Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 2
vtsm Mánudagur 14. april 1980 of.-.'J 2 Telur þú að örtölvurnar eigi eftir að hafa mikil áhrif á ísland i náinni framtið? Arni Vilberg, leigubilstjóri: Já, þaö tel ég ábyggilegt. Samt held ég, að þær eigi ekki eftir að stjdrna þjóðfélaginu — þær stjórna engu, það er maðurinn sem matar þær. — Og ekki óttast ég þær, þó að þær gætu skapað at- vinnuleysi. Birgir ö. Guðmundsson, nemi: Na, ég hugsa að breytingarnar verði hægar og annað hvort til góðs eöa ills. — Óttastu tölvurn- ar? — Nei, alls ekki. Friörik Dagsson, prentari: Já, ég reikna meö þvl. Breytingarnar i t.d. prentlistinni og vmsum öðr- um starísgreinum eiga óefaö eftir að verða gifurlegar. Hluti barnahópsins I Hliðarfjalli Stórsvig Stúlkur 7 ára og yngri: 1. Marfa Magnúsdóttir, Akureyri 80.6, 2. Anna S. Valdimarsdóttir, Bolungarvik, 83,3. Harpa Hauksdóttir, Akureyri, 84,4. Drengir 7 ára og yngri: 1. Kristinn Björnsson, ólafsfirði, 76,4, 2. Svavar Guðmundsson, Akureyri, 79,4, 3. Sigurður Hreinsson, HUsavik, 79,9 8 ára stúlkur: 1. Rakel Reynisdóttir, Akureyri, 80,5, 2. Ása Þrastardóttir, Akureyri, 80,9, 3. Hildur Karel Aðalsteins- dóttir, Bolungarvik, 81,0. 8 ára drengir: Vilhelm Þorsteinsson, Akureyri, 73,1, 2. Sverrir Ragnarsson, Akureyri, 74.2, 3. Jón ólafur Árnason, Isafirði, 74,6. 9 ára stúlkur: 1. Ásta Hall- dórsdóttir, Boiungarvik, 76,2,2 Þorgerður Magnúsdóttir, Akur- eyri, 81,3, 3. Sólveig Gisla dóttir Akureyri 83,4. 9 ára drengir: 1. Olafur Sig- urðsson, Isafiröi, 70,8,2. Jón Ingvi Arnason, Akureyri, 72,0,3. Simon Þór Jónsson, Bolungar- vik, 73,8. 10 ára stúlkur: 1. Kristin Hilmarsdóttir, Akureyri 118,0,2. Kristin Jóhannsdóttir, Akur- eyri, 120,1,3. Þóra Vikingsdóttir, Akureyri, 121,3. 10 ára drengir: Jón M. Ragn- arsson, Akureyri, 111,7,2. Jón Halldór Haröarson, Akureyri, 113,1, 3. Valdimar Vaídimars- son, Akureyri, 116,1. 11 ára stúlkur: 1. Kristin Olafsdóttir, Reykjavik, 106,0, 2. Gréta Björnsdóttir, Akureyri, 106,8, 3. Auður Jóhannsdóttir, Reykjavik, 107,8. 11 ára drengir: 1. Bjöm Brynjar Gíslason, Ólafsfirði, 102.6, 2.-3. Brynjar Bragason, Ólafsfirði og Aðalsteinn Arna- son, Akureyri, 105,3. 12 ára stúlkur: 1. Guðrún J. Magnúsdóttir, Akureyri, 116,69, 2. Berglind Gunnarsdóttir, HUsavik, 118,82, 3. GuðrUn Kristjánsdóttir, Akureyri, 121,7. 12ára drengir:l. Guðmundur Sigurjónsáon, Akureyri, 112,75, 2. Smári Kristinsson, Akureyr- 116,06, 3. Kristján Valdimars- son, Reykjavik, 117,38. Svig Stúlkur, 7 ára og yngri: 1. Harpa Hauksdóttir, Akureyri, 91,0, 2. Maria MagnUsdóttir, Akureyri, 92,2, 3. Anna S. Valdi- marsdóttir, Bolungarvik, 93,3. Drengir 7 ára og yngri: 1. Kristinn Björnsson, ólafsfirði, 85.3, 2.-3. Svavar Guðmundsson, Akureyri og Sigurður Hreins- son, Húsavik, 89,3. 