Lesbók Morgunblaðsins - 29.11.1980, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 29.11.1980, Blaðsíða 11
erfingi Sir Johns Thomas stanleys, sjötta barónetts í þeim ættlegg, á Alderley Park í Cheshire, eins auöugasta manns í Eng- iandi. Hann var fæddur í Alderley áriö1766 og hlaut bestu menntun sem auöur gat aflaö, gekk fyrst í einkaskóla í Greenwich en var síöan sendur, fjórtán ára aö aldri, í hringferöina miklu um meginlandið, með einkakennara sér til fylgdar. Næstu sex árin ferðaðist hann þar um, stundaöi nám í Neuchatel í Sviss, Montpellier í Frakklandi og Torino og víöar á ítalíu og notaði þar tækifæriö til aö ganga á bæöi Etnu og Vesúvíus. Á þessum árum vaknaði hjá honum áhugi á vísindalegum efnum, og þegar heim kom stundaöi hann vísindanám viö háskólann í Edinborg í tvö ár. Stanley haföi það umfram Banks aö vera ágætur málamaður og var altalandi á frönsku, þýsku og ítölsku. Kynni hans af rannsókn- arleiðöngrum Banks og förinni í norðurveg 1772 beindu athygi hans aö íslandi, og hann ákvaö, þá aðeins tuttugu og tveggja ára gamall, aö standa sjálfur fyrir leiðangri af sama tagi. Veturinn áöur en lagt skyldi upp var Stanley í Skotlandi við aö búa til ferðarinn- ar skip sem hann haföi tekið þar á leigu. Hinn 23. maí 1789 lagði svo John, 160 tonna briggskip, úr höfn í Leith meö tíu leiöangursmenn og þrettán manna áhöfn um borö. Auk Stanleys má nefna þar til sögunnar Pierie sjóliösiautinant, sem var skipstjóri, John F. Crawford, meðeiganda aö skipinu, John Baine, stærðfræðikenn- ara í Edinborg, sem var lærður stjörnu- fræðingur og landmælingamaöur og ágæt- lega drátthagur (hann lagði til, ásamt Stanely og Pierie, skissur sem síöan urðu sannfræðileg undirstaða að myndum Poc- ocks og Dayes), James Wright, læknanema sem gegndi störfum læknis og grasafræð- ings í ferðinni, Isaac S. Benners, son dansks plantekrueiganda í Vestur-lndíum, og Alexander Colden, unglingspilt á sex- tánda eöa sautjánda ári, sem slóst óboðinn í feröina sem laumufarþegi. Á skipinu voru einnig tveir hundar, Crab og Ferryland, sem sjaldan gleymdist aö hafa meö á myndum eöa geta um í dagbókum leiðang- ursmanna. Ákveðið var aö Wright, Baine og Benners skyldu halda dagbækur og afhenda þær Stanley í lok feröarinnar. Eftir nokkurra daga viðdvöl í Færeyjum kom John til Hafnarfjarðar hinn 4. júlí 1789 (38. mynd). Aö frátalinni smávegis sjóveiki og þeim afglöpum matsveinsins aö fleygja fyrir borð einhverju af dýrmætum silfur- boröbúnaöi, virðist feröin hafa gengið slysalaust. Hins vegar vakti koma skips undir breskum fána nokkurn óhug og grunsemdir, því sífelldar erjur voru meö Dönum og Englendingum. Skömmu eftir aö skipiö lagðist í höfn, kom maður úr landi á skipsfjöl og tjáöi Staniey á frönsku, án þess að segja til nafns, aö hann væri umboðsmaður stiftamtmanns, Levetzows greifa, landstjóra Dana á íslandi. Þegr hann haföi rætt nokkuð viö komumenn og gengið úr skugga um aö þeir færu meö friði, lét hann uppi aö hann væri enginn annar en stiftamtmaðurinn sjálfur og bauö þeim nú til kvöldveröar meö sér aö embættissetri sínu aö Bessastöðum (39. mynd). Á þeim tveim mánuöum sem leiöang- ursmenn stóöu viö, fóru þeir ríðandi aö skoöa hverina í Krýsuvík (41. mynd), sigldu vestur á Stapa (42.