Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 9
vtsm Mánudagur 14. april 1980 EINKALEYFI 8E6H TJEKNIFRAMFÖRUM Ctvarp og sjónvarp eru aö þvi leyti eins og dagblööin, aö þar er birt efni gegn greiöslu afnota- gjalda eöa áskriftargjalda, en siöan dettur engum f hug, a.m.k.ekkií blaöaheiminum, aö fárast yfir þvf þótt aörir en kaupandi dagblaös lesi blaöiö yfir öxl kaupandans eöa fái þaö lánaö endurgjaldslaust. Hins vegar er svo komiö hjá útvarpi og sjónvarpi, en tæknilegur rekstur þessara stofnana hefur löngum þótt þýöingarminni en stjórnunin, aö vafasamt er taiiö, aö almenningi sé heimilt aö taka upp efni úr þessum fjöl- miölum til nota i heimahúsum án gjaidtöku. Hefur eitthvaö boriö á þessu aö undanförnu, og veldur þar mestu.aö auöveit er oröiö aö taka sjónvarpsefni upp á myndsegulbönd og geyma, eöa flytja á heppilegum tfma, jafnvel fyrir heilu Ibúöasam- stæöurnar. Þar sem enginn maöur I landinu á aö geta átt sjónvarpstæki, sem ekki er tek- iö gjald fyrir, veröur ekki I fijótu bragöi séö hvaöa skilning- ur liggur aö baki þreifingum um rétt manna til aö taka upp efni úr sjónvarpi, hema þar sé kom- inn sami viöbjóöurinn á tækn- inni og einkennt hefur stefnuna i viöhaldi og endurnýjun tækja- kosts útvarpsins. Einkaleyfisrekstur útvarps og sjónvarps veitir þeim ekki heimild um eftirgangssemi um- fram lög I landinu. Þar fyrir ut- an er einkaleyfiö oröiö svo langt aftur úr, aö þaö minnir á vafstur landsstjórnarinnar fyrr á tim- um viö aö hindra aö komiö væri upp nýjum prentsmiöjum. Ein prentsmiöja undir landsstjórn þótti hiö kjörna form, enda réö þá landsstjórinn hvaö kom út af bókum. Viö höfum veriö miklir blaöalesendur siöan lands- stjórnin hætti einkarekstri á sálmabókarútgáfum (Leir- geröi) og handbókum um kart- öflurækt. Viö yröum eflaust miklir útvarpshlustendur og sjónvarpsunnendur, fengist landsstjórnin til aö hætta á meira frjálsræöi I þeim efnum. Nú rikir einkaleyfiö, og aö viö- bættum æviráöningum hjá út- varpi og sjónvarpi getum viö setiö uppi meö einkaleyfi á handarbakavinnu I þrjátlu ár eöa meir, án þess nokkur fái rönd viö reist. Ekki má ofnota rikisfjölmiðil Blöö eru fjölfölduö handa fólki, sem á þess ekki kost aö lesa þau, án þess aö nokkur af blaöaeigendum landsins hafi taliö sig þurfa aö kvarta. Efni eftir rithöfunda er notaö I skól- um og I bókasöfnum án þess aö á réttarkröfur þeirra hafi veriö hlustaö. En ætli einhver sér aö nota efni rikisfjölmiöla til upp- töku og geymslu til siöari tíma, vaknar kerfiö upp og byrjar aö spyrja um höfundarrétt. Ætli væri ekki nær aö byrja aö tala um höfundarrétt, þar sem hann er ótvirætt misnotaöur án þess aö nokkur leiörétting fáist? Bókasöfn hafa veriö notuö ótæpilega sem betur fer. Fólk unir enn viö lestur, þrátt fyrir mikil tilþrif á öörum sviöum, sem ætla mætti aö dragi úr tima til aö sinna bókum. Bókasöfn eru þvi hinar þörfustu stofnanir. Hins vegar hefur alls ekki feng- izt viöunandi lausn á vandamál- um höfunda i þessu sambandi, enda viröist sama rikiö og nú vill kanna lagaiega upptöku sjónvarpsefnis á myndsegul- band, ekki hafa haft miklar áhyggjur af þvi aö svipta höf- unda hluta af höfundarrétti meö reglugerö þess efnis, aö ekki skuli greitt fyrir útlán úr söfn- um.heldur fyrir eintakafjölda. Höfundarréttur