Vísir - 02.11.1978, Blaðsíða 2

Vísir - 02.11.1978, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 2. nóvember 1978 VISIR Björn Sigurliöason, nemi: „Ég hef ekkert athugaö þau aö ráöi. En maöur litur auövitaö I þau.” Hvernig líst þér á fjár- lögin? Haiidór Kristinsson, nemi: „Litiö kynnt mér þau. En þaö er greini- legt aö aöhald i rik isbúskapnum er nauösynlegt.” Hafdis Siguröardóttir, skrifstofu- maöur: ,,Ég hef ekkert vit á svona löguöu.” Þóra Guöjónsdóttir, hilsmóöir: „Þetta eru bara of þungar álögur. Maöur kynnir sér fjárlögin eftir bestu getu.” Agnar Eliasson, bllstjóri: „Ég held bara aö þau sé nokkuö góö. Ég held ég þurfi ekki aö kynna mér þau. Fjárlögin eru góö eins og þau eru.” . (jr Rokkballettinum. Fremst á myndinni eru Ingibjörg Pálsdóttir, Nanna ólafsdóttir og Helga Bernhard. Vlsismyndir: JA fslenski dansflokkurinn enn utanveltu, en: „Þau gœtu fengið að dansa hvar sem er" — segir Karen Morell „Þau ættu allt þaö besta skilið en fara ekkifram á mikiö,”, sagöi Karen Morell leiöbeinandi ts- lenska dansflokksins, þegar Visir ræddi viö hana um starf hennar meö fiokknum. Karen Morell kom hingaö I byrjun september oghaföi hún þá nýlokiö ballettkennaranámi I Leningrad. Þaö nám tók hún upp eftir aö hafa oröiö fyrir slysi, sem batt enda. á dansferil hennar en um 9 ára skeiö starfaöi hún sem sólódansari viö New York City Ballet. Blaöamaöur Visis leit inn á æfingu á Stóra sviöi Þjóöieikhúss- ins, þegar veriö var aö leggja siö- PAFINN OG ÞJOÐKIRKJAN Alveg eru menn gengnir af iúterstrUnni ef marka má alla þá hátiölegu umræöu, sem oröiö hefur út af páfakjöri nú I tvigang meö skömmu millibili. Aö visu tókst svo til I innlendri valdastreitu á sinum tima, aö okkur finnst siöasti kaþólski biskupinn hér á landi hafa veriö fyrirmynd annarra manna um andóf gegn erlendri ásælni. Auk þess var hann skáld gott og veraldlega sinnaöur, en þaö hef- ur löngum þótt einn helsti kosturá geistiegum pótintátum. En þaö er iangt siöan Jón Arason var höggvinn I Skálhoiti, og maöur heföi haldiö aö óreyndu, aö páfinn i Róm væri trUariegur andstæöingur okkar, eöa tíl hvers böröust menn um alla Evrópu á sinum tíma, fyrst páfinn er oröinn herra allrar kirkju, lika þjóökirkjunnar hér, ef dæma má eftir allri fjöl- miölakæfunni um hinn póiska preláta, sem nú situr i Róm. Sannleikurinn er sá, aö viö höfum y f irleitt ekkert um kirkjumál aö taia. Nýlega voru háöar prestskosningar I venju- legri sókn úti á landi. Einn prestur var f framboöi og fékk eitt atkvæöi. Til hvers er nú ver- iö með svona sviviröingar á kirkjuna? Prestskosningar eru I sjálfu sér algjör óhæfa, en sýna svo ekki veröur um villst þaö „heppilega” afskiptaieysi um kirkjunnar mál sem stjórnvöld una viö án nokkurrar viöieitni til endurbóta. Þaö er auövitað sjálfsagt aö kirkjunnar þjónar meö biskup i broddi fyikingar skipi málum sinum og setji presta i embætti án sérstakra afskipta hinna trúlausu i sókn- inni. Samkvæmt þvi dálæti á páfastóli sem hér rikir, ætti aö vera hægt aö leggja niöur prestskostningar áfallalaust, sist aö viö viljum lúta misgæf- um atk væðagreiöslum um málefni presta. Þaö má oröa þetta þannig, aö hrifningin af páfanum bendi til þess aö hér hafi kirkjunni veriö sundraö úr hófi og innri máiefnum hennar varpaö fyrir heiöingja. enda ekki vitaö til þess aö ka þólskir láti presta sina veljast I atkvæöa veiöum meöal heiðingja — svona til aö skemmta skrattanum. Hin Islenska hrifning af páfanum bendir einmitt til þess' aö viö viljum strangari tök á málefnum kirkjunnar, og allra Kaþóiska kirkjan er ströng i aga sinum og heldur jafnvel I viö ráöamenn kommúnista i þeim löndum þar sem þeir hafa tekiö sér öll völd. Mér er sem ég sjái fslenska kirkjunnar menn meö iýöræöi sitt og atkvæöa- greiöslur standa eins I istaöinu gegn einræöi og ofbeldi fyrst þeir geta ekki haldið hlut sinum gegn rikisvaldi, sem hleypur Ut um holt og móa undan Guðmundi J. Guömundssyni og öörum verkalýöss innum . Kannski kommúnisminn á isiandi sé oröinn sterkara trúarafl en lUterskan. Viö höfum farið hörmulega meökirkjuna. Prestar eru litils- virtir I kosningum. Rikisvaldiö hiröir ekki um einföldustu rétt- indi kirkjunnar á veraldlega sviöinu og prestarnir sjáifir eru deigir, vegna ytri aöstæöna,aö tala af stólnum eins og þeim býr I brjósti. Meö auknu sjálfstæöi kirkjunnar undir höföingja sin- um, biskupnum, mundu prestar finna aö þeir heföu jörö til aö standa á. Víst er þaö rétt aö riki þeirraer á himnum, en ætli hin- um kaþólsku finnist vegur þess rikis í lagi nema þeir hafi um leiö eitthvaö aö segja um hin veraldlegu málefni. Aö minnsta kostierþaðekkirikiö áhimnum sem stendur framan I kommUnistum i Austur-Evrópu. Hin mikla umræöa um páfann I Róm, sem okkur kemur ekkert viö, eöa þaö skurögoöastand sem sU kirkja hefur I forgrunni, bendir eindregiö til þess aö hér sé meira en litiö ábótavant I málefnum þjóökirkjunnar. Þaö er þvi æskilegt aö kirkjan hrindi af sér verstu agnUum rikis- valdsins og byrji aö taia i sjálfs sin valdi yfir heiöingjunum, sem eiga aöeins eitt atkvæöi handa presti. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.