-45. mynd) og gengu á Snæfellsjökul, heimsóttu Ólaf Stephensen að Innra-Hólmi (46. mynd) í leit að fleiri hestum til ferðarinnar og héldu síðan austur yfir fjall, að Reykjum í Ölfusi, Heklu (47., 48. mynd), Skálholti (51. mynd), Geysi (5. mynd) og Þingvöllum og lokst aftur til Reykjavíkur um Mosfellsheiöi. Ef frá er talin ferðin á Snæfellsnes, þræddu þeir að mestu sömu slóðir og Banks. Rannsóknir þeirra voru einnig mestmegnis af sama tagi: landmælingar og mælingar á eldfjöll- um, hæð vatnssúlunnar og hléum milli gosa í hverum, hita hveravatns o.s.frv. Þeir tóku einnig meö sér sýni af hveravatni til aö efnagreina síðar, en það hafði Banks ekki gert. Jafnframt því að safna jurtum og steingervðum jurtaleifum og öörum steina- sýnum, teiknuðu þeir fjölda mynda og héldu ítarlegar dagbækur. m. 8.35 LCtt morgunlög. Promenade-hljór Berlln leikur^ " stj. 9.00 Morg^tóni Concert eftir Kam leiku b. Kj fyri ha Baráttan fyrir nýju útvarpshúsi er . best kynnta hagsmunamál opinberr- ar stofnunar um þessar mundir. Um heigina 15. og 16. nóvember var einkennileg þverstæða í fréttum útvarps og sjónvarps um málefni Ríkisútvarpsins. í sjónvarpinu á laugardagskvöldiö var harmsögunni um nýja útvarpshúsiö haldiö áfram meö viötölum og myndbirtingum. í hádeginu á sunnudeginum skýröi útvarpið frá því í fréttum sínum, að Ríkisútvarpiö væri svo báglega statt fjárhagslega, aö líklega yrði innlend dagskrárgerö ekki nema svipur hjá sjón á næstunni. Ef ég man rétt var sagt, aö milljarö vantaði til aö endar næöu saman í rekstri stofnunarinn- ar. Auk þess kom fram, að leikarar bönnuöu nú endurflutning á öllu efni, þar sem þeir kæmu við sögu, og ætluöu ekki aö vinna aö nýju efni nema gengiö yrði aö kröfum þeirra í kjaradeilu viö Ríkisútvarpiö. Þetta eru hvorutveggja alvarlegar fréttir og hefði ef til vill átt að flytja þær samtímis, því aö varla þjónar miklum tilgangi að ráöast í byggingu stórhýsis fyrir Ríkisútvarpiö, ef fyrir- tækiö hefur ekki fjárhagslegt bol- magn til annars en aö flytja hljóm- plötur og símaviötalsþætti, eða inn- fluttar kvikmyndir auk frétta og samtalsþátta. Framfarir í allri fjar- skiptatækni, búnaði segulbanda, grammófóna og annarra slíkra hluta, sem nauðsynlegir eru til frumstæö- asta útvarps, hafa veriö mjög örar og leitt til þess, aö slík tæki verða sífellt fyrirferðarminni. Vandræöi Ríkisútvarpsins stafa ekki af því, aö þaö hafi oröið undir í einhverri samkeppni, því aö fyrir- tækiö hefur einokun á öldum Ijós- vakans. Ekki hefur verið ráöist í að reisa útvarpshúsiö vegna þess að fjármunir í framkvæmdasjóði duga ekki til aö Ijúka byggingunni á hæfilegum tíma fyrir utan efasemdir mann um nauðsyn þess aö sexfalda þaö húsrými, sem stofnunin hefur nú til umráöa. Rekstrarerfiðleikarnir stafa af því aö afnotagjöldin eru í vísitölunni og þess vegna mun út- varpsdagskráin halda áfram aö versna meöan haldið er fast íþá trú, aö unnt sé að lækka veröbólguna með því aö auka taprekstur opin- berra fyrirtækja. Þótt ríkisútvarpiö hafi einokun á öldum Ijósvakans, keppir það við aöra fjölmiðla um auglýsendur. Hafa ráöamenn fyrir- tækisins verði tregir til aö láta verö á sjónvarpsauglýsingum haldast í sama hlutfalli og auglýsingataxta dagblaöanna og var þegar starfsemi sjónvarpsins hófst. Auglýsingaverö sjónvarps eöa útvarps hefur ekki áhrif á vísitöluna. os cajpel] swtin an infóij og se istian meiderlj ubner uhljómj aul Sac ettukonsj eftir Wc ozart. með nni i Vínj stj. tir. nr. 5 torelli. Ilóvakfu thal stj. li A-dtlr eftir Jo- Wolf- 3g Niku- fa með Itinni I stj. c. |í A-dúr íg Ama- bd Prinz Jrmoniu- |1 Munch- j Veður-| tJt jn jarðeðhs tfrá jerðalaei sinu tíT Friðrii lum. í sar AspreS 2. þ.m.). PT Grimur Grlmsson. leikari: Kristján Sigtryggs^ son. Ég kann því illa, aö helstu frétta- tímum útvarpsins skuli