að mati rikisins Viö skulum taka höfund, sem er mikiö lesinn I söfnum. Hann er kannski langhæstur i útlán- um. Vegna mikillar handfjötl- unar á bókum hans ganga þær úr sér fyrr en þær bækur, sem ekkert eöa litiö eru hreyföar. Þær veröa ónýtar og þaö veröur neðanmals Indriði G. Þorsteinsson, rithöfundur, fjallar um höfundarréttarmál í til- efni af rannsókn þeirri, sem nú er hafin fyrir Ríkisútvarpið á rétti manna til upptöku á sjón- varpsefni og hugsanleg- um brotum í því sam- bandi. aö kasta þeim. Viö þaö minnkar auövitaö eintakafjöldi hins lesna höfundar, enda oft undir hælinn lagt, aö hægt sé aö endurnýja bækur hans. Hinn höfundurinn, sem fólk, er sækir söfn, lætur sig litlu varöa, nýtur hins vegar fyllsta réttar áfram samkvæmt reglugerö rikisins um aö greitt skuli fyrir eintaka- fjölda i söfnum. Eintök hans standa aö mestu óhreyfö i ára- tugi, og ef hann setur saman kannski eina bók á ári, sem er ekki óvenjulegt, kemst hann I mikinn höfundarrétt aö mati rikisins. Rikisvald, sem lætur svona höfundarrétt viögangast, ætti ekki aö hafa áhyggjur af notkun efnis, sem birt hefur veriö I rikisfjölmiölunum. Til þess eru réttarmál i þessum efnum á alltof laklegu stigi, ein- mitt þar sem rikiö gæti sýnt vilja til leiöréttingar. Frjálslega gengið um eignarrétt Þegar talaö er um upptöku einstaklinga á efni úr sjónvarpi gleymist alveg, aö innan skóla- kerfisins er efni eftir höfunda notaö aö vild án þess aö nokkur greiösla komi fyrir. Höfundur, a.m.k. var þaö svo, hefur kannski fengiö seint og illa borgaö hjá útgefanda. Bókin, sem stundum er prentuö án heimildar höfundar I nógu stóru upplagi til aö tryggja, aö aldrei þurfi aö tala viö hann um þá bók I þessu lífi, er hiklaust tekin til nota i skólakerfinu, ljósrituö og jafnvelgefin út aö hluta I fjölrit- uöu „bókmenntayfirliti” ein- stakra kennara. Rikisvald, sem hefur áhyggjur af fjölmiölum sinum, hiröir ekki hiö minnsta um höfundarréttinn i þessu sambandi. Hvernig ætlast svo menn til, aö þeir séu teknir al- varlega, þegar þeir fara aö gráta yfir „kasettu” efni úr sjónvarpi? 55 millj handa öllum Nú kynni einhver aö spyrja, hvar samtök rithöfunda séu, aö fá þessu ástandi ekki breytt. Þvi ertilaösvara, aö samtök rithöf- unda, þar sem eru yfir þrjú hundruö manns, hafa aö meiri hluta þá, sem telja aö heppi- legra sé aö notast veröi áfram viö regluna um, aö greitt sé eftir eintakafjölda I söfnum, en ekki samkvæmt útlánum. Þetta þarf auövitaö ekki skýringar viö. Hver er sjálfum sér næstur, jafnvel þótt upplýsingarnar, sem þessi ráöstöfun veitir um meirihlutann, séu kannski ekki glæsilegar meö tilliti til höfund- arréttar. Upp úr þessum bóka- safnsaurum spratt svo Rithöf- undasjóöur tslands, sem lengi vel dreiföi einhverjum piringi til örfárra höfunda ár hvert. Nú munu hins vegar vera um fimmtiu og fimm milljónir I sjóönum. Þaö væri þvl hægt að veita öllum félagsbundnum rit- höfundum landsins úr honum næst. En þaö veröur liklega ekkert af þvi. Óhreyfðu eintökin skila mestu Þegar svo er komiö fyrir höf- undarétti I landinu, aö nokkrir tugir þúsunda koma i hlut hæstu höfunda ár hvert fyrir not verka 1 bókasöfnum, og bókmennta- kennsla I skólum fær efniö fritt, liggur I augum uppi, aö þvi minna tal sem veröur um höf- undarrétt og efnisrétt