Alþýðublaðið - 22.04.1989, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 22.04.1989, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 22. apríl 1989 RAÐAUGLÝSINGAR \|| Stóragerði Á Borgarskipulagi er verið að vinna tillögur að breytingum Stóragerðis. íbúum Stóragerðis og öðrum sem áhuga hafa á bættu umferðaröryggi í götunni er bent á að kynna sér tillögurnar og greinargerð á Borgar- skipulagi Reykjavikur, Borgartúni 3, 105 Reykja- vík, alla virka daga milli kl. 8.30 -16.00 frá föstu-' degi 14. apríl til föstudags 28. apríl 1989. Athugasemdum eða ábendingum skal skila skriflega á sama stað innan tilskilins frests. Borgarskipulag Reykjavíkur. fHEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR Barónsstíg 47 FRA MENNTAMALARAÐUNEYTINU Lausar stöður við grunnskóla Umsóknarfrestur til 16. maí Skólastjórastöður við Grunnaskólann Sand- gerði, Dalvík, Kópaskeri og Vesturhópsskóla. Yfirkennarastöður við Víðistaðaskóla, Hafnar- firði og Grunnskólann Grindavík. _ Stöður grunnskólakennara við Álftanesskóla, Steinstaðaskóla, meðal kennslugreina mynd- og handmennt, Árskógarskóla og Alþýðuskól- ann Eiðum aðalkennslugreinar danska og þýska. Umsóknarfrestur um etirtaldar áöur auglýstar stööur framlengist til 2. mai. Reykjanesumdæmi Stöður grunnskólakennara við eftirtalda grunn- skóla: HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR óskar eftir að ráða starfsfólk til afleysinga, sem hér segir: VIÐ HEIMAHJÚKRUN — HJÚKRUNARFRÆÐ- INGA á kvöld- og næturvaktir. Um er að ræða hlutastörf. SJÚKRALIÐA — vaktavinna. VIÐ BARNADEILD— HJÚKRUNARFRÆÐiNGA. VIÐ MÆÐRADEILD — LJÓSMÆÐUR. EINNIG VANTAR MÓTTÖKURITARA Á HINAR ÝMSU DEILDIR. Upplýsingar um ofnagreind störf gefur hjúkrun- arforstjóri í síma 22400. Umsóknum skal skilatil skrifstofu Heilsuvernd- arstöðvar Reykjavíkur, á eyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, þriðjudaginn 2. maí nk. Lausar stöður Viö Æfingaskóla Kennaraháskóla íslands eru lausar til umsóknar stööur æfingakennara. Um er að ræða almenna bekkjarkennslu, m.a. í efri bekkjum með áherslu á stærðfræði og náttúru- fræði. Einnig er laus staða sérkennara og hálf staða heimilisfræðikennara. Laun skv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu hafa aflað sér framhalds- menntunar eða starfað að verkefnum á sviði kennslu og skólastarfs sem unnt er að meta jafngilt framhaldsnámi. Umsóknum ásamt ítarlegum upplýsingum um náms- og starfsnámsferil ber að skila til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 26. maí nk. Menntamálaráðuneytið, 14. apríl 1989. Lausar stöður Við læknadeild Háskóla íslands eru lausar til umsóknar fjórar hlutastöður (37%) lektora í líf- færafræði og skyldum greinum. Við námsbraut í hjúkrunarfræði í læknadeild Háskóla íslands eru lausar til umsóknar tvær hlutastöður. Um er að ræða lektorsstöðu (50%) í hjúkrun sjúklinga á lyflækninga- og handlækn- ingadeildum og lektorsstaða (37%) í hjúkrun aldraðra (öldrunarhjúkrun). Kópavogi, meðal kennslugreina sérkennsla, myndmennt, tónmennt og heimilisfræði, Sel- tjarnarnesi, meðal kennslugreina, stærðfræði og heimilisfræði, Garðabæ, meðal kennslu- greina, sérkennsla, íþróttir, danska og tón- mennt, Hafnarfirði, meðal kennslugreina, ís- lenska, danska, stærðfræði, náttúrufræði, íþróttirog samfélagsfræði, Mosfellsbæ, meðal kennslugreina mynd- og handmennt, stærð- fræði, íslenska og verslunargreinar, Keflavík, meðal