8 ára stúlkur: 1. Rakel Reyn- isdóttir, Akureyri, 91,6, 2. Ása Þrastardóttir, Akureyri, 92,9, 3. Þórunn Pálsdóttir, Isafirði, 94,3. Gunnhildur Olafsdóttir, húsmóð- ir: Ekki veitég það, en ég held að óttinn viö tölvurnar sé óþarfa svartsýni. Viðhljótum að geta að- lagast tölvunum eins og svo mörgum öðrum tækjum. Hafþór Aðalsteinsson, nemi: Jú, en ekki strax. Ég gæti trúað þvi aö tölvanna væri farið að gæta mikið hér árið 2000 og þá veröa breytingarnar áreiðanlega mikl- ar. Akureyringarnir voru erfiöir heim að sækja. Bolvfkingar stóðu sig vel i keppninni ólafsfirðingar eiga lika góöa skföamenn af yngri kynslóöinni. Þátttakendur voru rUmlega 250, viðs vegar að af landinu, þeir yngstu fimm ára, en þeir eistu tólf ára. Næsta vetur er fyrirhugað að keppa einnig i göngu og stökki á leikunum. Akureyringar voru sigursæl- ir.Þeirkræktu sér i 14 Andrésar Andar meistara og áttu marga i næstu sætum. Ólafsfiröingar komu næstir með fjóra meistara, Reykvikingar með þrjá, tsfiröingar meö tvo og Bolvikingar með einn. Crslit mótsins fara hér á eftir: Fáskrúðsfiröingar áttu sinn fulltrúa. 8 ára drengir: Sigurbjörn Þorgeirsson, Akureyri, 81,5, 2. Vilhelm Þorsteinsson, Akur- eyri, 81,6, 3. Sverrir Ragnars- son, Akureyri, 82,8. 9ára stúlkur: 1. Geirný Geirs- dóttir, Reykjavik, 92,9, 2. Sól- veig Gisladóttir, Akureyri, 93,5, 3. Þorgerður MagnUsdóttir, Akureyri, 93,6. 9 ára drengir: 1. Ólafur Sig- urðsson, Isafirði, 78,9, 2. Simon Þór Jónsáon, Bolungarvik, 82,0, 3. Jón Ingvi Arnason, Akureyri, 82,4. ..Leikarnir tókust eins og best varð á kosið”, sagði Ivar Sigmundsson, mótsstjóri Andrésar Andar leikanna I svigi og stórsvigi, sem fram fóru aö Skiðastööum við Akureyri um heigina. „Það var einkum þrennt, sem hjálpaöist aö til að gera leikana eftirminnilega: einstakt veður, frábær fararstjórn . og þrautþjálfaö starfsfólk, sem hélt þarna þriðja stórmótið í röð”, sagði Ivar. Þetta voru fimmtu Andrésar Andar leikarnir, sem haldnir hafa verið á Akureyri. 10 ára stúlkur: 1. Kristin Hilm arsdóttir, Akureyri, 81,54, 2. Kristin Jóhannsdóttir, Akur- eyri, 84,75, 3. Þóra Vikingsdótt- ir, Akureyri, 84,87. 10 ára drengir: 1. Jón M. Ragnarsson, Akureyri, 80,03, 2. Kári Ellertsson, Akureyri, 82,46,3. Jón Halldór Harðarson, Akureyri, 82,69. 11 ára stúlkur: 1. Kristin ólafsdóttir, Reykjavik, 88,21, 2. Erla Björnsdóttir Akureyri, 91,45, 3. Auöur Jóhannsdóttir, Reykjavik, 92,79. 11 ára drengir: 1. Brynjar Bragason, Ólafsfirði, 90,20, 2. Hilmir Valsson, Akureyri, 93,47, 3. Sveinn RUnarsson, Reykjavik 93,48. 12 ára stúlkur: 1. Guðrún J. Magnúsdóttir, Akureyri, 85,68, 2. Guðrún H. Kristjánsdóttir, Akureyri, 90,23. 3. Ragnheiöur Ragnarsdóttir, Siglufiröi, 92,76. 12 ára drengir: Guömundur Sigurjónsson, Akureyri, 81,08, 2. Þór Ormar Jónsson, Reykjavik, 83,6, 3. Smári Kristinsson, Akureyri, 86,26. Myndir texti: GIsli Sigur- geirsson blaðamaður Akureyringar sigursælir á Andrésar Andar ieikunum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.