Vísir - 02.11.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 02.11.1978, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 2. nóvember 1978 VISIR y Þúsundir hvífra íbúa Ródesíu ftytjast úr landi — vegna óvissunnar um Þúsundir hvítra Ibda Ródesiu hafa flust bdferlum til annarra landa undanfarna mánufii vegna óvissunnar um framtiö landsins. Flestir þeirra fara til Evrópu og setjast aóþar og búa sér framtiöar heimiii. Flótti hvftra íbda Ródesiu hefur nú náö hámarki sinu, þaö hafa aidrei eins margir yfir- gefiö heimalandiö eins og á þessu ári. Þaö sem af er árinu hafa um ellefu þúsund manns yfirgefiö landiö og þar af tæp- lega tvö þúsund I september s.l. Fólk sem er fætt og uppaliö I Ródesiu og hefur komiö sér þar vel fyrir vilar þaö ekki aö yfir- gefa heimalandiö. Þaö hefur ekki trú á aö stjórnarsamstarfiö viö svarta Ibúa landsins biess- ist. Sumir hverjir geta alls ekki sætt sig viö aö svartir ibúar landsins, sem eru I algjörum meirihluta, taki viö stjórn lands- ins. Nú eru um sex ár siöan aö svartir Ibúar iandsins fóru aö láta til sln taka og kref jast rétt- inda á viö hvlta fbúa. Baráttu þeirra hefur miöaö nokkuö vei siöustu árin og ljóst er aö hvitir stjórnendur landsins veröa aö látaaf kúgun þessa fólks og taka þá sem fuligilda borgara. Þaö ummmuumuHu framtið landsins er ekki langt siöan aö blökku- • menn höföu ekki kosningarétt og engin áhrif á stjórn landsins. Þetta hefur nú breyst og fjöl- margir hvltir þegnar landsins geta ekki sætt sig viö þá breytingu. Flótti hvitra kemur illa við atvinnulifið. Tala þeirra sem flýja land hækkar stööugt frá mánuöi til mánaöar. Þrátt fyrir aö for- sætisráöherrann Ian Smith hafi hvatt fólk til aö dvelja áfram I landinu. Fortölur hans bera engan árangur. Brottflutningur hvitra úr landi Ijemur mjög niöur á at- vinnuluinu. Þeir hafa haft meö höndum flestar stööur í stjórn- kerfinu og einnig stjórnunar- stööur i fyrirtækjum. Þetta er best menntaöa fólkiö i landinu_ og þaö flytur þekkingu sina meö® sér, þvi fáir blökkumenn getaB gengið I störf þess. Mikill hluti þeirra sem hverfaB úr landi eru karlmenn á aldrin- m um 20 ára til fimmtugs. A tfma-™ bilinu frá janúar til ágúst á| þessu ári var fjöldi þeirra ná- « lægt þrem þúsundum. Þaö sem ® Auglýsing frá Launasjóði rithöfunda Hér með eru auglýst til umsóknar starfs- laun fyrir árið 1979 úr Launasjóði rithöf- unda samkvæmt lögum nr. 29/1975 og reglugerð gefinni út af menntamálaráðu- neytinu 9. júni 1976. Rétt til greiðslu úr sjóðnum hafa islenskir rithöfundar og höfundar fræðirita. Heimilt er og að greiða laun úr sjóðnum fyrir þýð- ingar á islensku. Starfslaun eru veitt i samræmi við byrjunarlaun menntaskóla- kennara skemmst til tveggja og lengst til niu mánaða i senn. Höfundur, sem sækir um og hlýtur starfs- laun i þrjá mánuði eða lengur, skuldbind- ur sig til að gegna ekki fastlaunuðu starfi meðan hann nýtur starfslauna. Slik kvöð fylgir ekki tveggja mánaða starfslaunum, enda skulu þau einvörðungu veitt vegna verka sem birst hafa næsta almanaksár á undan. Skrá um birt ritverk höfundar og verk, sem hann vinnur nú að, skal fylgja um- sókninni. Umsóknum ber að skila á sérstökum eyðublöðum, sem fást i menntamálaráðu- neytinu. Mikilvægt er að spurningum