kennslugreina íþróttir, mynd- og hand- mennt, enska, danska, íslenska, stærðfræði og náttúrufræði, Grindavik, meðal kennslugreina myndmennt og sérkennsla, Njarðvík, meðal kennslugreina, myndmennt, tónmennt og sér- kennsla, Sandgerði, meðal kennslugreina, smíð- ar og myndmennt, Gerðaskóla, meðal kennslu- greina, íslenska, enska, sérkennsla, tónmennt og heimilisfræði og Stóru-Vogaskóla meðal kennslugreina, handmennt. Noröurlandsumdæmi vestra Stöður grunnskólakennara við eftirtalda grunn- skóla. Siglufirði, meðal kennslugreina, sérkennsla, náttúrufræði og samfélagsfræði, Sauðárkróki, meðal kennslugreina, sérkennsla, danska og tónmennt, Staðarherppi, Hvammstanga, Blöndu- ós, meðal kennslugreina tónmennt, mynd- og handmennt og kennslayngri barna, Höfðaskóla, meðal kennslugreina, íþróttir og handmennt, Hofsósi, meðal kennslugreina, mynd- og hand- mennt, tungumál, íþróttir, danska, enska og kennsla yngri barna, Laugarbakkaskóla, meðal kennslugreina, handmennt, Vesturhópsskóla, Húnavallaskóla, meðal kennslugreina, sér- kennsla, Varmahlíðarskóla og Sólgarðaskóla. Menntamálaráðuneytið. Verkakvennafélagið Framsókn Auglýsing um orlofshús sumarið 1989. Mánudaginn 24. apríl til og með 26. apríl nk. verður byrjað að taka á móti umsóknum félags- manna varðandi dvöl í orlofshúsum félagsins. Þeir sem ekki hafa dvalið áður í húsunum hafa forgang til umsóknar dagana 24., 25., og 26. apríl. Umsóknareyðublöð liggja á skrifstofu félagsins Skipholti 50a frá kl. 9-17 alla dagana. Símar 688930 — 688931 — 688932. Athugið ekki tekið á móti umsóknum í síma. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísinda- störf umsækjenda, ritsmíðarog rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavik, fyrir 17. mai nk. Menntamálaráðuneytið, 18. apríl 1989. Félagið á 3 hús í Ölfusborgum, 1 hús í Flóka lundi, 2 hús í Húsafelli og íbúð á Akureyri. Ennfremur 4 vikur á lllugastöðum og Svigna skarði. J Stjórnin. Félagsfundur verður mánudaginn 24. apríl 1989, kl. 13.00 í Bíó- borg (áður Austurbæjarbíó). Dagskrá: Heimild til verkfallsboðunar. Dagsbrúnarmenn komi beint úr vinnu aðeins þetta eina mál er á dagskrá og til afgreiðslu. Það er áríðandi að Dagsbrúnarmenn fjölmenni og hafi þetta öflugan og stuttan fund. Stjórn Dagsbrúnar. Munið að fundurinn er kl. 13.00. 1. maí kaffi 1. maí kaffi Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur verður að Hótel Borg í ár. Nánar auglýst síðar. Kratakaffi Miðvikudaginn 26. aþríl kl. 20.30. Gestur fundarins er Wincie Jóhannsdóttir for- maður Hins íslenska kennarafélags. Umræðuefni: Skólamál — Kjaramál kennara. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur. Félagsfundur þriðjudaginn 25. apríl kl. 20.15 I félagsmiðstöð- inni Hverfisgötu 8-10. Bjarni P. borgarfulltrúi mætir. Hvernig getur ungt fólk náð sínum málum fram? Stjórnin. Garðbæingar — Garðbæingar VIÐTALSTÍMI Laugardaginn 22. apríl nk. verða Jó- hanna Sigurðardóttir félagsmála- ráðherra og Helga Kristín Möller bæjarfulltrúi I Garðabæ til viðtals I Goðatúni 2 (risinu) f rá kl. 11.00-12.00. Alþýðuflokksfélag Garðabæjar og Bessastaðahrepps. Ráðstefna um ungt fólk og stjórnmál Samband ungra jafnaðarmanna verður 60 ára þann 4. maí næstkomandi. Af því tilefni heldur sambandið ráðstefnu um ungt fólk og stjórn- r$ál, þann 6. maí. Ráðstefnan verður nánar auglýst síðar. SUJ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.