eru m. a. viðtöl við Heyerdal sjálfan og ým islegt frá ferðinni. Myndin er frá Bretlandi", sagði Ásgeir Ingólfs- son, fréttamaður sjónvarpsins en hann er umsjónarmaður þáttarins „Erlend málefni", sem er á dag skrá sjónvarpsins kl. 22.00 i kvöld. Ásgeir hefur haft umsjón með þessum þætti í tæpt ár, en þar áöur voru þeir Markús öm Antonsson og Ásgeir með þátt- inn f sameiningu í eitt ár en Markús einn fyrsta árið. „Viö pöntum mikið af .efninu beint að utan, en stundum notum við úr fréttamyndum sem við eig um. Oft hef ég verið með tvö efni í þætti og stundum þrjú, en að þessu sinni er aðeins myndin frá för Heyerdals", — sagði Ás- geir ennfremur. Annað sem sjónvarpið er með á dagskránni f kvöld er nýjasta tækni og vísindi f umsjón öm- ólfs ThorlaciUs, en þar er fjallað m. a. um kennslu heymarlausra bama. Þá er einnig á dagskrá þátt ur um Ofurhugana, en hann nefn ist „Lausnargjaldið“. HEILSUGÆZLA SLYS: Slysavarðstofan f Borg- arspftalanmn. Opin allan sólar hringinn Aðeins móttaka slas- aðra Sfmi 81212 SJÖKRABIFREIÐ. Simi 11100 ii Reykjavík og Kópavogi. — SIxui 51336 l Hafnarfirði. APÓTEK Kópavogs- og Keflavikurapðtek eru opin virka daga kl. 9—19. laugardaga 9—14. öelga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykfavfkursv^ðinu er 1 Stór- holti 1. stmf 23245 Kvöldvarzla, helgidaga- og sunnudagavarzla á leykjavikur svæðinu 1.—7. ágúst: Reykjavfk- urapótek — Borgarapótek. — Opið virka daga til kl. 23 helga kl. 10-23. Apótek Hafnarfjarðar. Opið alla virka daga kl. 9—7 á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðmm helgidög- um er opiö frá kl. 2—4. LÆKNIR: Læknavakt. Vaktlæknir er 1 sima 21230. Kvöld- og helgidagavarzla lækne hefst hvero virkan dag ki. 17 og stendui til kl 8 aö tnorgni, um helgar frá kl. 13 á laugardegf tii ki. 8 á mánudagsmorgni, sbm 2 12 30. T0NABÍÓ íslenzkur texti (The Devil‘s Brigade) Viöfræg, sniljdar vel gerð og hörkuspennandi. ný, amerísk mynd i litum og Panavision. Myndin er byggð á sannsögu- legum atburðum, segir frá ó- trúlegum afrekum bandariskra og kanadískra hermanna, sem Þjóöverjar gáfu nafnið „Djöfla hersveitin" Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Engin sýning I dag vegna jarðarfarar. AUSTURBÆJARBIO / spilavitinu Gamansöm og mjög spennandi, ný, amerisk kvikmynd í litum. Sýnd kl. 5 og 9. HASK0LABI0 Stormar og strið (The Sandpebbles) Söguleg stórmynd frá 20tb Century-Fox tekin f litum og Panavlsion og lýsir umbrotum í Kína á 3 tug aldarinnar, beg- ar það var að slita af sér fjötra stórveldanna. Leikstjóri og framleiðandi Robert Wiso. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Steve McQueen Richard Attenborough Bönnuð innan 14 ára. Hörkuspennandl og hressileg ný, ítölsk (Stkvikmynd um valdabaráttu f undirheimum Chicagoborgar á tímum Bonp- ie og Clyde. Peter Lee Lawr- ence, William Bogart, Akim Tamiroff. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STJ0RNUBI0 Stórránið i Los Angeles tslenzkur textL Æsispennandi og viðburðarík ný sakamálamynd < Eastman Color Leikstj. Bemard Giard. Aðalhlutverk: James Cobum, Aldo Ray Nina Wayne. Ro- bert Webber, Todd Armstrong. Sýnd kl 5. 7 og 9. Bönnufl Innan 14 ára. K0PAV0GSBI0 Alfie Hin umtalaða ameriska úrvals- mynd með Michael Caine. Endursýnd kl. 5.15 og 9. íslenzkur texti. Bönnuð bömum. LAUGARASBI0 Hulot frændi Heimsfræg frönsk gamanmynd i litum með dönskum texta. Stjómandi op aðalleikari er hinn óviðjafnanlegi Jacques Tati sem skapaði og lék í Playtime. Sýnd kl. 5 og 9 Ódýrasti lopinn 1 IDAG [ IKVÖLD | I Í DAG [ ÍKVÖLD | I í DAG | Knaldsjiiundeniie {Langsterf ilm fra Chicago’s bloaigste tid INGRID SCI10ELLER ' AKIM TAMlliOFF KNAID DEMNED!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.