Alþýðublaðið - 22.04.1989, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 22.04.1989, Blaðsíða 11
Laugardagur 22. apríl 1989 11 RAÐAUGLÝSINGAR FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUREYRI HJÚKRUNARFRÆÐINGAR STYRKIR TIL FRAMHALDSNÁMS Háskólinn á Akureyri og Fjóröungssjúkrahúsið á Akureyri auglýsa styrki til framhaldsnáms fyrir hjúkrunarfræðinga. Sú kvöð fylgirstyrkveitingum þessum, að styrk- þegi skuldbindur sig í ákveðinn tíma eftir að námi lýkur til starfa við áðurnefndar stofnanir. Frekari upplýsingar veitir forstöðumaður heil- brigðisdeildar Háskólans á Akureyri, sími 96-27855. Umsóknir sendir til H.A. og F.S.A. fyrir 20. maí, 1989. Háskólinn á Akureyri Fjórdungssjúkrahúsið á Akureyri. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við grunnskóla umsóknarfrestur til 9. maí. Austurlandsumdæmi: Staða yfirkennara viö Seyðisfjarðarskóla. Stöður grunnskólakennara við Fellaskóla. Umsóknarfrestur um eftirtaldar áður auglýstar stöður framlengist til 25. apríl. Austurlandsumræmi: Stöður skólastjóra við grunnskólana Bakkafirði og Djúpavogi. Stöður grunnskólakennara við grunnskólana: Eskifirði, meðal kennslugreina, íþróttir, Bakka- firði, Borgarfirði, Reyðarfirði, Fáskrúðsfirði, Breiðdalshrepþi, Djúpavogi, Höfn, meðal kennslugreina enska í 7.-9. bekk, tónmennt, handmennt, heimilisfræði, sérkennsla, og við Seyðisfjarðarskóla, meðal kennslugreinaenska, handmennt, myndmennt, tónmennt og íþróttir, Nesskóla, Egilsstaðaskóla, meðal kennslu- greina íþróttir, kennslayngri barna, myndmennt, stærðfræði, náttúrufræði og sérkennsla, Voþnafjarðarskóla, meðal kennslugreina íþrótt- ir, náttúrufræði og erlend tungumál, Brúarás- skóla, Skjöldólfsstaðaskóla og Hrollaugsstaða- skóla. Menntamálaráöuneytiö. Rauður: þríhymingur = Viðvörun Gera aukaverkanir lyfsins sem þú tekur þig hættulegan í umferðinni? USE™*8 Þú vilt ekM missa þann stóra - ekki ökusMrteinið heldur! Hvert sumar er margt fólk í sumarleyfi tekið ölvað við stýrið. UUMFERÐAR RÁÐ FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU Lausar stöður við framhaldsskóia Við Framhaldsskólann á Laugum er laus staða íþróttakennara. Við skólann er auk hefðbundinnar íþrótta- kennslu, starfsrækt íþróttabraut. Við Menntaskólann á Akureyri er laus til um- sóknar staða stærðfræðikennara. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 19. maí nk. Laus staða Laus er til umsóknar staða sérfræðings í ís- lenskri málfræði við íslenska málstöð. Verkefni einkum á sviði hagnýtrar málfræði, málfarsleg ráðgjöf og fræðsla og ritstjórnarstörf. Laun skv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísinda- störf umsækjenda, ritsmíðarog rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 16. mai nk. Menntamálaráðuneytið, 14. apríl 1989. Frá menntamálaráðuneytinu: Menntamálaráðuneytið. Frimærkesamlere Jeg soger venner til at bytte frimærker med. Send foreksempel 100 forskellige Islandske fri- mærker og fá 100 forskellige Danske. Lissy Christiansen, Kirkebakken 43, 8270 Klarup, Danmark. -ySf) TILBOÐ %«»»«* óskast í eftirtaldar bifreiðarog tæki sem verðatil sýnis þriðjudaginn 25. mars 1989 kl. 13-16, í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7, Fteykjavík og víðar. Tegundir Árg. 4 stk. Volkswagen Jetta fólksbifr. 1985 1 stk. Mazda 929 fólksbifr. 1985 3 stk. Volvo 244 fólksbifr. 1985 6 stk. Suzuki Alto SS 80 fólksbifr. 1984 2 stk. Volkswagen Golf fólksbifr. 1983 5 stk. Subaru Station fólksbifr. 4x4 1980-84 1 stk. Suzuki Fox fólksbifr. 4x4 1985 1 stk. Lada Sport fólksbifr. 4x4 1985 1 stk. Isuzu Tropper 4x4 1982 1 stk. Toyota Hi Lux Pic-up 4x4 1980 1 stk. International Scout 4x4 1980 1 stk. Ford F-250 Pic-up m/húsi 4x4 1980 1 stk. Ford Bronco 4x4 1979 1 stk. Chevrolet Pic-up m/húsi 4x4 1978 1 stk. Mercedes Benz Unimog 4x4 1965 2 stk. Ford Ecconoline sendiferðabitreió 1979-81 1 stk. Dodge Van B-250 1982 1 stk. Man 19.281 vörubifreið 6x6 m/krana 1982 1 stk. Hino ZM 802 m/flutningakassa og lyftu 1981 1 stk. Volvo N84 10 farþega, fólks - og vörubifr. 