Lesbók Morgunblaðsins - 29.11.1980, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 29.11.1980, Blaðsíða 15
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu ' u, __ ( CaN- euTfl [Hjvicn.- > iranun tr.fl. s?c?1’ Mvftw/ F»rt- unrN eiN- SfflKr íkn 1 ■ ■ ;■'■'■ í ■ ■ ■ OeTT fXVA. ÁV<v«5- «0 UN s K A P A D O M u R snr>- TfAlC. iKjiu, n 4 ÚA- eiNin í N RUoOI A R % S A R O'L O- 5TÆPI MVJTFi < T í? L'lKl LOK- AtUIX. H 'A .S F R A K K A N U M puí-1 K A L D A K 0 L (? A U f A í? £ V ERK- F/ia\ A L u R ?U*L? 'O ,R A Z £ L 4 U R HVCC. Auu Æ VoTfl HÖKU I YAÍ AT -R A K 'A L K U NOT »«c- ÓA A (JK M DoRP- BiiSi. r/fm i1 Æ T L 1.0«- flf- IR. T BeisiiJ 1 A U M s DRITC.- Ull Ca*. U FÉLL U»C- \)i€>l D A T T l L 1 N MÁLM ÞYMMA R HVCCIN ítaiFuo. H 0 R S K 1 L L G.f\L- Cko?\ IKAIO- n Æ R A S A- Ck A Átewc. Ý T / N Hueiiu A 4 KSWH.S- i TlMd WIL- N S> MA/fl* 5 K a A F A R. y 33 BeiTfl Hús r A' L ÍÍITAR T E K I N N i rerun T t L ■—> B Æ N A V 1 K A N D A' l R 0 Mo< ron- Æ R l N A P- R T' N A U T N ÝFlflC VflTNl 4 'A R A Kwen- Oýll.HU F T A S A LX R T U N N 1 R b I 5 ToF TR£ mKl- fpúr i 5TAtU|f |F Rslí u€> VAFA- ÍAM - AR íl\U£) d ■vnfí - HLXO E> Hutne HHC-ur? T' - FÆTiiJ MANW WAFM SKoU i.E'ÍT í?A P MYkl- flST CiÆi-U- MflFM hioa í,'l T t f) um tfeY n áVí-r^ H«ær- IR. 'l þdR SVClT GYCA 3 A U'l K - flWS- H t.ur- FIHM YfiÐ- AR- FÆ<fl I *N~ ÆMMA H R~ C flí' I M N Ki*0 gp«Ð-j AMD| KvS'lo Hæfm- /M s«rvn* TÉP/^C - I r-J G. FUCkL FÆ.ÐA PiPuR íKVAl FÆRINU 5fl|J- v^ío.rt fl ia® LirJPiR Kf M ÓT ■RaíA \Mf) venK- F/etzi ILMfí FR- ESTR HLJo'- r-r A Vamta Offl« PflCfl UmND Kven- 1A.1-PA J"URT KUí-N-l d v'R r FU6L| FUK- UR. Fft- r/tvc- Bmrð A«-, TR£ Feu- A C\ MflHNj- NflFH Rropp SuÓM ilíAUT 5aR Oþ- UVCK- a<t MELT I FÆfil Evdinl tfUUft flÐ i?ei í i stu + ÍK IP Hua- Aí)UR iBriú kA Irveirt. T e in5 flUPA- IUCTA TÚMWA hljómplötur allar píanósónötur Beethov- ens, og fleiri verk fyrir píanó eftir hann og alia píanókonsertana og sónötur fyrir fiölu og píanó. Hann hefir einnig leikið píanókonserta Brahms og píanósónöt- urnar og önnur verk fyrir píanó inn á plötur, píanóverk eftir Schumann og verk Chopins fyrir hljómsveit og píanó á 3 plötum. Áöur er getiö um upptökur með píanóverkum Liszts og má hér bæta við tveim númerum Philips 6500 043 og Philips sal 3783. Auövitaö er Arrau mistækur og dæmi um það er t.a.m. upptaka af konsertum Griegs og Schu- manns, þar sem höfuðeinkenni hans í túlkun og leik falla lítt aö anda verkanna og þá Griegs sér í lagi, og Schumann- konsertinn er einnig undarlega líflaus. Þær upptökur, sem þykja jafnan best- ar eru píanósónötur Beethovens, sem Arrau hefir leikið fyrir Philips. Þar njóta sín höfuðkostir hans, svo sem afburða tækni, djúpur skilningur á viðfangsefnun- um og góð hljóöritun. Yfirleitt er leikur Arraus hægur, jafnvel þunglamalegur, eitt einkennið er þungur