Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 4
Rauðkollúttir verndarenglar Þessir haröleitu sveinar, sem sjást hér á meöfylgjandi mynd- um, kynnu menn aö halda, aö heyröu til einhverjum unglinga- bófaflokknum úr „Sögu Ur vesturbænum” en þaö væri mis- skilningur. Þvert á móti heyra þeir til samtökum, sem stofnuö hafa veriö til höfuös óaldarlýö sem einkanlega hefur plagaö far- þega i járnbrautalestum og al- menningsvögnum INýju Jórvik. — Aö visu hefur siöustu vikurn- ar tvær ekki komiö eins mikiö tii þcirra kasta vegna verkfallsins hjá starfsmönnum þessara samgöngufyrirtækja. En þessir ungu menn, sem kalla sig „Verndarenglana” þykja hafa unniö mikiö þarfa- verk, meö starfi sfnu. Þeirhaía skipulagt hjálparstarf sitt, sem er i þvi fólgiö, aö vera tveir og þrir saman til taks á tómlegum neöanjarðarstöövunum eöa i lestarvögnunum. Svo oft hafa þeir brugöiö nauöstöddum til hjálpar, þegar á fólk hefur veriö ráöist af ræningjum og óaldarlýö, aö þeireru á leiö meö aö veröa þekktir um gjörvöll Bandarikin. Baskahúfurnar rauðu, hvar sem þeim skýtur upp eru föntum oröin nóg viövörun til þess aö snúa frá. Sjaldnast kemur til handalögmála, þótt áflogahund- ar afbrýðissamir af orðspori „verndarenglanna” reyni stundum aö efna til ýfinga. Englarnir láta sér duga aö láta sjá sig og gera sig ánægöa, ef nærvera þeirra er nóg tilþess aö konur, gamalmenni og einmana vegfarendur fá aö fara ferða sinna i' friöi, án þess að sæta aö- kasti, limlestingum eöa eigna- tjóni. Stofnandi „verndarenglanna” er tuttugu og fjögurra ára gam- all maöur, Curtis Sliwa, aö nafni, en rauökollar hans eru flestirá aldrinum sextán ára til tuttugu og fjögurra ára. Sliwa hefur tekist að safna um sig sveit 285 ungmenna og þar af erusex stúlkur. Svo hefur varö- mennskan tekst, aö Sliwa igrundar aö stofna ámóta sam- tök i öörum stórborgum USA, eins og Chicago, Filadelfíu, Washington D.C., Boston og Baltimore, en þær eiga það allar sameiginlegt, aö striða viö mik- inn glæpafaraldur og uppi vööslu rumpulýös I neöan- jaröarjárnbrautunum. Er viöa svo komið að fólki er ekki óhætt einu á ferö áö kvöldlagi á neöan- jaröarstöövunum eöa i vögnun- um. Hiutverkum snúið indverska iðgreglan enn á krelkl Indverska lögreglan brenndi heimili 1.500 þorpsbúa i Vestur- Bengal í hefndarskyni fyrir, aö þeir höfðu drepiö tvo lögreglu- menn. Fólkiö flúöi heimilin og leitaði hælis á hrlsgrjónaökrun- um. Lögreglumennirnir tveir höföu oröiö fvrir bræöi þorpsbúa Mati- kunde (á fylkismörkum V-Bengla og Bihar), þegar þeir misstu úr höndum sér ræningja frá Bihar, scm leikiö höföu þorpsbúa grátt. Stjórnin i Nýju Delhí varö aö senda herlið til Vestur-Bengal til þess aö taka viö stjórn af lög- reglunni, og koma á friöi. Tveir 16 og 18 ára gamlir verndarengiar taka sér stööu inni I lestar- vagninum, þar sem þeir sjá yfir hann allan og geta hlaupiö til, ef sýna á einhverjum farþeganna áreitni. Leigjendur 1 fjölbýlishúsi i Brooklvn í New York brugöu viö gömlum sambýlismanni til hjálp- ar, þegar ungur bófi var aö ræna hann. Réöusl þeir á ræningjann sem var aö berja 82 ára gamlan mann á göngum blokkarinnar, og afvopnuöu hann. — Þaö vildi svo ræningjanum til iifs, aö einhver haföi hringt I lögregluna, sem kom rétt i tæka tfö til þess aö afstýra þvi, aö .hann yröi barinn og traökaöur i hel. Þrfr verndarenglar á veröi á neöanjaröarstöö. Eins og önnur ungmenni, himandi uppi viö vegg meðan timinn liöur, en rauöu baskahúfurnar og handjárnin, sem oft hafa komiö f góöar þarfir, skera þá úr. Curtis Sliwa (sitjandi) hefur tekist aö safna um sig 285 ungmennum af ýmsum kynþáttum til baráttu gegn glæpum á neöanjaröar- stöövunum. Branflo vll iroskasenu Kvikmyndaleikarinn, Marlon Brando, vill gjarnan fá tilbreyt- ingu frá þessum beisku hlutverk- um, sem hann þarf venjulcga aö glima viö. Hann hefur látiö þau boð út ganga, aö hann sé reíöu- búinn aö leika ókeypis i tvo daga, ef einhver býöur honum hlutverk sem gefur kost á hjartnæmri senu, þar sem hann bjargar froski úr sundlaug. Hvort hann á aö kyssa froskinn og breyta hon- um ineö þvi i fagra prinsessu, fylgir ekki sögunni. Farþegum þykir öryggi aö þvl aö vita af verndarengli á næsta leiti. BisKupsvlgsia I Kaniaraborg Nýr maöur' var vlgöur til embættis erkibiskupsins af Kant- araborg á dögunum viö hátföa- lega viöhöfn og tilheyrandi sere- móniur, sem Bretar eru frægir af aöhalda svo mikilli tryggö við. —- Hinn nýi erkibiskup er Robert Runcie, Viöstatt athöfnina var nær allt fyrirfólk á Bretlandi nema henn- ar hátfgn drottningin. Þaö hefur aldrei veriö til siðs. aö þjóöhöfö- ingi Englands væri gestur viö' krýningar annarra. Álök f Skrámuborg t Scarborough kom til kasta lögreglunnar á dögunum aö ganga i milli tveggja flokka ung- lingspilta, sem lentu i hár saman. Þeir voru á aldrinum 17-19 ára. — Tuttugu þurfti aö flytja á sjúkra- hús til aö gera aö skrámum þeirra. en eitt hundraö og sex voru færöir I fangageymslur lög- regiunnar. Harðhentir úi al Hárdrætti Fyrrverandi bankastjóri i Pek- ing var á dögunum tekinn af iifi, en hann var dæmdur til dauöa fyrir aö hafa dregiö aö sér 35 milljónir króna úr sjóöunt bank- ans. Annar meösekur honum fékk 3ára skiloröisbundiö fangelsi, þvf aö hann haföi komiö upp um bankasjórann, þegar samviskan lét hann ekki lengur i friöi og knúöi hann til þess aö gefa sig fram viö lögregluna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.