Vísir - 02.11.1978, Blaðsíða 16

Vísir - 02.11.1978, Blaðsíða 16
m Fimmtudagur 2. nóvember 1978 vism Fimmtudagur 2. nóvember 197ö VlOll LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST Heljarmikil Rauðsokkahátíð um helgina Rauðsokkur halda heljar mikla hátiöí Tónabæ á laugardaginn kemur. Hafist veröur handa strax klukk- an tiu um morguninn, og haldiö áfram — meö smá pás- um — langt fram á nótt. Hátíöin á aö enda meö diskó- teki og dansi. Klukkan tiu um morguninn hefjast um- ræður. Skipt verður niður i umræðuhópa. Rætt verður um kynfræðslu, það að eignast barn, börn og ba rnam enning u, dúr, eins og það birtist i bókmenntunum. milli klukkan hálf fimm og hálf sex verður Alþýðu- leikhúsið með Vatnsber- ana eftir Herdisi Egils- dóttur. Næsta klukkutim- Frá blaöamannafundi Rauösokka i Stokkholti I gær, i tilefni hátiöarinnar á laugardag. lyklabörn og unglinga- vandamál — foreldra- vandamál. Unræðurnar eiga ekki að vera form- legar, öllu heldur létt og þægilegt spjall. Hlé verður siðan gert frá klukkan tólf til klukk- an tvö um daginn, Þá er bókmenntaþáttur á dag- skrá. Verður lesiö úr bók- um sem hafa verið að koma á markaðinn: Vetrarbörnum, Eldhús- mellum, Dægurvisu og Le. Lesarar verða Sólveig Hauksdóttir, Briet Héð- insdóttir, Jóhanna Sveinsdóttir og Nina Björk Árnadóttir. Hjónabandið i létt- um dúr Klukkan þrjú hefst svo lesdagskrá i umsjá Rauð- sokka. Verður þar fjalla um hjónabandið i léttum ann þar á eftir verður bókmenntakynning. Verður þar lesið úr verk- um kvenna, sem ekki hafa gefið neitt út eftir sig. Eftir það verður pása. En klukkan niu hefst svo dagskráin á ný af fullum krafti. Þá er það söngpró- gramm og fjöldasöngur. Koma þar meðal annars fram Kristin ólafsdóttir, Hjördis Bergs og Stella Hauksdóttir. Þá lætur einnig músikgrúppa frá Alþýðuleikhúsinu i sér heyra. Svo veröur ball, og dansað á fullu eftir músik áplötum. Þess skal getið aö barnagæsla verður á staðnum. Kaffi verður ekki selt, eingöngu gos, en fólk er hvatt til að koma með kaffibrúsa með sér á hátiðina. —EA Nýjar hljómplötur Ruth — sex plötur a baki Það er harla óvenjulegt að 13 ára stúlka hafi sungiö inn á sex breiöskifur, þar af þrjár sólóplötur. Þetta hefur nú Ruth Reginalds gert. Nýja platan hennar heitir Furðuverk og eru á henni tiu lög, þar af sex eftir Jóhann G. Jóhanns- son, sem einnig hefur sam- ið alla texta, nema tvo. Magnús Kjartansson stjórnaði útsetningum og upptöku, en Magnús Ingi- marsson annaðist strengjaútsetningar i tveimur lögum. Meðal laga á plötunni er titillagið Furöuverk, sem þegar hef- ur hlotiö vinsældir og Fyrsti kossinn eftir Gunnar Þórðarson. tJtg. Furðu- verks er Hljómplötuútgáf- an h.f. Ólafur Óttar Sigurður Vilmundur „Gospur og gífuryrði" „Þar hitti skrattinn ömmu sina” varð mér á að segja undir KASTLJÓSI á föstudagskvöldið þegar þeir ÓTTARR MÖLLER og ÓLAFUR RAGNAR GRtMSSON æptu hver upp I annan, svo að ekki heyrðust orðaskil mikinn hluta þáttarins. ólafur Ragnar hefur tamið sér ákveðna sjónvarpstækni eins og Vilmundur: að mala fyrirframsamdar áróðursræður með viðeigandi slagorð- um, byrsta sig með augljósum derringi og halda orðinu I lengstu lög án þess að viðmælandi fái að komast að. Rökræður verða engar en uni mótaðilinn þessu fram- ferði illa og geri athugamsedir við aumingjaskap um- ræðustjórans, sem ekki gegnir þeirri frumskyldu að skipta tima þáttarins réttlátlega niður milli manna, er hann einfaldlega afgreiddur með yfirlýsingum um taugaveiklun og hræðsiu við að skýra málstað sinn fyrir almenningi. Hryggilegt dæmi Ólafur Ragnar hefur komizt upp með þessa framkomu furðu lengi. Á föstudaginn mætti honum loks mótherji, sem hefur séð I gegnum aðferöina og var ekkert á þvi aö gefa sig. Þaö var óttarr Möller, sem lét dæluna ganga i si- fellu og lúffaði ekki. Arang- urinn varö aö sjálfsögöu hryggilegt dæmi um þær ó- göngur sem umræður um málefni efst á baugi eru komnar i hjá sjónvarpinu. Þessi skripaleikur var með öllu ósæmar.di alþingis- manni og forstjóra eins stærsta