1971 1 stk. Ford F 500 vörubifreið 1956 1 stk. Bedford Blitz m/krana 1979 1 stk. Mercedes Benz fólksfl.bifr. 34 farþega 1967 1 stk. Mercedes Benz 309 fólks.fl.bifr. 24 farþ. 1978 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Borgartúni 5: 1 stk. Zetor 10145 dráttarvél 4x4 m/ámoksturst. 1986 1 stk. Massey Ferguson 575 4x4 m/ámoksturst. 1982 Til sýnis hjá Áburðarverksmiðju rikisins, Gufunesi: 4 stk. Vörulyftarar Clark C500 Y70 PD 1974-77 Til sýnis hjá Rafmagnsveitu rikisins, Egilsstöðum: 1 stk. Toyota Hi Lux 4x4 diesel 1985 (skemmdur eftir umferðaróhapp) Til sýnis hjá Pósti og sima, birgðastöð Jöfra: 1 stk. Fiat 127 GL 1985 (Skemmdur eftir umferðaróphapp) Tilboðin verðaopnuð samadag kl. 16.30 aö viðstöddum bjóöendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viöunandi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS ' Borgartuni 7. simi 26844 Lausar stöður við grunnskóla Umsóknarfrestur til 5. maí. Skólastjórastöður við Grunnskólann Grímsey og Hvammshlíðarskóla, Akureyri. Stöður grunnskólakennara við Grunnskólann Dalvík, meðal kennslugreina, stærðfræði, danska og myndmennt, Þelamerkurskóla, kennsla yngri barna, mynd- og handmennt og við Grunnskólann Svalbarðsstrandarhreppi. Umsóknarfrestur um eftirtaldar áður auglýstar stöður framlengist til 28. apríl. Norðurlandsumdæmi eystra StaðaskólastjóraviðGrunnskólann í Svalbarðs- hreppi. Stöður grunnskólakenriara við grunnskólana: Akureyri, meðal kennslugreina, íslenska, danska, enska, stærðfræði, náttúrufræði, hand- og myndmennt, tónmennt, íþróttir og sér- kennsla, Húsavík, meðal kennslugreina, sér- kennsla, Ólafsfirði, meðal kennslugreina danska, eðlisfræði og tónmennt, Grímsey, Hrís- ey, Þórshöfn og við Stórutjarnarskóla. Vestfjarðaumdæmi Staða skólastjóra við Grunnskólann á Flateyri. Stöður sérkennara og grunnskólakennara við Grunnskólann á ísafirði, meðal kennslugreina, heimilisfræði, mynd- og handmennt. Stöður grunnskólakennara við grunnskólana: Bolungarvík, Reykhólaskóla, Barðastrandar- hreppi, Patreksfirði, Tálknafirði, Bíldudal, Þing- eyri, Mosvallahreppi, Flateyri, Suðureyri, Súða- vík, Finnbogastaðaskóla, Drangsnesi, Hólma- vík, meðal kennslugreina, 'íþróttir, Broddanesi og Borðeyri. Vesturlandsumdæmi Staða skólastjóra við Grunnskólann á Hellis- sandi. Stöður grunnskólakennara við grunnskólana: Akranesi, meðal kennslugreina, náttúrufræði, sérkennsla og kennsla á bókasafni, Ólafsvík, meðal kennslugreina íþróttir, handmennt, heim- ilisfræði, tónmennt og sérkennsla, Borgarnesi, meðal kennslugreina, heimilisfræði og kennsla á bókasafni, Stykkishólmi, Hellissandi, meðal kennslugreina, handmennt og kennsla yngri barna, Grundarfirði, meðal kennslugreina, er- lend tungumál, handmennt, náttúrufræði og kennsla yngri barna, við Heiðarskóla, Klepp- járnsreykjaskóla, Laugargerðisskóla, meðal kennslugreina, íþróttir, og við Laugaskóla, með- al kennslugreina íslenska, hand- og myndmennt og íþróttir. Suðurlandsumdæmi Stöður grunnskólakennara við eftirtalda grunn- skóla: Vestmannaeyjum, meðal kennslugreina, líf- fræði, eðlisfræði, tónmennt og myndmennt, Sel- fossi, meðal kennslugreina, tónmennt, íþróttir og sérkennsla, Hveragerði, meðal kennslu- greina, handmennt, Hvolsvelli, meðal kennslu- greina, mynd- og handmennt, Hellu, meðal kennslugreina, kennslayngri barna, Þykkvabæ, Stokkseyri, Eyrarbakka, Þorlákshöfn, meðal kennslugreina, mynd- og handmennt, Lauga- landsskóla, Villingaholtsskóla, Reykholtsskóla, og Ljósafossskóla. Menntamálaráðuneytið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.