hafa veriö breytt í sambland af fréttaflutningi, athugasemdum einstakra frétta- manna og samtalsþáttum um hin ólíklegustu efni. Þetta er ósiður, sem vafalaust á sér erlendar fyrirmyndir, en hefur aö því er virðist einna helst rutt sér rúms í útvarpinu vegna Útþynnt dagskrá og stórhýsi samkeppni fréttastofunnar viö þætti í útvarpinu eins og morgunpóst og á vettvangi. í þessu sambandi má geta þess, að BBC World Service notar 9 mínútur í hvert sinn, sem heims- byggöinni eru fluttar erlendar fréttir og 6 mínútur, þegar fluttar eru breskar fréttir. Er þar leitast við að segja aöeins kjarna hvers máls, frekari skýringar eöa ítarlegri fréttir eru síöan fluttar í sérstökum fréttaskýringaþáttum. Má skipta þeim þáttum í tvö flokka eftir því hvort fréttamenn BBC flytja þá eöa leitaö er til sérfróöra aðila utan stofnunarinnar. Aö meginefni snúast slíkir þættir yfirleitt um einhver þau málefni, sem hæst ber í heimsfrétt- um á hverjum tíma. Oft hvarflar aö manni, aö þaö sé fréttamönnum Ríkisútvarpsins mikil þraut aö fylla út í þann tíma, sem þeim er ætlaöur í dagskránni, á þetta bæöi viö um útvarp og sjón- varp. Sé af þeim sökum gripiö til þess þess ráðs að flytja þar alls kyns Liuoviksdottir. Aöstoöar- Guðmundur eiSSFT^Mfc^son. 9.50 HarmoniluQMÞir. Högni ónsson kynnir. Innan stokks'^^k utan. urtekinn þátti^®sem veig Jónsdóttir^fcrn- 1. þ.m. rá tónlistarháti^®ii Nordisk Musik 19: nki i mái sl. Kyni r R. Magnússon. ’ eftir Kaiju Saaria tinnlandi. b. Fjö g eftir Hjálm rsson við ljóð efti Hörð Grímsson etto, fyrsti þáttuj u nr. 1, eftir La ard frá Danmörk] 21.® ífljö ljóð eftir fjög skáld. Jóhann minsson les eig gar. 21.® frelUdla og fúga í e- 5 eftir Felix Men n. Rena Kyriakou 1 pianó. Að tafli. GuJ^Khdur la u gs s os^rf1vtu r þátt. eðujá^nir. Fréttir. morgundagsins. völdsagan: Reisubók ns Ólafssonar, Indiafara. langlokur eða viðtöl, sem ekkert segja hlustandanum og draga at- hygli hans frá þeim aöalatriðum, sem eölilegur fréttaflutningur ! út- varpi og sjónvarpi á aö snúast um. Ríkisútvarp verður aö vera á veröi, þegar um þaö er aö ræöa aö veita einstaklingum, hvort sem þeir eru fréttamenn eöa aðrir, aðgang aö fréttatímum sínum undir skoöanir og mat á atburöum. Þá er ekki veriö aö segja fréttir heldur halda að hlust- endum ákveönum sjónarmiðum á þeim tíma, sem þeir telja sig vera aö fá staöreyndir. Ég held, aö skyn- samlegt sé aö stytta fréttatíma og binda þá viö staöreyndir og leyfa síöan fréttamönnum og öörum aö koma sjónarmiöum sínum á fram- færi í þar til gerðum þáttum. Til dæmis um þær ógöngur, sem fréttastofa útvarpsins er komin í, get ég ekki látiö hjá líöa aö nefna aö eftir aö Ronald Reagan haföi náö kjöri sem Bandaríkjaforseti var í kvöldfréttatíma haft samband viö Steinunni Sigurðardóttur í Stokk- hólmi og hún las yfir hlustendum neikvæö ummæli í ieiöurum sænskra blaða um Reagan. Hvers vegna? Hvaöa þörf var á því aö fá álit sænskra blaöa á nýkjörnum Bandaríkjaforseta lesiö í fréttatíma útvarpsins? Hvers vegna var ekki lesiö úr New York Times eöa Washington Times? Hvaö um kynn- ingu á viöhorfum allra helstu blaöa Evrópu? Skrifandi um forystugreinar og fréttastofu útvarpsins get ég ekki oröa bundist um misþyrmingu stofn- unarinnar á leiöurum íslenskra blaöa. Ég vara hlustendur eindregið við að hlusta á útdrættina úr forystu- greinunum vegna þeirra ranghug- mynda, sem þeir geta gefiö. Annaö hvort á aö lesa greinarnar í heild eöa hætta þessari ómynd. Björn Bjarnason.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.