fyrirtækis þjóöar- innar og það skal skýrt tek- ið fram, að málstaö Eim- skipafélags Islands var ekkert gagn gert I þættin- um. Sigurður Helgason, for- stjóri Flugleiöa, hafði greinilega búið sig undir málefnalega umræðu um starfsemi fyrirtækis sins og umsvif. En þaö var hvorki staður né stund til aö fjalla um efni þáttarins af hóf- semi og á þann hátt aö ó- upplýstir áhorfendur hefðu eitthvert gagn af. Ólafur Ragnar og Óttarr sáu fyrir þvi. Sigurður var utan- garðs I þættinum. Gömul prédikun Vilmundur Gylfason var næstur á dagskrá i Kast- ljósi. Ekki getur sjónvarpið gert upp á milli hans og Ólafs Ragnars. Aö þessu sinni var vaxtastefna Vilmundar i sviðsljósinu en Lúðvlk Jósefsson sat hin- um megin við boröiö á önd- verðum meiöi. Vilmundur má fara að vara sig á að þreyta ekki þjóðina með stöðugum endurtekning- um. Prédikunin um undir- heima fjármálastarfsem- innar og siöspillta stjórn- málamenn, sem vilja hafa peningavaldiö á sinni hendi, er orðin gömul. Við heyrðum hana hjá Vil- mundi, þegar hann átti að svara spurningum um upp- byggingu Verðjöfnunar- sjóðs sjávarútvegsins I um- ræðuþætti fyrir kosn- ingarnar I sumar. Við heyrðum hana aftur, þegar hann átti að fjalla i einstök- um atriðum um áhrif raunvaxta á þróun efna- hagsmála i landinu. Við erum alltaf að heyra þess- ar sögur Vilmundar úr undirdjúpunum þó að uppi á yfirborðinu séu skýrt af- markaðar spurningar, sem hann er beðinn aö svara. En Vilmundur fer undan i flæmingi og veigrar sér við að demba sér út I rökræður um flóknari vandamál, af þvi að hann skortir reynslu og þekkingu til að gera það af einhverju viti. Að hætti góðra skemmtikrafta eins og Ómars Ragnarssonar þarf Vilmundurað tryggja sér stöðuga endurnýjun á prógrammi handa almenn- ingi. Fjölmiðlun Markús örn An- tonsson skrifar um sjón- varp. Islensk popptónlist 1. grein múslkin okkar er komin á rlflegan fermingaraldur, væri .gaman að gæjgast til baka og huga að frumbernsku hennar. FRUMDROG ÍSLENSKRAR POPPTÓNLISTAR - í NÚViRANDI MVND Það hefur orðið að samkomuiagi að ég skjóti nokkrum poppmolum aö þessu blaði. Til aö byrja með veröur dvalið á Grjóhólanum og tlmabilið frá árunum uppúr 1950 til þessa dags tekiö til laufléttrar umfjöllunar. t byrjun þessa timabils er rafvæðingin að ryðja sér braut að islenskum tónskröttum, og undirbúa þannig jaröveg sem hefur breyst glettilega litiö siðan. Nú þegar popp- Tónsviftingar poppár- anna uppúr 1960 voru með ólikindum. Gamli nikku- belgurinn sem og að- skiljanleg blásturshljóö- færi viku hljóðlega til hlið- ar fyrir raflostafullum glturum. Algengasta upp- bygging hljómsveita varð 2 rafgítarar, rafmagnsbassi sem stakk uppi kontra- bassan gamla, ásamt trommusetti. Astæöan var sú að hljóm- sveitin The Shadows (Skuggarnir) hafði náð al- heimshylli með þessarifor- múlu. Það voru ungling- arnir sen tóku þessa breyt- ingu upp. En fyrirtækið var dýrt, fáum tókst að skrapa saman fyrir alvörumagn- ara, og yfirleitt voru það útvarpstæki heimilanna sem sungu sitt siöasta með aðstoð leitandi rafgitar- tóna. útum allt land spruttu uppi skólahljómsveitir og undantekningarlitið báru þær heitiö Skuggar. Amk ein þessara hljóm- sveita varö svo fræg að komast i útvarpið. Hún hét reyndar Bimbó og var frá Selfossi. Hana skipuðu strákar sem áttu eftir aö sitja uppi með bakteriuna um ókomin ár og eru enn að, — þeir Guðmundur Benediktsson (Mánar, Brimkló), Ólafur Þórarins- son) Mánar, Kaktus). En þessi hljóðfæraskipan var aðeins undanfarinn. Fjór- menningarnir frá Liver- pool The Beatles settu hinn svokallaða siðmenntaða heim á annan endann, — og það svo að laugardagsfárið heföi þótt veik aðkenning. Islenskir táningar fóru ekki varhluta af þessum ósköpum. Plötur Bitlanna seldust með þviliku offorsi Mánar anno 1966: ólafur Þórarinsson, Guðmundur Benediktsson, Björn Gislason. Bimbó sem komst I útvarpið (ca. 1961-2). F.v. Kristján Kristjánsson, ólafur Þórarinsson og Guðmundur Bene- diktsson. LIFOGLIST LÍFOG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.