Lesbók Morgunblaðsins - 26.07.1959, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 26.07.1959, Blaðsíða 14
r,ESBÓK MORGUNBLAÐSINS 334 14. Friðfinnur Gíslason, verkstjóri. 16. Unnur Sigrún Vilhjálmsdóttir. 16. Inga Mogensen. 16. Bjarni ólafsson. 16. Magnús Magnússon, verkstjóri, Melshúsum. 17. Þorbjörg Á. Einarsson, yfirhjúkrunarkona, Sólvangi. 17. Þuríður Helgadóttir, Borgarnesi. 17. Olga C. Jinks. 17. Jón Valdimar Jóhannesson frá Hellissandi. 19. Þorsteinn Johnsen frá Vestmannaeyjum. 19. Sverrir Askelsson, málarameistari. 20. Magnús Jónsson frá Selalæk. 20. Ásdís Theódóra Jónsdóttir. 20. Herdís Símonardóttir, Hafnarfirði. 20. Eggert Jónsson, kaupm., Rvík. 23. Þórður Geirsson, lögregluþjónn 23. Alga Egilsdóttir. 23. Sigríður Jakobsdóttir. 23. Guðrún Jónsdóttir. 24. Friðborg Friðriksdóttir. 25. Fríða Hallgríms. 25. Hákon Símonarson. 25. Ingibjörg Stefánsdóttir. 25. Kristján Þórleifsson frá Grund. 26. Páll Guðjónsson frá Stokkseyri. 27. Anna Sigurðardóttir. 27. Páll Arnljótsson, veitingaþjónn. 30. Skúli Kolbeinsson. 30. Ragnheiður Ásmundsdóttir, ljósmóðir. 30. Norman Fawdry, Montreal, Kanada. LISTIR, IÞRÓTTIR O. FL. Othlutun listamannalauna. Tómas, Kjarval og Jón Stefánsson í efsta flokk (11.) Friðrik Ólafsson áttundi i skákmót- inu í Zúrich (11.) Sýning á íslenzkum listaverkum i Óðinsvéum (13., 14.) íslenzk-ameríski kvartettinn (Björn Ólafsson, Jón Sen, George Humphrey og Karl Zeise) fær góða dóma vestan hafs (17., 23.) Ólafur Túbals opnar málverkasýn- ingu (20.) Svavar Markússon vann bezta afrek- ið á 17. júní-mótinu (3:57,4 mín. í 1500 m hlaupi) (20.) I landsliðskeppni í handknattleik sigraði Svíþjóð Island með 8:3 (20.) Eyjólfur Jónsson syndir í 3. sinn úr Viðey. Hefur alls synt 25 sinnum yfir Skerjafjörð (25.) Kristleifur Guðbjörnsson setur nýtt met í 5 km hlaupi (14:33,4 mín.) (25.) Eyjólfur Jónsson syndir úr Drangey til lands á 4 klst. og 20 mín. (30.) SLYS, ELDSVOÐAR O. FL. Ungur piltur (Oddur Tryggvason) beið bana af voðaskoti í Sléttuhlíð (11.) Cessna-flugvél hvolfir á Látrum (13.) Hundrað fjár dautt í fönn á Vind- hæli (17.) Asdís Jónsdóttir lézt af reykeitrun í skála í Múlabúðum (19.) Guðmundur Friðriksson, 17 ára, Skúlagötu 68, varð undir afturhjólum á öskubíl skammt frá Hrólfsskála á Seltjarnarnesi og beið bana (19.) Steinþór Kristinsson, bóndi í Ytri- Hjarðardal, Önundarfirði, lézt af völd- um slyss á Breiðdalsheiði (20.) ÝMISLEGT Pólsk skúta í Keykjavík (11.) Vertíðaraflinn um 3800 tonnum minni en í fyrra (11.) Irar hvetja íslendinga í landhelgis- deilunni (12.) Fulltrúar Alþingis komnir úr Sví- þjóðarboði (12.) Jöklafarar hríðartepptir á Vatna- jökli (12.) Skrúðgarðar í Reykjavík skemmast af slæmri tið (13.) Hörður (knattspyrnufélag) á Isafirði 40 ára (13.) Páll Arnljótsson kjörinn formaður Sambands matreiðslu- og framreiðslu- manna (13.) Páll Arnljótsson, veitingaþjónn í Nausti, fluttur sjúkur með herflugvél til Hafnar (13.) Vöruflutningar með skipum og leigu- skipum Eimskips 1958 námu 260 þús. tonnum. Frá aðalfundi félagsins (14.) Þjóðhátíðin 17. júní (16., 17., 19.) Danskur skipstjóri dæmdur fyrir áíengissmygl á Akranesi (16.) 98 stúdentar brautskráðir frá Menntaskólanum í Reykjavík (16.) 59. þingi Stórstúku íslands lokið (18.) Leikvangurinn í Laugardal vígður; kostnaður um síðustu áramót 16% millj. króna (17., 19.) 28 stúdentar brautskráðir frá Verzl- unarskólanum (17.) Kr. Kristjánsson flytur í nýtt hús- næði (17.) Sigríður Geirsdóttir kosin fegurðar- drottning Islands 1959 (17.) Reikningar Reykjavíkurkaupstaðar samþykktir: greiðslujöfnuður hagstæð- ur um 2 millj. kr. — Skuldlausar eign- ir hækkuðu um 80 millj. kr. (20.) Fjallvegir teppast í óveðri (20.) Þingvallafundur um áfengismál (21.) Prestastefnan sett í kapellu Háskól- ans. Dr. Franklin C. Fry heimsækir hana (23., 25.) Frá aðalfundi kvenfélagsins Hrings- ins — Barnaspítalasjóður kominn upp í kr. 2.652.000.00. Framlag sjóðsins til byggingar Barnaspítalans hefur til þessa numið kr. 3.273.000.00. Þannig hafa alls safnazt í sjóðinn kr. 5.925.000,- 00 (24.) 66 stúdentar brautskráðir frá Mennta skólanum á Akureyri (24.) 7 búfræðikandidatar brautskráðir frá Hvanneyri (25.) Enn brast skarð í varnargarðinn við Efra-Sog (26.) Danmörk vann ísland í landsleik í knattspyrnu, 4:2 (27.) Landskjálfar við Landmannalaugar (30.) Tveir menn hætt komnir, þegar lítil flugvél eyðileggst skammt frá Borgar- nesi (30.) Vandamál Indlands HIN öra fólksfjölgun í Indlandi stefnir að sjálfsmorði þjóðarinnar, ef ekkert verður að gert, sagði einn af vísinda- mönnum Bandaríkjanna nýlega. Með sömu viðkomu og nú er og lækkandi dánartölu, hefir fólkinu í landinu fjölg- að um helming árið 1986, Þá verða þar um 800 miljónir manna, og eiga að lifa á landi, sem er ekki nema % af stærð Bandaríkjanna. Slík offjölgun mundi gera að engu allar þær framkvæmdir sem nú eru í landinu og allar fimm ára áætlanir um búskap þjóðarinnar. Astandið verð- ur þá hálfu verra en það er nú, þrátt fyrir allar framfarir. En ef viðkoman skyldi minka smám saman og ekki vera orðin nema svo sem helmingur af því sem hún ér nú þegar fram á árið 1981 kemur, þá er von til þess að bjargráðin muni duga og þjóðin komast vel af, enda þótt hún verði þá um 600 miljónir. Allir þykjast hafr óbilandi viljaafl — þangað til þeir ætla að hætta að reykja.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.