Vísir - 02.11.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 02.11.1978, Blaðsíða 24
VÍSIR Frá Slippstö&inni á Akureyri. Slippstöðsn tekin tyriw „Skýrsla nefndarinnar um Slippstööina h/f á Akureyri og Bifreiöaeftirlit rfkisins veröur væntanlega lögö fyrir fjármálaráöherra fyrir helgina”, sagöi Arni Vilhjálms- son prófessor, en hann er formaöur nefndar, sem fráfar- andi fjármálaráöherra skipaöi i mars i fyrra. „Hlutverk nefndarinnar var aö meta hvort æskilegt væri aö rikiö héldi áfram þátttöku i atvinnulifinu I samkeppni viö einkaaöila. Annaö hlutverk hennar var aö meta hvort ýmis þjón- usta, sem rikiö eitt veitir, væri betur komiö fyrir hjá einkaaöilum. Bifreiöaeftir- lit rikisins er gott dæmi um hiö siöarnefnda, en þaö er eini aöilinn hér á landi sem skoöar bifreiöar. Ég vil taka, það sérstak- lega fram varðandi skýrsl- una um Bifreiöaeftirlitiö, aö þaö er einungis skoöuri- arþátturinn sem skýrsla okkar fjallar um, en ekki aðra þætti i rekstri stofnun- arinnar”. —B.A. Fríhafnarrannsóknin „ Veit ekki hvert óg stjórna rann- sókninni sjálfur” segir Þorgeir Þorgeirsson lögreglustjóri á Keflavíkurflugvelli „Ég hef fengiö tilkynningu um aö bréf utanrlkis- ráöherra sé á leiöinni”, sagöi Þorgeir Þorgeirsson, lög- regtustjóri á Keflavikurflugvelli, þegar Visir spuröi I morgun um þau fyrirmæli Benedikts Gröndal, utanrikis- ráöherra aö láta fara fram rannsókn á málefnum Frl- hafnarinnar. „Mér skilst aö i þessu bréfi sé talaö um lögreglu- rannsókn. En fyrr en ég sé þaö og hef kynnt mér aö- eins máliö get ég ekki sagt um hvort ég stjórna þessari rannsókn sjálfur eöa hvort aörir aöilar veröa kvaddir til. Þaö skýrist væntanlega á næstu dögurrf*. —ÓT rrAndvigir hœkkun tekjuskattanna" segir Kjartan Jóhannsson sjávarútvegsráðherra „Fyrirvarar okkar Alþýöuflokksmanna felst I þessum almennu fyrir- vörum, sem gerö er grein fyrirf athugasemdum viö frumvarpiö. Sérstaklega er þar um aö ræöa þessa miklu hækkun á beinum sköttum á tekjur ein- staklinga, sem gert er ráö fyrir i frumvarpinu. Viö erum þvi andvfgir og munum vinna aö þvi aö þessu veröi breytt I meö- ferö þingsins I samráöi viö launþegasamtökin f landinu”, sagöi Kjartan Jóhannsson, sjávardt- vegsráöherra, er Vfsir spuröist fyrir um afstööu hans til fjárlagafrum- varpsins. „Viö höfum llka mælt gegn þessum miklu hækkunum á Utgjöldum til framleiðsluaukandi framkvæmda i landbUn- aöi og til útflutningsupp- bóta”, sagöi Kjartan. „Viö höfum hins vegar ekki fjallaö um einstaka þætti frumvarpsins og þaö breytist væntanlega i meðförum þingsins”. Aöspuröur hvort hann liti á þetta fjárlagafrum- varp sem frumvarp rikis- stjórnarinnar, sagöi ráö- herra, aö þaö væri lagt fram i nafni rikisstjórn- arinnar meö þessum ákveönu fyrirvörum. Alþýöuflokkurinn myndi beita sér fyrir breyting- um i þessum efnum i meöferö frumvarpsins á þingi. Hvort breytingar á þessum efnisþáttum yröu geröar aö fráfararatriöi, sagöi Kjartan, aö timinn yröi aö leiöa i ljós. Varöandi endurskoöun á visitölukerfinu sagöi ráöherra, aö ekki væri timabært aö gefa neinar yfirlýsingar um þaö, hvað viö tæki ef visitöluendur- skoöunin næöi ekki fram aö ganga fyrir 1. desember n.k. Þaö