Vísir - 02.11.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 02.11.1978, Blaðsíða 9
9 m Smurbrauðstofan BJORIMIISJN Njálsgötu 49 - Simi 15105 VISIR Fimmtudagur 2. nóvember 1978 SKYNDIMYNMR Koma þarf í veg fyrír reykingar ungfínga H.K. Reykjavík skrif- ar: Mig rak i rogastans er ég sá i hinum nyju fjárlögum aö jafn- miklu fé er variö i ár til iþrótta ogsiöasta ár.Upphæöinsem um er aö ræöa er 60 milljónir og þrjúhundruö og fimmtiu þiis- und. Nákvæmlega sama krónu- tala og i fyrra. Þaö liggur þvi ljóst fyrir aö framlag rikisins til iþróttamála er skoriö niöur um tæplega helming vegna hinnar gffurlegu verðbólgu sem I landinu er. Ég sem gamall iþróttaunn- andi verö aö lýsa undrun minni á þessuog ég veit aö margir eru sama sinnis. Ég veit náttúru- lega ekki hver orsökin fyrir þessum skurði er en þó þykir mér liklegt aö núverandi fjár- málaráöherra gefi þær skýring- ar að veriö sé aö spara. Ég verö nú aö segja eins og er aö ef aö veriö er aö spara á annaö borö ber aö skera niöur fjárveiting- ar til einhvers annars en iþrótt- anna i landinu. Mig langar aö lokum aö geta þess aö Iþróttasamband Islands fær 60 milljónir af áðurnefndri fjárhæð. Bíómyndir frá Rósslandi í stað John Travolta og slíkrar vitleysu H.H. Reykjavík skrif- ar: Ég get ekki skiliö þaö aö nokkurt kvikmyndahús fái leyfi til aö sýna aöra eins mynd eins og myndina með Travolta sem nú er veriö aö sýna i Háskóla- biói. Ég asnaöist á þessa mynd vegna mikilla blaöaskrifa og aösóknar I þeirri von aö myndin væri góö ener égkom Ut vissi ég aö svo var ekki. Aörar eins sveiflur Ut i loftiö hef ég aldrei séð og ef ég mætti einhverju ráöa myndi ég banna þessa mynd tafarlaust. Þaö hef- ur eriginn óstálpaöur unglingur gott af þvi aö sjá myndir sem þessar. Mig langar aö lokum til aö beina þeirri áskorun til kvik- myndahUseiganda aö fá meira af biómyndum frá austantjalds- þjóöunum eins og til dæmis RUsslandi. Þaöan koma bestu biómyndir i heimi. Þaö eru ein- mitt fræöslumyndir frá Rúss- landi sem eiga erindi til okkar. | Lesendabréf s. 86611. Umsjón: Stefán Kristjánsson. HÓTEL VARÐBORG AKUREYRI SÍMI (96)22600 Góð gistiherbergi Verð frá kr.: 5.000-9.200 Morgunverður Hádegisverður Kvöldverður Næg bilastæði Er i hjarta bæjarins Vandaðar litmyndir i öll skírteini. Framlag tíl íþrótta lœkkað um helming fró Hœgt sviðum segir bréfritari í fyrra að spara á F.L. Reykjavík skrif- ar: Einn mesti ósiöur okkar Is- lendinga eru reykingarnar Þaö er ekki nóg meö aö þeir sem neyti þessa óþverra séu margir heldur er þetta nú komiö i tisku i skólum höfuöborgarinn- ar. Það hlýtur hvern og einn aö muna um þá peninga sem i þetta fara. Þar er um gifurlegar upphæöir aö ræða og um leiö og þú tekur fyrstu sigarettuna veröur vart aftur snúiö. Ég er búinn aö reykja i mörg ár og heföi betur látið þaö ógert. Ég finn mikinn mun á heilsu minni og finn aö henni hrakar óðum. É g er þess fullviss aö þa r séu sigaretturnar aö verki. Vegna þessa fannst mér leiö- inglegt og sárgrætilegt er ég fyrirstuttufórlsjoppuogsá þar unglinga reykjandi hvern i kapp viö annan. Oft á tiöum er ekki um unglinga aö ræöa heldur hreinlega krakka. En hvaðertil ráöa? Égtel aö fyrst og fremst veröi aö koma til betri kynning á skaðsemi reykinga 1 skólum og ætti aö byrja á henni það snemma aö þeir sem myndu hlýöa á þessa kynningufengju slikt ógeö á síg- arettunni aö inn fyrir þeirra varir færi hUn aldrei. Þá er nauðsynlegtaðforeldrar séu vel á veröi og geri börnum sinum grein fyrir hættunni sem reyk- ingum er samfara. Eins og ég sagöi áöur er ég búinn aö reykja i mörg ár, þvi miöur. Nú er ég hættur og eftir aö éghættifinn égmikinnmun á heilsunni. Ég er frlskari á morgnana I vinnunni liöur betur aö öllu leyti auk þess aö viö kaupiö mitt bætast nú tæpar 600 krónur á degi hverjum. SMURSTÖÐIN Hafnarstrœti 23 er í hjarta borgarinnar Smyrjum og geymum bílinn á meðan þér eruð að versla barna&fjölskyldu- Ijósmyndir AUSTURSTRÆTI 6 SIMI 12644 1AUGAVEGS APOTEK snyrtivömdeild Þreyttir fætur auka spennu og rétt lag- aö skótau hjálpar því heilsunni. Þýsk gæöavara á mjög góöu veröi. LÍTIÐ INN OG LÍTIÐÁ Aöeins hjá okkur. margar geröir og litir FOTLAGA HEILSUSANDALAR meö trésólum hár hæll lágur hæli enginn hæll einnig baösandalar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.