Alþýðublaðið - 22.04.1989, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.04.1989, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 22. apríl 1989 LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MÁNUDAGUR 0 STÖD 2 % STÖD2 0 STÖD2 0900 11.00 Fræösluvarp — Endursýning. Bakþankar (9 mín), Garðar og gróður (16 mín), Alles Gute (15 mín), Fararheill, Leir- kastalar (52 mín) Alles Gute (15 mín). 13.00 Hlé. 16.00 íþróttaþáttur- inn. Umsjón Samúel Örn Erlingsson. 08.00 Hetjur himin- geimsins. 08.25 Jógi. 08.45 Jakari. 08.50 Rasmus klumpur. 09.00 Með afa. 10.35 Hinir um- breyttu. 11.00 Klementina. 11.30 Fálkaeyjan. 12.00 Pepsi-popp. 12.50 Gáfnaljós 14.35 Ættarveldið. 15.25 Eiginkonur i Hollywood Holly- wood Wives). 17.00 iþróttir á laugardegi. 16.05 Vor i Vin. Upp- taka frá hinum ár- legu vortónleikum i Vin. 17.50 Sunnudags- hugvekja. Sr. Gunn- ar Björnsson flytur. 08.00 Kúngulóar- maðurinn. 08.25 Högni hrekk- visi. 08.50 Alli og ikorn- arnir. 09.15 Smygl. 09.45 Draugabanar. 10.10 Perla. 10.35 Lafði lokka- prúö. 10.50 Þrumukettir. 11.15 Rebbi, 11.45 Fjölskyldu- sögur. 12.55 Dægradvöl 13.40 Menning 14.10 Eiginkonur i Hollywood 15.45 Undur al- heimsins (Nova). 16.30 Fræðsluvarp. 1. Bakþankar. 2. Garðar og gróður — trjáklipping. 3. Alles Guee 20. þáttur. 4. Fararheill til fram- tiðar. 17.50 dTusku-Tóta og Tumi. Teikni- myndaflokkur. 15.45 Santa Bar- bara. 16.30 Bláskeggur (Bluebeard). All sér- stæð spennumynd sem gerist í París I kringum 1880. 17.45 Drekar og dýflissur. 1800 18.00 íkorninn Brúskur (19). Teikni- myndaflokkur. 18.30 Bangsi besta skinn. Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. 18.55 Táknmáls- fréttir. 18.00 Sumarglugg- inn. Umsjón Arný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmáls- fréttir 16.40 A la carte. 17.05 Golf. 18.10 NBA-körfu- boltinn. 18.15 Litla vampiran (1) (The Litt.le Vam- pire). Sjónvarps- myndaflokkur unn- inn I samvinnu Breta, Þjóðverja og Kanadamanna. 18.45 Táknmáls- fréttir. 18.55 Vistaskipti. Gamanmynda- flokkur. 18.10 Kátur og hjólakrílin. 18.25 Myndrokk. 18.40 Fjölskyldu- bönd. 1919 19.00 Háskaslóðir. 19.30 Hringsjá. Nýr þáttur frá fréttastofu sjónvarps sem verð- ur á dagskrá fram- vegis á laugardög- um á þessum tima. 20.30 Lottó. 20.40 '89 á stöðinni. Leikstjóri Karl Ágúst Úlfsson. 21.05 Fyrirmyndar- faöir. (Cosby Show) 21.30 Fólkið í land- inu. 1. þáttur: Guð- rún Ólafsdóttir er fædd i Kína. Svip- myndir af íslending- um í dagsins önn. 21.55 Vinsælda- könnun (The Rat- ings Game). Banda- rísk gamanmynd frá 1984. 19.19 19:19. 20.30 Laugardagur til lukku. 21.30 Steini og Olli. 21.50 Beggja vegna rimlanna (Thomp- son’s Last Run). 19.00 Roseanne. Bandariskur gaman- myndaflokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Matador (24) Lokaþáttur. 22.00 Bergmál (Echoes). Þriðji þátt- ur. Breskur mynda- flokkur i fjórum þátt- um, byggöur á sögu Maeve Binchy. 19.19 19:19. 20.30 Helgarspjall. 21.20 Geimálfurinn. 21.45 Áfangar. 21.55 Lagakrókar (LA Law). 22.45 Alfred Hitch- cock. 19.20 Ambátt (2). Framhaldsmynda- flokkur. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Venus i sára- bætur (Venus de Milo Instead). 21.35 Brennt barn ... (Kids Cook Ouick). Bresk fræðslumynd um skaðsemi sólar- Ijóssins fyrir börn. 22.05 Taggert. Ókeypis bani — fyrsti hluti. Skoskur sakamálamynda- flokkur. 19.19 19:19. 20.30 Hringiðan. 21.40 Dallas. 