Vísir - 02.11.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 02.11.1978, Blaðsíða 14
Fimmtudagur 2. nóvember 1978 14 Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarpiast h/f Botgameal «m<93 737c kvöki 09 hdgonimi »3 7355 blaóburóarfólk óskast! Vísir — Sauðárkrókur ffl FREEPORTKLÚBBURINN auglýsir NÁMSSTYRKI I janúar 1979 verður veittur styrkur úr styrkt- ar- og fræðslusjóði Freeportklúbbsins. Til ráð- stöfunar verða að þessu sinni kr. 500.000.00. Styrkurinn verður veittur í einu lagi, miðað við að minnsta kosti 6 mánaða námsdvöl við viðurkennda áfengismálastofnun erlenda, eða tveir styrkir á kr. 250.000.00, miðað við 3ja mánaða lágmarksnámsdvöl við tilsvarandi stofnanir. Umsóknir með sem nákvæmustu upplýsingum um viðkomandi, áætlaða námsdvöl og fram- tíðaráætlanir, sendist formanni Freeport- klúbbsins, Tómasi Agnari Tómassyni, Markarflöt 30, 210 Garðabæ sem einnig veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 1. desember næstkom- andi. Garðabæ 31. október 1978 STJÓRN FREEPORTKLÚBBSINS Palli getur ekki veríð einn í heiminum — Segir Dovíð Scheving Thorsteinsson um afstöðu opinberra aðila til íslensks iðnaðar „Alls staðar i öllum löndum heims þá eru opinber innkaup notuð sem liður i iðnþróun sagði Davið Sch. Thor- steinsson formaður Fél. isl. iðnrekenda i samtali við Visi. Til dæmis var ég að lesa skýrslu frá OECD um daginn og þá kemur i ljós að opinberir aðilar i rikjunum, 90% af þeirra innkaupum eru við eigin iðnrekendur. Þeir kaupa semsagt 90% af öllu sem þeir þurfa, allir opinberir aðilar af innlendum aðilum, i öllum löndum nema einu. — Og það heitir ísland. Þar kaupa opinberir aðilar 90% af öðrum en inn- lendum. Þetta segir raunverulega alla söguna. öll önnur rlki hafa vit á þvi aö byggja upp eigin fram- leiöslu og beita til þess kjafti og klóm og öllum ráöum vegna þess aö þeir vita þýöingu iönaöarins fyrir sitt þjóöfélag. Danir hafa reiknaö þaö út hjá sér aö þaö sé ódýrara aö kaupa af dönskum innflytjendum, jafnvel þótt þaö sé 30% dýrara þá er þaö ódýrara fyrir rikiö heldur en aö kaupa þaö frá öörum löndum. Hið opinbera hér er þó aöeins aö rumska. Þaö var skipuö nefndaf Gunnari Thoroddsen til aöathuga þetta mál og gera til- lögur um hvernig haga megi innkaupum rikis og rikisstofn- ana meö þaö aö markmiöi aö efla islenskan iönaö. t þessa nefnd voru skipaöir, Þorvaröur Alfonsson frá iönaöarráöuneytinu, Asgeir Jó- hannsson, forstjóri Innkaupa- stofnunar rikisins frá f jármála- ráöuneytinu og Yngvi Þórarins- son frá viöskiptaráöuneytinu. Þessi nefnd er um þaö bil aö ljúka störfum en ég hef ekki fengiö að sjá skýrsluna frá þeim. Húner ennþá leyniplagg, þvl hún er ekki fullunnin. Þess- ar tölur sem ég sagöi þér áöan eru úr henni en niöurstööurnar hef ég ekki séö. En ég þykist vita aö þeir geri sér grein fyrir þvi aö Palli getur ekki veriö einn i heiminum og tsland getur ekki veriö eina rlkiö i heiminum sem hegöar sér svona. Þaö sem þessi riki gera og þaö sem mér finnst aö ætti aö gera hér á landi þeir nota sin innkaup svo afskaplega mikið sem þróunarverkefni. Þaö er eins og viö segöum viö eitthvað fyrirtæki til dæmis lampaframleiöanda. ,,Nú ætl- um