Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 25
25 VÍSIR Mánudagur 14. april 1980 Mánudag 14. apríl kl. 20:30 „Om nyere norsk litteratur, með særlig hen- blikk pa kvinnelitteraturen". Norski bók- menntafræðingurinn JANNEKEN 0VERLAND heldur fyrirlestur. Verið velkomin NORRÆNA HÚS/Ð Sími 17030 — Reykjavík. Geðvernd Áður auglýsur aðalfundur Geðverndarfélags- ins verður haldinn ídag, mánudaginn 14. apríl, kl. 17.00 í Norræna húsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Geðverndarfélag Islands. TIMA PAIMTANIR Hárgreiðslustofan Klapparstíg Rakarastofan Klapparstíg 13010 t>ÆK /tUONA M LiMffliP Góð reynsla þeirra jjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Visis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. cev*ú' Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eruþær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. ®86611 smáauglý5ingar MANUDAGSMYND- IN: Hörkutólið (The Enforcer) I HUSVIPHREV mm' | ET SPÆNDENDt ;jENSYN j TED nc > I'.Oksía ■■ „ . .. •■• „■ . •zmvosut^ ^ 4--v4ík*-.'» 5 ’.a ■fsTSRK 0G WTENS CANGSTER- FILM M0RD F0R BETALING, The Enforcer Hér er á ferbinni yngsta og siöasta myndin met» Humphrey Bogart, sem sýnd verOur i Háskólabió aO sinni. I The Enforcer leikur Bogart lögreglumanninn Ferguson, sem á I erfiöri baráttu viö leigumoröingja. Allir, sem viröast geta gefib honum upplýsingar, hverfa snögg- lega. Myndin er þrungin spennu sem nær hámarki i lok myndarinnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö yngri en 12 ára SiMI 18936 HANOVER STREET Spennandi og áhrifamikil ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope, sem hlotiö hefur fádæma góöar viötök- ur um heim allan. Leikstjóri. Peter Hyams. Aðalhlutverk: Christopher Plummer, Lesley-Anne Down, Harrison Ford. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. 1 Islenskur texti Simi50249 Slagsmálahundarnir Sprenghlgileg og spennandi itölsk-amerisk hasarmynd, gerð af framleiöanda „Triniti” myndanna. Aðalhlutverk: Bud Spencer. Sýnd kl. 9. IBORGAR^ rafioið SMIOJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útvegsbankahóslnu sustsst I Kópavogl) Stormurinn Verðlaunamynd fyrir alla fjölskylduna. Ahrifamikil og hugljúf. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenskur texti Sími 11384 NINA w T T7A ® MINNELLI Snilldarvel leikin og skemmtileg ný, itölsk bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: LIZA MIN- ELLI, Ingrid Bergman, Charles Bover. Leikstjóri: Vincente Minelli Tónlist: Ebb og Kander (Cabaret). tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. ðÆJpHP . Simi 50184 Leigumorðingjar Hörkuspennandi kvikmynd. Aöalhlutverk: Helmut Berger, Jose Ferrer. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. Siöasta sinn. LAUGARÁS BIO Sími32075 Meira Graffiti Ný bandarisk gamanmynd. Hvaö varö um frjálslegu og fjörugu táningana sem viö hittum I AMERICAN GRAFFITI? Það fáum viö að sjá i þessari bráöfjörugu mynd. Aðalhlutverk: Paul LeMat, Cindy Williams, Candy Clark, ANNA BJÖRNS- DÓTTIR og fleiri. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. TÓNABÍÓ Simi 31182 Bleiki pardusinn hefnir sin. Skiiur viö áhorfendur I krampakenndu hláturskasti. Við þörfnumst mynda á borö viö „Bleiki Pardusinn hefnir sin. Gene Shalit NBC TV: Sellers er afbragð, hvort sem hann þykist vera italskur mafiósi eða dvergur, list- roálari eða gamall sjóari. Þetta er bfáöfyndin mynd. Helgarpósturinn Aðalhlutverk: Peter Sellert Herbert Lom Hækkað verð Sýnd kl. 5, 7 og 9. Q 19 OOO salur Vítahringur MIA FARROW Hvað var það sem sótti að Júliu? Hver var hinn mikli leyndardómur hússins: Spennandi og vel gerð ný ensk-kanadisk Panavision litmynd Leikstjóri: Richard Loncraine Islenskur texti — Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 3, 5 7 9 og 11. -------salur IE Flóttinn ti! Aþenu Sýnd kl. 3.05, 6.05, og 9. 05 • salur C Citizen Kane Hin viðfræga mynd Orson Welles, sem enn er viður- kennd sem einhver athyglis- verðasta kvikmynd allra tima. Höfundur og leik- stjóri: Orson Welles. Aöalleik: Orson Welles — Joseph Cotten. Sýnd kl. 3,10 — 6,10 og 9,10. Svona eru eíginmenn Skemmtileg og djörf ný ensk litmynd Islenskur texti — bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl. 3.155.15,7.15, 9.15 og 11.15. Brúðkaupsveisla. Ný bráðsmellin bandansk litmynd, gerð af leikstjóran- um Robert Altman (M.A.S.H., Nashville, 3 Konur og fl.) Hér fer hann á kostum og gerir óspart grln að hinu klassiska brúðkaupi og öllu sem þvi fylgir. Toppleikarar i öllum hlutverkum m.a. Carol Burnett, Desi Arnez jr. Mia Farrow, Vittorio Gass- man ásamt 32 vinum og óvæntum boðflennum Sýnd kl. 5 og 9. Sími 16444 Hér koma tígrarnir Snargeggjaður grinfarsi um furðulega unga iþróttamenn, og enn furðulegri þjálfara þeirra.. Richard Lincol — Jane Zvanut Sýnd kl. 5,7,9 og 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.