Vísir - 02.11.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 02.11.1978, Blaðsíða 1
1 Fyrsti kafli bókarinnesr um Jackie bírtur í Víss ó laugardaginn Arkitektar ráða innkaup- um rskisins Sjó viðtal við Davíð Scheving á bls. 14 Elías Snœland Jónsson ráéinn ritstjórnarfulltrúi Tekin til rann- sóknar Mikil ös er oft I Krfhöfn inni, enda er veltan þar mikil á hverju ári. Utan rfkisráöherra hefur nú fjrirskipaö lögreglurann- sókn á inálefnuin Frf- hafnarinnar i framhaldi af skrifum Visis um vmis atriöi I rekstri fvrirtækis- ins. Vísismynd: Ueiðar Baldursson. hefur starfaö sem blaöa- maöur á ritstjórn VIsis frá árinu 1976. Áöur var hann blaöamaöur á Tlmanum frá 1963 til 1974 og ritstjóri Nýrra Þjóö- mála um skeiö. Hann var formaöur Blaöamanna- félags íslands 1972 til 1973 Eiginkona Eliasar Snæ- land Jónssonar er Anna K. Brynjúlfsdóttir og eiga þau þrjá syni. —ÞP Elias Snæland Jónsson Ellas Snæland Jónsson hefur veriö ráöinn rit- st jórnarfulltrúi á rit- stjórn Visis og tekur hann viö þvl starfi frá og meö deginum i dag aö telja. Verksviö hans veröur aöaffega stjórn innlendra fréttaskrifa. Elias Snæland Jónsson * #r Benedikt fyrirskipaði lögreglurannsókn i Frihöfninni vegna skrifa Visis: Sannleikans verði ieifaó i máiinu" „Ég taldi ekki um annað að ræða en að gera ráðstafanir til þess að sannleikans yrði leitað í þessu máli"/ sagði Benedikt Gröndal, utanríkisráðherra, í viðtali við Vísi, í tilef ni af því að hann hefur farið fram á lög- reglurannsókn vegna skrifa Vísis um Fríhöfnina á Kef lavík- urflugvelli síðustu daga. 1 VIsi hefur veriö skýrt frá þvi, aö ákveönar grunsemdir hafi komiö fram um aö hluti vörurýrnunar I Frlhöfninni hafi veriö falinn meö þvi aö lagt hafi veriö 25 senta aukagjald á ákveöna vodkategund umfram skráö verö. Viöurkennt hefur veriö aö þessi ákveöna tegund hafi ekki veriö verömerkt i versluninni eins og annaö áfengi, sem þar er selt. Kannaði máliö sjálfur Benedikt Gröndal sagöi, aö hann heföi sjálfur kannaö aödraganda þessa máls og gögn þvi viökomandi. Aö þeirri könn- un lokinni og vegna skrifa Visis um þetta mál heföi hann gefiö lögreglu- stjóranum á Keflavikurflugvelli fyrir- mæli um aö láta fara fram lögreglu- rannsókn. „Fríhöfnin er viökvæm stofnun, sem vaxiö hefur glfurlega ört”, sagöi ráö- herra. „Þar standa nú yfir skipulags- breytingar, sem miöa aö þvi aö gera reksturinn eins hagkvæman og unnt er og stuöla aö þvi aö hann veröi hafinn yf- ir allar grunsemdir, bæöi aö þvi er snertir stofnunina sjálfa og starfsfólk- iö”. —ór. Sjá nánar frétt á baksíðu um synjun utanríkisráðherra á beiðni Vísis um aðgang að bréf- um ríkisendurskoðunar um málefni Fríhafnarinnar, og við- tal við lögreglust jórann á Keflavíkurflugvelli. Vísir spyr 2 - Svarthöfði 2 - Að utan 6 - Erlendar fréttir 7 - Fólk 8 - Myndasögur 8 - Lesendabréf 9 - Leiðori TO íþróttir 12,13 - Dagbók 15 - Stjörnuspá 15 - Lif og list 16,17 - Kvikmyndir 17 - Otvarp og siónvatjJ^Mj^^Sai^korn^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.