Vísir - 07.08.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 07.08.1970, Blaðsíða 4
V í S I R . Föstudagur 7. ágúst 1970. Umsjón: Hallur Símonarson Akranes frá Reykjavík! Óstaðfestar fréttir herma, að það verði Akumesingar, en ekki KR-ingar eins og sagt var frá hér í blaðinu í gær, sem leika gegn hollenzka iiðinu Sparta i borgakeppni Evrópu í næsta mánuði. Við höfðum frétt okkar frá BBC, en gátum þess, að vegna slæmra hlustunarskilyrða hefði verið erfitt að greina nafn félagsins, sem leika átti fyrir fslands hönd í keppninni, en frá Reykiavík var það alla vegna. Greinilegt er þvi — ef þessi síðari frétt er rétt — að Akurnesingar hafa verið til- kynntir í keppnina sem Reykja- víkurliö og kann bað að draga einhvem dilk á eftir sé. Við reyndum að fá staðfestingu á fréttinni með því að leita til BBC i morgun, en höfðum ekki náð i Brian Saunders, frétta- stjóra íbrótta hjá BBC, þegar blaðið fór í prentun. NorðuriandametiB í 3000 m. hlaupi jafnað í gær Óskum eftir smiðum á verkstæði, einnig mönnum í uppsetningar. — Má vera kvöldvinna. J P-INNRÉTTINGAR. — Skeifan 7. Sími 83913. Laust starf Siglingamálastofnun ríkisins vill lausráða mann til starfa í 6 mánuði frá og með 20. ágúst n.k. r, Starfið er fólgið í mati á tollendurgreiðslu vegna nýsmíði og viðgerða skipa. Mánaðar- laun verða 27.000.— kr. (grunnlaun). Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist siglingamála- stjóra, pósthólf 484, Reykjavík, eigi síðar en 18. ágúst n.k. Karlmarmaskór Vinnuskór lágir og uppreimaðir, nýkomnir. Póstsendum. — Skóverzlun Péturs Andrés- sonar. Laugavegi 96. — Framnesvegi 2. — Laugavegi 17. Kveðjumótið fyrir Ron Clarke hélt áfram á Bislet- leikvanginum í gær og há- punktur mótsins var 3000 m hlaupið — en Clarke, sem skráður var í hlaupið horfði á það frá áhorfenda svæðunum. En Norðmenn urðu þó ekki fyrir vonbrigðum, því Arne Kvalheim — Knattspyrnu- dagur Þróttar Knattsnvrnufélasið Þrótt- ur efnir til sérstaks knatt- spymudags á svæði sínu við Sæviðarsund sunnu- daginn 9. ágúst. Foreldrar þeirra drengja, sem taka þátt T starfi félagsihs, og aðrir velunnarar þess eru sérstaklega hvattir til þess að koma og kynnast starfi knattspymudeildarinnar. Forráðamenn félagsins verða á svæðinu og munu gefa þar allar þær upplýsingar um starfsemi fé- lagsins sem óskað er. Dagskráin verður sem hér segir: Kl. 9.30 6. fl. Þróttur—Fram. KI. 10.05 5. fl. c Þróttur—Víkingur. Kl. 10,50 4. fl. b Þróttur—KR. Hlé. Kl. 13,00 5. ifl. b Þróttur—KR a. Kl. 13.45 3. fl. a Þróttur—Fylkir. Kl. 14.40 4. fl. a Þróttur-Valur. Kl. 15.45 2. fl. a Þróttur—Ármann. KI. 16.40 vftaspymukeppni. Kl. 17.10 5. fl. a Þróttur—KR. Kl. 17.45 „oldboys" Þróttur—Fram. stórhlauparinn þeirra, sem sígraði í 1500 m hlaupinu fyrrí daginn — hljóp mjög glæsilega og jafnaði norska metið á vegalengdinni, hljóp á 7:54.8 mín., sem jafnframt er Norðurlandamet. Tor Helland náði þeim tfma fyrir fimm árum. Þessi árangur Kvalheim er einn hinn bezti, sem náðst hefur f 3000 m hlaupi í heiminum í ár. Annar í hlaupinu var Englendingurinn Dick Wilde og þriðji Bill Reilly frá Bandaríkjunum og hlupu þeir báðir innan við átta mfnútur. Fjórði varð Sverre Sörnes, hindr- unarhlauparinn og hljóp hann á 8:01.6 mfn., sem er þriðji bezti ár- angur Norðmanna á vegalengdinni. Af árangri í öðrum greinum má nefna, að Sam Caruthers, USA, stökk 5.15 metra í stangarstökki og bandarísk sveit sigraði f 4x 100 m boðhlaupi á 40.2 sek. Mjög góður árangur náðist f 3000 m hindrunarhlaupi fyrri dag mótsins. Kerry O’Brien frá Ástralíu — heimsmethafinn á vegalengdinni — sigraöi á 8:31.2 mín. þótt hann missti af sér annan skóinn. þegar fjórir hringir voru eftir en annar varð Norðmaðurinn Arne Rise á 8.31.6 mfn. — sem er aðeins fjór- um sekúndubrotum lakara, en norska metið, sem Stale Engen setti í keppni f Stokkhólmi fyrir nit- *R*i wtwfe'- nokkrum • dögum. Norðmenn eiga því þrjá hindrunarhlaupaca í „heimsklassa“. Meistaramát Keilis . Úrslit f meistarakeppni Eeöis sem fóru fram dagana 2:L, 22*, 23. og 25. júH, uröu setn hér segir: MeistarafL, 72 holun Högg: 1. Júlíus R. Júlíusson 333 1. fl., 72 holun 1. Ingvar Isebam 2. Eirikur Smith 2. fl., 72 holur: 1. Pétur Elfasson 2. Donakl Jóhannesson 359 364 Högg: 390 391 3. fL, 72 holur: 1. Ólalfur Ólafsson 400 2. Jón V. Karlsson 434 UnglingafL, 36 holuc Högg: 1. Jón Sigurðsson 184 2. Ægir Ármannsson 191 Drengir, 36 holur: Högg: 1. Sigurður Thorarensen 166 2. Sturla Frostason 180 HÓTEL SELFOSS SELFOSSI Hdtelstjóri: Steinunn Hafstaó. •jír Gisting, matar- og kaffisala fyrir einstaklinga og hópa. HÓTEL SELFOSS Sími 99-1230 og 1633. œni RÝMINCARSAIA Afslúttur sem hér segir: Vinyl-veggfóður 20% Postulíns-veggflísar 15% Nylon-gólfflísar 10% Nylon-gólfflísar Vinyl-gólfdúkar 10% Ofangreint er gert til hagræðis fyrir þá sem eru að byggja, breyta eða bæta. Notið þetta einstæða tækifæri og lítið við í Litaveri. það borgar sig ávallt. og með 10. ógúst til 17. ógúst LITAVER GRENSMGI22-24 »30280-32262

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.