Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1937, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1937, Blaðsíða 12
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 404 Eitt kvæðe um það hvörsu að Luckan misfellur Mannkindunum. Eftir síra Sigfús Guðmundsson Nú má heyra þjóðstíg þann það var fyrst eg minnast kann Eymdum lifðe margur Mann Og mái er að linne. Sumir áttu Góts og Gull gilldan Auð og húsen full aðrer fundu Frost og SuII og fengu hvörge inne undu sjer við Eymd og Sút Æfen þeirra gieck svo út — Og mál er að linne. Sumer báru Sverð á Hlið og Sveinstiettena kieptust við en aðrer aungvan feingu frið og földu sig þar inne siðan datt á dyrnar spiót með Dáruskap og Hofmannshót — Og má! er að /inne. Sumer tóku annars arf under sig þá nokkur hvarf en aðrer hieldu ei hálfum Skarf af heillre eigu sinne liðu Sút og Sorger Menn að síðustunne Húsgangen — Og má! er að linne. Sumer höfðu so margt Bú að setia varð í Eyðe þrjú en annar hvörke Hund nie Kú hafðe á Æfe sinne Kot fieck eingen Fielaus Mann fór so uppá Almúgan — Og má! er að linne. Sumer unnu sier ti! Fiár að setjast under stietter þríár enn aðrer hröktust átíán ár i allre Góðvilld sinne Þeirra Orð og þarfleg Ráð þótte Rýkum mesta háð — Og mál er að linne. Sumer báru Silke og Skrúð sópuðu allt úr Kaupmanns Búð enn aðrer geingu á Háka/ls Húð og hielldu á Beining sinne Elldurenn undan Hófum hraut þá Hofmanns Folkeð reið á braut — Og má! er að linne. Sumer höfðu soddan þrótt þeir sátu og drucku fram á nótt enn aðrer !áu i Sæng með sótt sá var Háskenn minne hvar sem nöckur datt eðr dó Dárinn margur að því hló — Og mál er að linne Sumer prestar hófust hier á Hoofgarðana ólærðer enn aðrer /ietu lýka sier að liggia á Giæruskinne So var broteð Bræðra-lag bívýsast það enn í Dag — Og mál er að linne Sumer höfðu Sessur og Stól Silfur og Gu/I sem /ite á Só/ enn aðrer fengu Öskubó/ þó öllu meira vinne litlu kostuð K/æðe fá kann þar eingen falla uppá — Og mál er að tinne Sumer gátu ecki átt Afkvæmeð so /ifðe Nátt aðrer færðu Folkeð smátt fram á Handbiörg sinne Ríkiskvenna Kisturnar komu þeim ecke að gagne par — Og má! er að iinne. Ofanritað kvæði er tekið upp úr Vísnabók Guðbrandar biskups Þorlákssonar, en ljósprentun fyrstu útgáfunnar hefir Ejnar Munkssgaard gefið út, með formála eftir Sigurð Nordal prófessor. (Sjá nánar um höfund kvæðisins á bls. 406).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.