viö að fara aö nota svona götuljós hér á tslandi þú fram- leiðir þau ekki en þau eru fram- leidd einhversstaöar annars- staðar, þau eru ekki alveg nógu góö fyrir islenska veðráttu. Mundir þú nú ekki geta útvegaö okkur svona eftir tvö ár ef þú færö tima til aö undirbúa verk- efnið? búa til mót láta steypa þetta og svo fr.? Við skulum nú þegar skrifa undir samning viö þig sem er til fimm ára, þú byrj- ar aö framleiöa þetta eftir tvö ár og svo skulum við kaupa af þér 1000 stykki á ári I fimm ár.” Þetta er gert I öllum öörum löndum. Hvaö gerist i Banda- rikjunum? hvaö geröist i Lockheed málinu. Pentagon sagði „Viö þurfum aö fá flugvél eftir fimm ár sem þarf aö geta flogiö svona hátt, svona langt svona hratt og geta borið svona mikiö. Hérna er samningurinn, og bjóöið þiö nú, Lockheed, Douglas, Macdowell, General dynamics i þessa vél og komið þiö meö ykkar hugmyndir um hvernig hún eigi aö vera. Svo skulum viö velja þá sem eiga aö búa hana til. Þetta hafa Banda- rikjamenn gert I gegnum árin og þetta gerir Sviþjóö viö Saab, þessvegna kaupa þeir Viggen hjá Saab. Orrustuflugvél Svia, Viggen er framleidd i Sviþjóö, þeir byggja upp Saab og dettur ekki i hug aö kaupa frá Banda- rikjunum. Svona gætu islenskir aöilar unniö ef þeir heföu ræru á þvi. Þaö er mest af hugsunarleysi sem þetta er ekki gert. Stærsti innkaupaaöili landsins eru landsmenn sameiginlega, þaö er aö segja riki og bær og þeir versla sama og ekkert við iönaöinn. Mjög mikiö af þvi ger- ist á teikniboröinu. Þaö er aö segja hjá arkitektum og verk- fræöingum, þeir teikna þannig aö þeir jafnvel skilgreina ein- hver ákveðin tæki og þá er Inn- kaupastofnunin bundin af þvi. Þannig aö þetta er mál sem veröur aö f ara ofan I alveg niöur á hvitan pappir og blýant ein- hvers manns sem situr og er aö skrifa. Hann er kannski tækni- legur ráöunautur en alis ekki sá sem á aö borga eöa ákveöa hvaö á aö gera, heldur ráöleggja hvaö skuli kaupa. Hann teiknar kannski eidhús, miöaö viö ein- hvern staöal sem alls ekki er Rafha, skrifar einhverja fina stafi, erlendra eldavélaofna, þvottavéla eöa hvaö þaö nú er þannig aö Rafha kemur aldrei inn i myndina Hvers vegna til dæmis getum viö ekki byggt þessi möstur sem flytja orkuna okkar hvers vegna erþetta allt fluttinn? Getum viö ekki gert þetta? Ég bara spyr. Ég er alltaf aö spyrja en fæ eng- in svör. Þaö þarf bara enginn að segja mér aö stáliönaöur inn geti ekki eins búiö þessi möstur til eins og aö vera aö flytja þau inn fulltilbúin ogsvona er þetta á mörgum sviðum sagöi Davlö Sch. Thorsteinsson. —JM Skuld ríkissjóðs við Seðlabankann: vantar blaðburðarbörn í bœinn Uppl. veitir Gunnar Guðjónsson, sími 5383 28,8 milljarðar! Þess ber aö geta, aö talan 28 milljarðar miöast viö stöðuna siðast I mánuði, en gera má ráö fyrir aö hún batni til muna við mánaðamót. —GBG Skuld rikissjöös viö Seöla- breytinga á erlendum lánum 6.5 bankann var 28.8 milljarðar kr. milljöröum. daginn áöur en fjárlagafrum- varpiö var lagt fram, þ.e. 30. 1 byrjun ársins var skuld október s.I. Af þessari fjárhæö rikissjóðs viöSeölabankann 14.6 nemur skuld vegna gengis- milljarðar. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.