yfirleitt þvi betra. Raunar samþykkti ein stofnun rithöfunda fyrir tveimur eöa þremur árum, aö ekki mætti skrifa um mál rithöf- unda i blöö. Ég biö forláts aö þessu sinni. Þaö var bara óhjá- kvæmilegtaö ræöa máliö, þegar rlkisfjölmiöill og almannaeign fór aö risa upp á afturfæturna meö umræöu um óréttmæti þess, aö fólk tæki upp sjón- varpsefni i heimahúsum, og sendi jafnvel rannsóknarlög- regluna af staö. Væntanlega stæöi rannsóknarlögreglunni nær aö kanna hvernig komiö er fyrir höfundarréttinum, og hvernig búiö er aö nota efni I skólum engurgjalcSilaust I ótil- getinn tima. Meöferö á höfund- um hvaö bókasöfn snertirer svo annar kafli og ekki siöur hlægi- legur. Og eftirtektarvert er, aö hvenær sem minnst er á brotin gegn höfundarréttinum i söfn- um landsins, eöa oröaö aö rétt væri aö minnsta kosti aö hækka greiöslur fyrir eintakafjöldann, risa einhverjir upp, gjarnan menn handgengnir rithöfund- um, til aö lýsa þvi yfir, aö þaö sé veriö aö boöa útlánagjald I söfn- um — aö almenningur eigi aö borga. Hvaöan ætli þær fimmtfu og fimm milljónir sem nú eru I Rithöfundasjóði íslands séu komnar? Þær eru aö visu ekki greiddar fyrir þau eintök les- inna höfunda, sem eru aö veröa ónýt af notkun, eöa hafa veriö ónýt á liönum árum, án þess að hægt hafi veriö aö endurnýja eintökin. Kannski þær hafi feng- izt fyrir óhreyföu eintökin? Afnotagjaldi fylgir réttur til einkanota Þaö er auövitaö ergilegt aö þurfa aö minna á þessi vanda- mál, einkum þegar fyrir liggur samþykkt um, aö ekki megi um mál höfunda tala I fjölmiölum. En „kasettu” máliö, eins ómerkilegt og þaö er nú I raun, á sök á þessum ósköpum. Rikis- fjölmiöill á þess ekki nokkurn kost aö elta uppi alla þá, sem taka sjónvarpsefni upp á tæki I heimahúsum. Þar hefur ekkert veriö brotiö, miöaö viö almennt réttarfar I landinu. Varla telja fréttamenn, aö þeir séu höfund- ar aö þýöingum sfnum á frétta- stofufregnum. Þættir frá Thames eöa Dýrlingurinn verö- ur hvorki merkilegri eöa ómerkilegri, þótt hann liggi I „kasettu” I heimahúsi. Aö visu eru einhverjir höfundar aö hon- um, en þeir hafa fengiö borgun fyrir þáttinn, og sjónvarpiö fær borgun fyrir útsendingu. Og á meöan „kasettan” er ekki seld, notuö i bókasöfnum til útlána, eöa i skólakerfinu, veröur eng- inn reikningur skrifaöur. Einkaleyfisaöstaöa rikisfjöl- miöla breytirengu um þaö. Þeir geta veriö leiöinlegir og skemmtilegir eftir atvikum, og þaö eina, sem kemur i staöinn, er afnotagjald, og annaö kemur ekki viö sögu. Ætti hins vegar aö fara aö senda út um opiö kerfi þaö efni, sem tekiö er upp úr sjónvarpi og innheimta nýtt af- notagjald, horföi máliö ööruvisi viö. Engu aö siöur sýna viöbrögö undanfariö, aö einkaleyfishafi aö útvarpi og sjónvarpi uggir nú mjög um sinn hag. Næst veröur auövitað freistaö aö banna fólki aö kaupa loftnet á hús sin, sem gerir þeim fært aö ná erlendum sjónvarpsstöövum. Þá fer aö haröna á dalnum fyrir sam- keppnislausa lénsherra rikis- fjölmiöla.sem hegöa sér eins og þeir hafi einkaleyfi gegn tækni- framförum. IGÞ ...sama rikiö og nú vill kanna lagalega upptöku sjónvarpsefnis á myndsegulband viröist ekki hafa haft miklar áhyggjur af þvf aö svipta höf- unda hluta af höfundarrétti meö reglugerö...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.