Vísir - 02.11.1978, Blaðsíða 11

Vísir - 02.11.1978, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 2. nóvember 1978 11 Fischer „Þaðhafa oftkomið fréttir um að Fischer ætli að tefla aftur en aldrei orðið af þvi. Þetta getur þvi verið auglýsing upp á eina milljón dollara sem aldrei þarf að borga”, sagði Guðmundur G. „Gœti veríð auglýsing sem aldrei þarf að borga" þeirra Gligorics yröi væri ekki ljóst ennþá. Þegar Vtsir spuröi hvort hann teldi þetta Flschersmál geta ráöiö Orslitum um aö Gligoric næöi kjöri sem forseti FIDE sagöi Guömundur: „Rússar eiga mikiö undir þvi aö halda FIDE saman og ég tel aðhættaná klofningi FIDE auk- ist ef maður frá Austur Evrópu veröur kjörinn forseti. A vissum augnablikum hefur legiö viö klofningi og má þar minna á, aö Austur E vrópublokkin og Arabalöndin komu ekki á slö- asta Olympiuskákmótiö sem haldið var i tsrael. Þarna spil- uöu pólitiskar deilur inni. Friö- rik stendur utanviöþetta og það eykur möguleika hans. Sjálfur hefur Friörik taliö þetta standa nokkuö jafnt, en þaö er erfitt fyrir mig aö meta stööuna fyrr en ég er kominn á staöinn. En þaö viröist greini- legt á þessum fréttum aö Gligoric er talinn mjög sterk- ur”, sagöi Guömundur. —SG — segir Guðmundur G. Þórarinsson Þóararinsson er Visir bar fréttina um Gligoric undir hann. Guömundur flaug áleiöis til Buenos Aires i gær ásamt Gisla Arnasyni gjaldkera Skáksam- bandsins. Mun Guömundur aöstoöa Friðrik ölafsson og Skáksambandsmenn i kosn- ingabaráttu Friðriks. „Þegar einvígiö milli Fischers og Spassky var haldiö 1972 áttu JUgóslavar hæsta boö- iðen FIDE skipti einviginu milli Reykjavikur og Belgrad. Þegar óvissa jókst og erfiöleikar mögnuöust gáfust Júgóslavar upp og við tókum allt einvigiö”, sagöi Guömundur G. Þórarins- son. Hann sagöi þaö ljóst aö Gligoric legöi mikla áherslu á aö fá Fischer til aö tefla aftur, en hvort af fyrirhuguöu einvígi Friðrik Guðmundur Harla léleg eru rök þín séra Sigurður Tilefni þess aö ég skrifa þér, er viötal sem Sigvaldi Hjálmarsson haföi viö þig i Helgarblaöi Visis 28/10 1978. Þar heldur þú fram ákveðnum staöhæfingum og alhæfingum, sem orka tvimælis, svo væglega sé aö oröi komist. Tilgangur þinn er samtsvoaugljost, aö um hann þarf ekki aö deila: Aróður spi'ritisma og réttlæting þin, fyrir islensku þjóðinni, á þess- um átrúnaði sem þú ert ánetjaö- Ný trú Þú heldur þvi fram að Jesú hafi boðað trú á nýjan guö, eftir sklrnslna i ánni Jórdan. Til aö styöja þessa fullyröingu þlna notar þú eigin skilgreiningu á dæmisögunni um miskunnsama Samverjanna. „Presturinn gengur framhjá og Levftinn gengur framhjá þvl I þeirra augum var guö aö hegna mann- inum fyrir eitthvaö sem hann haföi misgert. En Kristur lætur heiöingja vinna miskunnar- verkiö tilaö undirstrika aöhann er aö boöa trú á nýjan guð”. (leturbr. mín). Harla léleg eru rök þin, séra Sigurður, fyrir nýjum guöi, sem Jesú á að hafa boðaö, út-frá þessari dæmisögu sem þú legg- ur til grundvallar. Hefur þér aldrei dottiö I hug, maöur, aö heimfæra dæmisöguna, i viöara samhengi, upp á Matt. 23: Ég ráðlegg þér eindregiö til aö lesa þann kafla til skilnings. Kaflinn á sjálfsagt meira erindi til þln en þú hefur hingaö tilhaldiö. Ég ráölegg þér siöan aö setja misk- unnarverkiö I samband viö stéttar- og þjóöernishroka, sem einkenndi þessa tvo flokka, Farisea og Levíta annarsvegar og fyrirlitningu Gyöinga hins- vegará Samverjum. Niöurstööu þina bæri þér siðan aö setja I beint samband viö skilgreiningu Jesú, áþvi hver sé mestur. Til að skynja skilgreininguna I viöara samhengi ráðlegg ég ér eindregiö aö hugleiöa frásöguna um rika manninn og Lasarus. Frásöguna um ekkjuna sem fórnaöi aleigunni, einum skild- ingi, i musterinu. Og skilgrein- ingu Jesú á því hver sé mestur. Þér hlýtur aö vera ljóst, að fyrir Jesú er sá bestur, sem er mest- ur. Dómur þinn eða minn breyt- iiþaö engu. Égvona þú fallist á m svo sé. Hvernig þér, prestlæröum manninum, getur dottið I hug, önnur eins f jarstæöa og sú, sem þú heldur fram, aö Jesús sé aö boöa trú á nýjan guö, er mér ómögulegt aö skilja. Hefur þú ekki lesiö? „Jesús sagöi viö þá: Sannlega, sannlega segi eg yö- ur: áöuren Abraham varötil, er eg”, Joh. 8:58, eöa Orösk. 