Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 18
18 VISIR Mánudagur 14. april 1980 í DAG ÍÞRÓTTASKÓR NO 36 - 46 kr. 12.345,- Litur Svart/Silvur Einnig í öðrum litum í minni stærðum PÓSTSENDUM SAMDÆGURS Domus Medica Barónsstig 18 Byggingarkrani til sölu Tilboð óskast í byggingarkrana Kröll K-80 þar sem hann stend- ur á lóð Húss verslunarinnar við Kringlumýrarbraut Upplýsingar á staðnum og í síma 83844 Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því, aö gjalddagi söluskatts fyrir mars mánuö er 15. apríl. Ber þá aö skila skattinum til inn- heimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskatts- skýrslu í þríriti. FJARMALARAÐUNEYTIO 10. aprí! 1980. MagnÚS E. Baldvinsson sf., Laugavegi 8 - Sími 22804. Hér á myndinni eru þeir aO takast i hendur, núverandi og fyrrverandi landsliðsþjálfari i júdó. Japaninn Jura, sem er á förum til Japans, og ViOar Guöjohnsen, sem tekur viö, er til hægri á myndinni. VIsis- mynd Jens. Víðar tekinn við júdólandsllðinu af Japananum voshlhiko Jura Viöar Guöjohnsen hefur veriö ráöinn landsliösþjálfari i júdó, og tekur hann vib starfinu af Japananum Yoshihiko Jura, sem nú er á förum til Japans. Júdósamband tslands hefur ráöiö Viöar til aö annast lands- liösæfingar fram aö Ólympfu- leikunum i sumar, og hefur Vibar skipulagt æfingaáætlun, sem hann er þegar byrjaöur aö framkvæma. Fyrsta landsliösæfingin undir stjórn Viöars var s.l. fimmtu- dag. Hann hefur fjölgaö i lands- liösæfingahópnum um allmarga menn og var mikill kraftur og mikil hreyfir.g i æfingasalnum, þar sem úrvalshópurinn æföi undir hans stjórn. Viöar leggur mikiö upp úr áhrifamikilli sóknartækni, enda sjálfur afburöa júdómaöur. Hann hefur ekki keppt á siöastliönum vetri vegna gamalla meiösla, en hann hefur veriö þjálfari hjá Júdó- félagi Reykjavikur siöan um áramót meö mjög góöum árangri. JSt lagöi áherslu á aö fá Viöar i starf landsliösþjálfara núna og vænta júdómenn góös af. Enn er ólokiö tveimur júdó- mótum hér á landi á þessu starfsári, og auk þess eru al- þjóöleg mót framundan. Evrópumeistaramót veröur I næsta mánuöi, og I júni er áformuö þátttaka i 8 landa sveitakeppni i San Marino. Opna breska meistaramótiö er i lok þessa mánaöar, en ekki er enn vitaö, hvort islenskir júdó- menn taka þátt i þvi. í fyrra kepptu þrir tslendingar á þvi móti og náöu mjög góöum árangri. Þeir eru Isiandsmeistarar Þessir ungu piltar eru tslandsmeistarar I körfuknattleik i fjóröa aldursflokki. Arangur þessa liös er alveg sérlega góöur og kemur liöiö taplaust út úr öllum leikjum sinum I vetur. Um helgina, þegar úrslitakeppnin fór fram, varö engin undantekning á og þeir sigruöu sem sagt f öllum sfnum leikjum. Þjálfarar liösins eru þeir Einar Ólafsson og Mark Christensen. Vlsir mun slöar birta myndir af sigurvegurum I öörum aldursflokkum. — SK.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.