hljómmikill bassi, en millistef og undirraddir heyrast skýrt og öll túlkunin virðist þaulhugsuð en ekki mótuð af stundarhrifningu. Ef ein- hverjir kynnu aö spyrja hvort upptökurn- ar með Arrau væru besti kosturinn þeim til handa sem vildu eignast sónöturnar, þá má benda á, að til eru hljóðritanir með Wilhelm Kempff, sem er gagnólíkur Arrau í meðferð sinni á sónötunum, að ógleymdum Artur Schnabel — þær eru því miður eldri og ekki eins vel hljóðritað- ar — og Wilhelm Backhaus. Auk þess yngri menn eins og Brendel, Gulda og Barenboim. Þær hljóðritanir eru yfirleitt tæknilega góðar. Sama má segja um aðrar þær hljóðritanir með Arrau, sem Aðalgeir Kristjánsson skrifar um HLJÓM- PLÖTUR V. ... ■——— nefndar hafa verið, en tónlistarsmekkur hvers og eins verður að skera úr um hvort honum fellur leikur hans eða ekki. Nýverið kom út ný hljómplata með Arrau, þar sem hann leikur 14 valsa eftir Chopin — Philips 9500 739. Þessi plata verður ekki talin í sérstökum gæðaflokki meðal þess sem Arrau hefir gert, en hún sýnir mætavel öll helstu einkenni hans, það vantar léttleika og rómantískan þokka í sþiliö. Hér er ekki leikið fyrir dansi og sú ígrundun, sem einkennir Arrau, virðist lítt eiga heima í mörgum af völsunum og meðferðin stingur verulega í stúf við þaö, hvernig menn eins og Pólverjarnir Rubinstein og Zimmerman leika þá, að ekki sé talað um Dinu Lipatti, en sú upptaka er orðin þriggja áratuga gömul. Hins vegar hefir Arrau leikiö prelúdíur Chopins á plötu, og sú upptaka og spilamennska er miklu betur heppnuð. Þess má að lokum geta, að Arrau hefir sagt að hann ætli sér að leika píanósón- ötur og önnur verk Schuberts inn á plötur áður en yfir lýkur og eftir því er beðið meö nokkurri eftirvæntingu. A.K. Við verðum að hjálpa hinu nátt- úrlega lífríki Framhald af bls. 6 starf, en mest í kyrrþey. Hún átti sín viðskipti við bændur, en við vildum fá almenning til aö taka þátt í þessu starfi — fá þjóöina til að skilja, aö allir eiga mikið undir því, að landið sé gróið og að menn færu að skilja betur samband sitt við umhverfið.“ „Og hvernig er svo umhorfs þarna 15 árum síðar?“ „Ég hef fylgst með breytingum á gróðri þarna með því að mæla hann í föstu sniði á 200 metra löngu svæöi aö norðanverðu í girðingunni þar sem voru gróðurleyfar af grávíöi, gulvíði og loðvíöi. Samkvæmt mælingum hefur hæðin á víðinum fjórfald- ast og hann hefur þéttst til muna. Einkum hefur hann tekið vel við sér síöustu 2—3 árin. Jarðvegurinn er mun frjórri og grastegundum hefur fjölgað. Víða hefur gróðurinn þéttst tuttugufalt á viö það, sem var í upphafi, en sérstaklega hefur framför orðið á víðinum. Og rofabörðin hafa gróið að mun. Um leið er athyglisvert og blasir reyndar við augum vegfarenda, hvernig landiö utan girðingarinnar hefur haldið áfram aö blása upp en uppblásturinn stöövast viö girðing- una. Innan girðingarinnar er líka mikið áfok, því gróðurinn þar tekur við fokefnum úr landinu í kring, þar sem það fellur í skjóli víðisins. Við, sem farin erum að þekkja staðhætti þarna, höfum tekið eftir því, aö nú dafnar mikið fuglalíf á þessari spildu. Þarna eru lóur, lóuþrælar, spóar, grágæsir og heið- argæsir, sem hafa afnot af landinu til viðurværis og hreiöurgeröar, en þessir fuglar sjást varla utan girðingarinnar.