8:22-30, eða Jes. 25:8, 40:3-11 og 42: svoaðeins ségetiö örfárraaf mörg hundruö ritningarstöðum sem benda þér ótvlrætt á hver Jesús er, hafir þú ekki vitaö þaö áöur. Hvernig i ósköpunum getur þér dottiö I hug, maöur, aö hann sem er frumgróöur allra hluta, sé að boöa trú á nýjan guö? Hann er Guö. Jesús boöaöi ekki nýjan guö. Hann boöaöi nýja leið fyrir mig og þig, til aö losna undan syndinni. Leiö sú er greið og öllum opin. Einnig þér og sóknarbörnum þinum, hana er aö finna i Jóh. 3:16 og um tólf hundruð öðrumstööum i heilagri ritningu. Jesús er sá vinur i raun.sem þiö leitið enhafiöekki ennþá fundiö. Preststarfið og spiritisminn 1 þessum þáttum notar þú tvær alhæfingar: a) splritismi hafi oröiö þér til góös viö prest- störfin b), fólki sé alveg sama um kenningu þina, eingöngu prestar og svoddan lýöur geri sér rellu út af henni. Ég er ekki prestur en mér er alls ekki sama. Fyrir hvaö heldur þú að Guöhafi tekiö konungdóminn af Sál? Eins og þér hlýtur aö vera ljóst, var Sál konungur, einnig æösti prestur þjóöarinnar I trúarsamfélagi Gyöinga, eins og biskup Islands, herra Sigur- björn Einarsson, er æösti prest- ur Guös á Islandi. Guö tók hempuna og konungstignina frá Sál fyrir þaö aö hanngekk meö tvær hempur. Sál stundaöi kukl. Fyrst rak hann kuklarana burt úr Israel, en fór svo sjálfur á andafund, til aö leita yfir mörk lífs og dauöa. (I. Sam. 28:). Hann lét sér ekki nægja ráö Guös, en hóf aö leita framliö- inna. Hann vissi aö ritningarnar bönnuöu þeim aö leita framliö- inna. Sá sem þaö gerir er and- lega dauöur. Þú ert því andlega dauður samkvæmt oröi Guös. Sállétsérekki segjast, en hóf aö leita yfir mörk llfs og dauöa meö kukli. Hvaö veldur þvl, maöur, aö þú fetar I fótspor hans? Hvorki ert þú konungur, æösti prestureöa biskup. Þúert umdeildur prestur i Reykjavik. Þú gengur út frá reynslu manna en gefui; litiö fyrir bókstafstrú, þar sem Jesúser brún frá llfinu, yfir dauöann, öl llfsins. John Stuart Mill haföi rétt fyrir sér þegar hann sagði: ,,Sá sem gengur frá reynslunni einni, endi meö fjölgyöistrú”. tJrelt messuform Til sönnunar á staöhæfingu Sigurður Arngríms- son frá isafirði skrifar svar til séra Sigurðar Hauks Guðjónssonar vegna Helgarblaðsvið- tals i Vísi: Ég bið algóðan Guð að forða þér frá því, séra Sigurður, að þú veitir hinu illa fegurð. Láttu frelsast! þinni um úrelta guöþjónustu notar þú orö, sem þú tileinkar Einar Ben: aö musteri guös séu hjörtun sem trúa musterið sjálft þá llklega hvorki húsiö, stofnunin né messuformiö”. (leturbr. mi'n). 1 þessu sam- hengi telur þú að predikunin sé sérstaklega úrelt. Svo má vera. En þú sem vigður prestur, hlýt- uraövitaaöJesúsermiölægur i öllum formum messunnar. Þar aö auki er hann höfundur henn- ar. Finnst betri leið fyrir prest- inn, til aö koma siöaboöskap kirkjunnar frá sér til fólksins en gegnum prédikun? Ég veit aö prédikun særir marga. Hann umfram aöra, sem er faöir lyg- innar. Honum yröi mestur greiöi geröur, ef viö drægjum úr ábyrgö okkar, sem boöenda orðsins. Sérstaklega ef viö fær- um það I hugleysisbúning, sem öllum þætti þægilegtaö hlýöa á. En þaö yröi ekki boöskapur Jesú Krists og sem slikur, orö án trúar. Nietzche hefur gert okkur ljóst ,,að hiö illa getur ekki aö- eins tengst fögrum hlutum, heldur beinlinis veitt þeim feg- urð”. Ég biö algóöan Guö að foröa þér frá þvi, séraSiguröur, aö þú veitir hinu.illa fegurð. Láttu frelsast! Trúöu á HANN, sem allir hlutir eru geröir fyrir og þér mun vel farnast.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.