yröi aö skoðast þegar þar aö kæmi. Hins vegar væri ljóst, aö ef ekki væri hægt aö ná almennilegum árangri i sambandi við þau stefnumiö i heild, sem menn væru aö vinna aö, þá brysti grundvöllur stjórnarsamstarfsins. —GBG Þessi maður er frá Singapore. Hann er skipverji á bresku olíu- skipi/ sem kom til Hafnarf jarðar í gær; með portúgalska olíu,frá Rotterdam í Hollandi. Vísismynd: BG. Bílasalan ■ um sleppf • • Rcmnsókn á loka n stigi Bilasalanum, sem setiö hefur i gæsluvaröhaldi, grunaöur um svik i sam- bandi viö bílaviðskipti, var sleppt I gærkvöldi. Maöur- inn var úrskuröaöur i gæsluvaröhald fyrir um þaö bil viku. Samkvæmt upplýsingum Þóris Odds- sonar, vararannsóknarlög- reglustjóra, I morgun, er rannsókn þessa máls á lokastigi. —EA Tafir á flugi til New York Ekkert var flogið frá Keflavik til New York I gær og engin ferð veröur heldur i dag. Ástæöan er sú aö flugvöllurinn i Luxemborg hefur verö algjörlega lok- aöur vegna þoku. Ein af þotum Flugleiða hefur veriö innilokuö i Frankfurt, en reynt veröur aö fljúga þaöan til Luxemborgar I dag og áfram til Keflavikur og Chicago. —SG Gögn ríkisendurskoðunar varðandi rýrnun og gjaldeyrisskil í Fríhöfninni: Visi neitað um að- j gang að bréfunum \ Benedikt Gröndal utanrikisráðherra hafnaði i gær þeirri beiðni Visis að blað- ið fengi aðgang að bréfum rikisendur- skoðunar til utanrikisráðuneytisins varðandi óeðlilega vörurýrnun og gjaldeyrisskil ásamt fleiru sem talið hefur verið ábótavant i starfseminni undanfarin ár. Utanrlkisráðherra kvaðst ekki geta veitt fjölmiöli aögang aö slik- um bréfum ákveðinnar rikisstofnunar til ráöu- neytisins, þar sem fjallaö væri um ýmis atriöi sem llta bæri á sem trúnaöar- mál. Auk aögangs aö bréfun- um óskaöi Visir eftir aö fá eintak af skýrslu nefndar þeirrar er kannaði rekst- ur Frihafnarinnar og annarra aöila á Kefla- vlkurflugvelli fyrr á þessu ári og geröi tillögur um breytingar. Ráöherr- ann sagðist ekki geta gefiö ákveöið svar varö- andi þessa beiðni aö svo stöddu. —ÓR Hvað hrnkkar visitalan? 1 f járlagafrum varpi rikisstjórnarinnar er gert ráö fyrir 10% visitöluhækk- un 1. desember. Hjá Hag- stlofunni hefur hins vegar veriö reiknaö út aö liklega veröi þessi hækkun 12-14%. Visir bar þessar tölur undir Jón Sigurösson, forstjóra Þjóðhagsstofnunar. „Spár, sem geröar voru I ágústlok, bentu til þess aö hækkun veröbótavisitölu 1. desembern.k. yröi 9-10% ef ekki kæmi til frekari niöur- færsluaögeröir og var þá miöaö viö forsendur, sem lágu nærri þeim efnahags- ráöstöfunum, sem geröar voru I septemberbyrjun”, sagöi Jón. „Þá var ekki reiknaö meö aö veröbótaauki heföi áhrif á niðurstöðuna. 1 september og október voru þessar spár endurskoðaöar I ljósi betri vitneskju um bæöi innlendar og erlendar veröbreytingar, m.a. breytingar á gengi. Sú endurskoðun bendir til um II 1/2 — 12 1/2% hækkunar veröbótavisitölu án auk- inna niöurgreiöslna 1. desember og er þá ekki, frekar en I fyrri spám, gert ráð fyrir breytingu eöa veröbótaauka, sem er óvenjulegri óvissu háöur I þetta sinn”. sýnir sonno liti unnai cytyzeimm h.f. SUÐURLANDSBRAUT 16 - SlMI 35200 - 105 REYKJAVlK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.