á eyðublaðinu sé svarað og verður farið með svörin sem trúnaðarmál. Umsóknir skulu sendar fyrir 20. desember 1978 til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik. REYKJAVÍK, 1. NÓVEMBER 1978 STJÓRN LAUNASJÓÐS RITHÖFUNDA lan Smith, forsætisráöherra Ródesíu ásamt einum leiötoga blökkumanna í landinu, Sithole. n hefur einnig nvetjandi áhrif á flutning þessara manna úr landi er herskyldan, en allir karlmenn frá 18 ára til fimm- tugs eru herskyldir allt aö sjö mánuöi á ári. F jármunir tak- markaðir sem flytja má úr landi Þeim sem flytja á brott er gert erfitt fyrir þvi stjórnvöld hafa sett takmarkanir á þaö hve mikiö má fara meö af fjármun- um úr landinu. Fjölskylda sem flytur má aöeins taka meö sér sem svarar fjórtánhundruö bandarlkjadölum. Ekki þýöir aö taka gjaldmiöil landsins meö sér þvl hann er verölaus I öörum löndum. Áöur en útflytjandi fer af landi brott veröur hann aö gefa upp eigur slnar. Allt skráö vandlegai peningar i banka, fasteignir og húsbúnaöur. Stjórnvöld gera fólki eins erfitt fyrir og kostur er. Margir taka þaö ráö aö segj- ast vera aö fara I sumarleyfi til útlanda eöa gefa einhverja aöra ástæöu fyrir brottförinni úr landi. Þeir sem fara I leyfi fá I mörgum tilfellum miklu hærri yfirfærslu en þeir sem flytjast á brott. Óreiðuskuldirnar verða eftir Fjölmargir útflytjendur skulda háar upphæöir i Ródeslu þegar þeir yfirgefa landiö. Stjórnvöld hafa sagt aö þær skipti mörgum milljónum doll- ara samanlagt. Vegna þessara óreiöuskulda hafa ýmsir þjónustuaöilar og einnig læknar krafist greiöslu fyrir þjónustu sina þegar I staö. Varla er hægt aöfá lánaöa eina einustu krónu. krónu. Enn aörir sem yfirgefa landiö skilja eftir miklar fasteignir. Hvltir ibúar landsins búa yfir- leitt mjög vel. Glæsileg ein- býlishús meö stórum landskika standa nú auö og tóm. Vegna þess hve mikiö framboöiö er er auövelt aö fá stórar og glæsileg- ar eignir fyrir hálfviröi eöa minna. Algengt er aö hægtsé aö fá einbýlishús ástórulandi, meö sundlaug og golfvelli fyrir um 28 þúsund dollara. Auglýsinga- dálkar blaöanna eru fullir af auglýsingum um húsbúnaö sem er til sölu fyrir gjafverö. Um 250 þúsund hvitir ibúar i landinu. Hvítir Ibúar Ródeslu eru aö- eins um 250 þúsund talsins. Aft- ur á móti eru blökkumenn tæp- lega sjö milljónir. Þær breytingar sem hafa átt sér staö I landinu undanfarna mánuöi hafa haft mikil áhrif á hvita minnihlutann I landinu. Alls kyns þjóöfélagsleg vanda- mál hafa aukist til muna t.d. áfengisneysla og neysla á ró- andi lyfjum. Herskyldan hefur einnig haft mjögneikvæð áhrif á hjónaböndoghjónaskilnaöir eru mun tiöari en verið hefur. En þrátt fyrir áróður stjórn- valda gegn þvl að fólk flytjist úr landi eykst f jöldi þeirra stööugt sem yfirgefa heimkynni sln I Ródeslu. —KP 4. umferó í kappátinu í kvö1’ Hinn landsfrægi Magnús Axelsson lýsir æsispennandi keppni hinna matglödu keppenda Keppl veróurum hinneftirsotfa tihl 'MAGI ODALS '78 Kappatiö fer þannig fram aó keppt veiöur i 6 manna ridlum - siguvegararnir ur hverjum nóh et/a sióan saman kjöftum i þenjandi urslitakeppni Bmuðbær Veitingahús Mikilvægf er aó keppendur hringi idag og lati skra sig til keppni - siminn er 11630

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.