Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 15
GYLFI Kristjánsson, blaöa- maöur Vísis á Polar Cup i Noregi, skrifar i morgun: Pétur Guömundsson, risinn I islenska landsliöinu, gerBi þaö ekki endasleppt á NM sem lauk hér i Osló i gærkvöldi. Hann hlaut þrjú einstaklingsverölaun aö mótinu loknu. Hann skoraöi flest stig allra eða 100, sem gera 25 stig aö meðaltali i leik. Hann hirti langflest fráköst eöa 44 og þriöju verölaun hans voru fyrirvita hittni, en hann fékk alls 31 skot og hitti úr 28 þeirra sem gerir um 90% hittni, sem er frábært. Einhverra hluta vegna voru ekki veitt verölaun besta leikmanni mótsins til handa, en flestir voru sammála um, aö Pétur heföi boriö höfuö og heröar yfir alla aöra leikmenn i þess orös fyllstu merkingu. Pétur vakti mikla athygli hér vegna hæöar sinnar og getu og eftir úrslitaleikinn i norska meistaramótinu i minni-bolta varhann fenginn til aö afhenda verölaunin viö mikla hriíningu áhorfenda og eins strákanna, en alls tóku um 8000 strákar þátti mótinu. gk/sk. ..Ég er sloltur af dessum hópi Hann hefur verið isiandi tii sóma”, sagði Einar Bollason hiállari eltir HM Gylfi Kristjánsson, blaöamaöur VIsis á Polar Cup I Noregi, iskrifar i norgun: „Þaö var slæmt fyrir okkur, að sænski dómarinn, sem átti aö dæma leikinn okkar gegn Finn- landi, skyldi meiöast. Þa var ekki um annaö aö ræöa en aö sam- þykkja Norömanninn sem dóm- ara leiksins og eftir þaö vissum viö hvernig þetta myndi fara”, sagöi Einar Bollason, landsliös- þjálfari, eftir leikinn gegn Finn- um. „Þetta var einkum og sér I lagi sárgrætilegt, þegar þaö er haft i huga, aö viö vorum að vinna muninn upp og leikur okkar var aö batna.mjög mikiö, þegar hann tók til sinna ráöa. „Þetta er besta landsliö sem ég hef haft undir höndum. Liöið er búiö aö spila þrjá leiki á 22 klst. og það er hvergi aö finna þreytu i liöinu. Þaö er ekki hægt aö kenna þreytu um hvernig fór. Liöiö er i toppúthaldi og menn voru í fullu fjöri síöustu minúturnar gegn Finnunum. Andinn í liöinu er mjög góöur og þetta er einn mest samstillti Iþróttahópur, sem ég hef veriö meö. Ég er mjög stoltur af þess- um hópi. Þeir hafa veriö Islandi til sóma hér á þessu Noröur- landamóti”, sagöi Einar Bolla- son. — gk/sk. Siiuröun bætti sig i Siguröur Einarsson, Ar- 9 manni, 17 ára gamall spjót- ■" kastari, sem dvelst um R þessar mundir i Bandarikj- * unum viö æfingar, bætti 9 árangur sinn verulega í gær- * kvöldi. Hann þeytti spjótinu M 73,52 metra, sem er rúmum tveimur metrum betri 9 árangur en hann átti fyrir. Greinilegt aö þar er mikiö a efni á ferö. —SK. H í Arnór og ; ■ Asgeir á i i skotskóm i Ekkert heyrt I itölunum" segir Péiur Guðmundsson Gvlfi Kristjánsson, blaöamaöur Visis á Polar Cup i Noregi, skrifar i morgun: „Þaðkom margtfram I þessum leik, sem sýnir framfarir. Liðiö veröur betra og betra með hverj- um leik”, sagöi Pétur Guömunds- son eftir leikinn gegn Finnlandi. Hann var siöan spuröur um Ital- ina, sem ætluðu aö fylgjast meö honum á mótinu og gera honum tilboö, ef þeim litist á hann. „Ég hef ekkert heyrt ennþá. Það er þó ekki alveg aö marka þvi að ég