Lesbók Morgunblaðsins - 29.11.1980, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 29.11.1980, Blaðsíða 16
I London — París Rómalestinni Frh. af bl. 3. Mörgum árum síðar skrifaöi ég skáld- sögu um íslenskan saungvara Garðar Hólm sem ekki saung nema í eitt skifti og það var yrir móöur sinni daufri og blindri. Af öllum slenskum saungvurum ósammælanlegum /ið alt annað var Eggert Stefánsson blæsanlegastur í formúlu. Einusinni sagði tann uppúr þurru: „Ég gerði aðeins eina /illu og hún var sú að sýngja. Garðar Hólm saung aldrei." Einginn íslenskur saungvari hefur náð 3VÍ að verða eins elskaður dáður og virtur 3f löndum sínum, og svo öllum erlendum nönnum sem kyntust honum, og þessi slenski sonur sólar. Á sjötugsafmæli hans leima í Reykjavík keptust ráðherrar bisk- jpar prófessorar læknar listamenn kaup- nenn sjómenn bændur dagsbrúnarmenn 3g miljónamæringar um að vera fyrstir til ið árna honum heilla. Veislan stóð látlaust tuttuguogfjóra klukkutíma. Ég hitti hann >einast í Róm í vor leið. Hann var sami ^.itórhöfðínginn og ævinlega. Þau buðu mér il kvöldveröar í glæsilegu veitíngahúsi isamt embættismanni úr ítalska utanríkis- áðuneytinu. Eggert var þá búinn að fá íeilablæðíngar nokkrum sinnum. Hann iagði: „Mér líður ágætlega en ég er ekki Jins briljant og ég var". Menn hneigðu sig »amt ennþá og snarsnerust í kríngum hann ivar sem hann kom. Á sólardaginn 21. desember síðastliðinn /iku áöuren hann dó sendi ég honum íkeyti aö vanda: Eggert Stefánsson, Schio lálægt Vicenza. Árna þér góðrar endur- (omu sólar. Frá okkur öllum. Rætt viö dr. Sturlu löktu og gróðurlausu holt, sem eru einskis /iröi, nema fyrir kindurnar að liggja þar í leimspekilegum hugleiöingum. Þar þarf naðurinn að koma til. Þar þarf að friða og girða. Ef þessi holt væru vaxin skógi, væru þau blíkt meira augnayndi og gagnsamari líka, :.d. til eldiviðarsöfnunar, þó ekki væri neira. En þar mundi líka allt lífríki auðgast, oæði aö plöntum og dýrum og þá er mikið :engiö. Enginn mælir því mót, að fuglar eru nönnum bæði til gagns og yndisauka og Dað er vissulega mikið gefandi fyrir þrasta- söng í lundi. í gróöurvinjunum, sem eftir eru á jppblásturssvæöunum, fækkar fuglum og Dlöntum eftir því sem vinin minnkar, Dangaö til komið er að lágmarksflatarmáli. sá hverfa fuglarnir alveg, því þá er þar ivorki fæði né næöi. Um leiö og slík svæöi sru friðuð og afköst og fjölbreytni gróöur- endisins eykst, taka fuglar sér þar aftur bólfestu. Að vísu hafa heyrst raddir um að við jppgræðslu sanda veröi þeir að mýrlendi, sngum til nota. Þetta er mjög sjaldgæft. Reynslan hefur sýnt, aö með tímanum verða þeir að valllendi eða mólendi, nema k einstaka stað, þar sem vatnsstaðan er iá. Fyrir rúmum 15 árum var sáð korni og grasi á svartar auðnir á Rangársöndum. Nú sr þar fjölskrúöugur móagróður með; -narg-hundruðfalt fjölbreyttara skordýralíf>. Dg íbúar þar eru mófuglar og hagamýs. Meö áburðargjöf og frædreifingu er náttúrunni hjálpaö til að mynda svörð sem ar nógu þéttur til að halda næringarefnum