22.30 Réttlát skipti (Square Deal). Loka- þáttur. 22.55 Fjalaköttur- inn. Saga frá Louisi- ana (Louisiana Story). Mynd banda- riska leikstjórans Roberts Flaherty, sem leikstýrði einn- ig myndinni Nanook norðursins sem sýnd var í Fjalakett- inum ekki alls fyrir löngu. 2330 23.20 Yfir mörkin (Across 110th Street). Bandarisk biómynd frá 1972. 00.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 23.25 Magnum P.l. 00.15 Geymt en ekki gleymt (Honor- able Thief). 01.40 Gluggagægir (Windows). 03.10 Dagskrárlok. 23.24 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 23.10 Ærsladraugur- inn II (Poltergeist II). Alls ekki við hæfi barna. 00.40 Dagskrárlok. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 00.10 lllar vættir (The Innocents). Spennumynd sem byggir á frægri draugasögu eftir Henry James. 01.45 Dagskrárlok. SJÓNVARP LAUGARDAGUR Stöð 2 kl. 21.50 BEGGJA VEGNA RIMLANNA* * Bandarísk kvikmynd, gerð 19, leik- stjóri Jerrold Freedman, aðalhlut- verk Robert Mitchum, Wilford Brimley. Saga um vináttu tveggja manna sem enda sínu hvoru megin riml- anna. Annar er lögreglumaður, hinn dæmdur fangi fyrir lífstíð. Fyrir einhverra hluta sakir fer lögg- an, sem er við það að komast á eft- irlaunaaldurinn, fram á að fanginn fái að flytjast milli fangelsa en sá aumi þrjótur hefur vinskapinn að engu og stingur af. Reyndar er hon- um til hjálpar kona nokkur, dular- full. Löggugreyið, sem ætlaði sjálfsagt að fara í rósarækt, er vikið frá störfum því enginn trúir að hann hafi ekki hjálpað til við flótt- ann- eina leiðin til að endurheimta æruna er að ná í fangann og koma honum aftur bak lás og slá. Þarna er gamla vestraefnið fært til nútím- ans í mynd sem nær meðallagi, ekki meir, ekki meir. Sjónvarpið kl. 21.55 VINSÆLDAKÖNNUN* * '* Bandarísk sjónvarpsmynd, gerð 1984, leikstjóri Danny De Vito, að- alhlutverk Danny De Vito, Rhea Perhnan, Gerrit Graham, Huntz Hall. Bandaríski gamanleikarinn, Danny De Vito ieikstýrir og leikur aðal- hlutverkið í þessari mynd sem fjall- ar um hlægilega og endalausa keppni sjónvarpsstöðva utn vin- sældir. Danny er þriðja flokks framleiðandi sjónvarpsþátta og fær einhverja verstu hugmynd allra tíma að þætti. En sjá! Hún slær í gegn og þátturinn verður sá vinsæl- asti frá upphafi. Myndin þykir ofar meðallagi og þarna getur fólk séð góðkunningja úr þáttunum Staupasteini, Rheu Perlman, sem leikur Cörlu að því er næst verður komist. De Vito er sjálfur líka mik- ils virði sem grínisti. MÁNUDAGUR Sjónvarpið kl. 22.05 TAGGART— ÓKEYPIS BANI Enn er hinn önugi en engu að síður skemmtilegi lögregluforingi Tagg- art inættur á skjáinn. Að þessu sinni í myndröð sem heitir Ókeypis bani. Taggart rannsakar að þessu sinni dauða mæðgna sem virðast hafa látist af matareitrun. Þegar þriðja manneskjan deyr hættir Taggart að líta á málið sem matar- eitrun og fer að fást við sitt uppá- hald, morð. Þessir þættir eru ekki í anda venjulegra sakamálaþátta, að því leyti að í þeim er enginn einn söguþráður sem leiðir til rökréttrar niðurstöðu í glæpamálum. Taggart er heldur ekkert ofurmenni. Aherslan er fyrst og fremst á per- sónurnar sem eru margar og margvíslegar. Hver framdi hvaða morð er nánast aukaatriði enda leysast málin oft meira og minna fyrir tilviljun. Skoskan hans Tagg- arts er líka hreint afbragð á að hlýða og allur hans hrjúfleiki oft drepfyndinn. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.