reikna með aö umboös- maöur minn i Bandarikjunum heyri i þeim fyrst. Þaö má alveg koma fram hér”, sagöi Pétur,„aö ég skrifa ekki undir neina samn- inga nema þaö sé alveg ljóst.aö ég fái aö taka þátt i þeim landsleikj- um, sem Island mun leika I fram- tiöinni”. — gk/sk. Aðelns sigup gegn Færeyjum - á NL-mótl unglinga i handknaitieik lslendinga höfnuöu I 5. sæti á Norðurlandamóti unglinga f handknattleik sem var háö I Finnlandi um helgina. Sviar uröu Noröurlanda- meistarar eftirharöa keppni viö Dani. Þjóðirnar hlutu jafnmörg stig, en Sviar voru meö betra markahlutfall og titillinn varö þvi þeirra. Fyrsti leikur Islands i keppn- inni var gegn Svfum og sigruöu Sviar meö nokkrumyfirburöum 21:16, eftir að staöan 1 leikhléi hafði verið 13:6. Þeir Páll Olafs- son og Erlendur Davíösson voru markhæstir í leiknum, skoruðu fjögur mörk hvor. Þvi næst var leikiö gegn Norð- mönnum og tapaöist sá leikur einnig 30 : 27 og var staðan 17:12 I hálfleik. Páll Ólafsson var markhæstur i þeim leik meö 7 mörk. Islendingar náöu siöan aöeins jafntefli gegn Finnlandi á laugardaginn 27:27,en ísland haföi tvö mörk yfir i leikhléi 15:13. Og enn var Páll mark- hæstur meö 7 mörk. Næst var leikiö gegn Dönum og sigruöu Danir 25:19 og var danskurinn meö þriggja marka forskot I leikhléi. Hans Guömundsson var markhæstur með 7 mörk. Siöasti leikurinn hjá islensku piltunum vargegn Færeyingum og skar sá leikup úr um það hvort liöið hafnaöi I neðsta sæt- inu. fsland sigraöi meö miklum yfirburöum 42:19, en staöan i leikhléi var 21:8. Þetta veröur aö teljast frekar slakurárangur hjá piltunum, en það ber þó að hafa i huga að markakóngur 1. deildarkeppn- innarhérheima i vetur Kristján Arason, gat ekki leikiö meö liöinu vegna meiösla og hefur þaö eflaust veikt liöiö mikiö. Sviar unnu mótiö eins og áöur sagöi. Þeir sigruöu Dani I úrslitaleik 23:18. — SK IFrá Kristjáni Bernburg, frétta- ritara VIsis f Belgfu: I— Islensku knattspyrnumenn- irnir i belgisku 1. deildinni voru j heldur betur i sviösljósinu meö ' liöum sinum i leikjunum i gær. Asgeir Sigurvinson skoraöi þá 'mj'ög gott mark, þegar 1 Standard Liege sigraöi Lierse á heimavelli sfnum 5:2. Var þaö jfyrsta mark leiksins, sem As- geir skoraöi, en hann var mjög jvirkur f öllum leiknum. , Arnór Guðjohnsen var hetja jLokerien sem sigraði CS ■ Bruges 2:1. Lokeren var undir 1:0 en Arnór, sem átti mjög m góöan leik, sá um aö jafna metin 9 og svo aö skora sigurmarkiö B skömmu siöar. 9 'I Staöan hjá efstu liöunum f 1. ™ deildinni 1 Belgiu er nú þannig, S aö FC Bruges er i efsta sætinu ® meö 45 stig. Þá kemur Standard X Liege meö 43, siöan RWD * Molenbeek meö 42, en Lokeren X er nú komiö i 4. sætiö meö 39 stig * — þrem stigum meira en Ander-1 lecht, sem er i 5. sætinu þessa ® stundina... ^DI Ugca 6.1. LiUKClCH Val uuuu -klp — m3 LEITID EKKI LANGT YFIR SKAMMT 4 TOPPMERKI Á SAMA STAÐ NY Teclinics Panasonic 4 MITSUBISHI ÆW ELECTRIC SJÓNVÓRP MYNDSEOULBÖND HLJÓMTÆKI ATH: ffullkomin viðgerðarþjónusta á staðnum JRPIS Lœkjargötu 2 - Box 396 - Simor: 27193 og 27133

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.