“ „Telurðu að viðhorf manna hafi breytzt á undanförnum árum til hins betra gagnvart þessum málum?" „Þaö tel ég tvímælalaust. Áöur óku menn um landiö og horfðu á ógróna mela og eggjagrjót og tóku sem sjálfsagðan hlut. Menn geistust austur að Gullfossi og horföu á fossinn fullir lotningar, en sáu ekki grjótið á flákunum hinum megin við Hvítá. Þar var þó áður skógivaxið. En nú er þar öðruvísi um að litast. Landgræðslan hefur tekið landið fyrir ofan Tungufell austan Hvítár til uppgræðslu. Búið er að græða upp jaðrana, grjótiö er horfið og landið allt að grænka. Landgræöslan hefur reyndar líka tekið að sér stóra spildu vestan Hvítár, sem er að taka miklum stakkaskiptum — og svona má lengi telja. Ég tel ekki vafa á, að fólk viröir umhverfið meira nú en t.d. fyrir 15 árum. Það gengur betur um áningastaöi á ferðalögum, sýnir landinu meiri umhyggju en áöur. Það lætur sig meiru varöa hvernig gróðurfari er háttaö — hvaöa breytingum það er háð og hvaða breytingum það er að taka. Bændur ekki síður en aðrir. Það er líka þarft að bændur viti, að almenningur fylgist með hvernig þeir fara með landið. Öllum er hollt að hafa aðhald." „En það er oft erfitt að koma auga á breytingar á gróðurfari nema meö vísindalegum mælingum ár frá ári. Er þetta ekki spurning um hvaða hugsunarhátt menn temja sér — hvort þeir reyni að láta sig varða meira en sinn eigin lífsferil?" „Jú, einn ættliður sér ef til vill ekki stórfelldar breytingar á gróðurfari í þaö heila, hvorki af því sem miður fer eða hinu sem miðar í rétta átt. Nema einhver ósköþ gangi á eins og á Rangárvöllum á 18. og 19. öld. Sama gildir um trjávöxt, hvort sem hann er til skjóls eöa nytja. Okkur finnst hins vegar ágætt að njóta trjágróðurs sem forfeður okkar hafa ræktaö. Ég nefni bara Hallormsstaðaskóg og gróin garðlönd í Reykjavík. Það er líka mikill ávinningur fyrir bóndann, ef fyrirrennarar hans á jörðinni hafa ræktað skjólbelti — þetta veröa menn aö hafa f huga. Hins vegar hættir sumum ef til vill til aö horfa með of mikilli rómantík til upphafs byggðar hér — sjá fyrir sér landið víðivaxið milli fjalls og fjöru eins og segir í íslendingabók. Við endurheimtum aldrei landið eins og það var viö landnám. En við verðum að stefna að útlitsþreytingu á landinu frá því sem nú er af öllu afli. Og þar eru verkefnin næg. Við þurfum að græða upp öll þessi Fr-amhald á bls. 16

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.