í efsta jarðlaginu. Gróðurinn gat ekki fyrr numið yfirboröið vegna þess að uppþornun ag útskolun var of mikil og gróöurinn náði 3kki aö festast. Viö verðum því í mörgum tilvikum að hjálpa hinu náttúrlega lífríki til að nema landið á ný. Þetta gengur hraðar með áburðargjöf öðru hverju. Þegar svörð- jr hefur myndast, tekur við af sjálfsdáöum allskonar innlendur gróður. ASTRIKUR OG GULLSIGÐIN Eftir Goscinny og Uderzo. Birt i samráði við Fjölvaútgáfuna NU ÞURFUM V/Ð Bf\RA*ToG ÞAÐ VERÐUR A£> F/NA/A JÖTUNHAU6\ £/</</ AUÐVELT. /NN ÞAR SFM CrRÁP- T / RÍKUR 06 VANR/KUR —rm—nrfífc . MÆLA séRMOT.. _/v/M W ■ JT/S. N ííIV 1 —3=-/* / 1 LANGAR VKKUR AB KVNNfiST(/// LJUFA L/F/ t . BCR6/NN/ ? NEt, OKKUR LAN&AÐI AB l KVNNASTJÖTUNSTE/NA' Á pysJUM/ ^ [nnturl/f | Urns/u ALlTINItl- FALIU' H*Æ i aiiieer. EN ÞVt M/ÐUR ERU EKK/ NE/NAR FORN- 6RAF/R í BOR&/NN/! ^ (ANDVARP) þekkja ekk/ . bautaste/na. "' éG ÞYK/STÞO V/SS UM.AD T/L- SÉ E/N! EF ÉO BVRJA AB HU6SA, R'AMAR M/6 / AD E/N- HVER HAF/ SA6T MÉR, Af> ÞAB SE JÖTUNGRÖF HERNA VESTUR í BÚLANDASKÓG/NUM SKAMMT FR'A.. Nt / « þar er alltmorK * • ANDI AF ÚLFUM 0(,\ RJEN/NGJUM. ÞANGAÐ FER A ENGtNN LEtÐSÖGUMABUR.^KuS'. VtÐ LEtBSþSUMAN) T/L AB VtSA OKK- . UR VE6/NN! J ^ V/LJIÐ/ EKKt hJELPUR^ SKOÐA N/ETURL/F/P/ LÚTESÍU. HRÆB/LLEGT 06 ALLT /NN/FAL/P ÖKEYPlS.f KJARAPALLABOD V/Ð VERPUM ÞA BARÁ AP F/NNA LtPP A EJ6/N SPVTUR ÞENNAN SKÓ6 FVR/R VESTAN B0R6/NA/ [ EtNN E/NASrn / BAUTASTE/NN'. veslingarnirt/ NEt, TAKK FYR/R Dæmi þessa hefur fólk víöa fyrir augun- um og sem betur fer hefur áhugi almennt farið vaxandi á landgræöslu og á því að uppblástur sé heftur og vonandi verður svo áfram. Einstaka hjáróma raddir segja að vísu, að nú sé nóg aö gert — varið hafi verið nógu miklu af almannafé í uppgræösluna og menn vísað til offramleiðslu á landbún- aðarvörum, sem er tímabundið vandamál og kemur þessu máli lítið við. Víst er, að mikið er óunnið, ef koma á gróðurríki landsins í viöunandi horf og stöðva upp- blástur. Það hlýtur alltaf að koma landinu til góða í framtíðinni, að gróðurfar þess sé aukið." „Hverjar eru helstu orsakir upp- blástursins í dag?“ „Ofbeit á þar tvímælalaust mesta sök og ill meðferö á landinu. Nú hafa komiö upp þau sjónarmið, að þetta sé bændum að kenna, eignarétturinn hafi veriö þeirra, en nú eigi að taka ráöin af þeim og gera jaröir að þjóðareign. Ég tel þetta rangt sjónar- mið. Landið verður best meðhöndlað í höndum einstaklinga. Bóndinn býr sínu búi mann fram af manni og vill ekki ónýta landið. Hins vegar hefur hann ekki alltaf aðstöðu til að haga beitinni á afrétti eins og skyldi, vegna þess að hún er ekki nóg hólfuð. Sambærileg við stöðu bóndans er sú staöreynd, að góður veiðimaður er besti dýrafriðunarpostulinn og fyrr á öldum voru það landeigendur í Mið-Evrópu, sem beittu sér upphaflega fyrir lögum og reglugerðum um dýrafriöun. Eins er bóndinn alltaf í nánari og persónulegri tengslum við jörð- ina en einhver stjórnskipuð nefnd í Reykja- vík."

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.