Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 29

Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 29
VlSIR Mánudagur 14. april 1980 í dag er mánudagurinn 14. apríl 1980/ 105. dagur ársins# Tíbúrtíusmessa. Sólarupprás er kl. 05.59 en sólarlag er SSllpæðlnBUP. alhveriu mlnnka ðg hegap verðbðigan eyksi? Umsjón: Þórunn Jóna- tansdóttir. Grahamsbollur með osti , \y í **' i Áætlun Akraborgar Frá Akranesi ki. 8.30 ki. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavlk kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 2. mai til 30. júnl veröa 5 feröir á föstudögum og sunnudögum. — Siöustu feröir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavik. 1. júli til 31. ágúst veröa 5 feröir alla daga nema laugar- daga, þá 4 feröir. Afgreiösla Akranesi slmi 2275, skrifstofan Akranesi slmi 1095. Afgreiösla Rvlk.simar 16420 og 16050. bridge Alslemmuswing kostaöi 10 impa i eftirfarandi spili frá leik Islands og Frakklands á Evrópumótinu i Lausanne I Sviss. Suður gefur/ allir utan hættu. Noröur A K D 9 8 5 3 y 10 . 10 9 * D 8 7 3 Vestur Austur A 7 4 2 A A V7 4 »A K G 8 6 3 2 4AE532 .K G 4 . A 4 2 K 9 * * Suöur A G 10 6 y D 9 5 ♦ 8 7 6 *G 10 6 6 5 I lokaða salnum satu n-s Mari og Perron, en a-v Guö- laugur og Orn: Suöur Vestur NoröurAustur pass pass 1S dobl pass 2 T pass 4G pass 5 H pass 5 G pass 6 L pass 6 H Dálltiö klunnalegt, enda gátu sjö tiglar staöiö þótt sex hjörtu væru niöur. Þaö voru 980 til íslands. 1 opna salnum sátu n-s As- mundur og Hjalti, en a-v Chemla og Lebel: Suöur Vestur NoröurAustur pass pass 2S dobl pass 2 G pass 3S dobl 4 T pass 4G pass 5 H pass 5 S pass 5 G pass 6T pass 7 T Það var auövelt aö fá slagi, og Frakkland græddi 10 impa. velmœlt Hver sem þvi kannast við mig fyrir mönnunum, viö hann mun ég einnig kannast fyrir föður min- um á himnum. Matt. 10,32. oröiö Eina leiöin til þess aö eignast vin er aö vera þaö sjálfur. — Emer- son. kl. 20.50. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 11. april til 17. apríl er i Garös Apóteki. Einnig er Lyfjabúöin Iö- unn opin til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöls. Kopavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í sfmsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. lœknar Slysavarðstofan í Borgarspitalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gef nar i símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandlð: Mánudaga til föstudagá kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vifilsstööum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slokkvillö Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabí'l 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll I síma 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336, Garðabær, þeir sem bua norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er bua sunnan Hraunsholtslækjar, simi 51336 Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vest- mannaeyjar, siml 1321 Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöabær, Hafnarfjörður, simi 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kopavogur, simi 41580. eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575- Garöabær, simi 51532, Hafnarfjöröur, simi 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöa- bær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjar tilkynnist í síma 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svar ar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar-* hringinn. Tekiðer við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. íeröalög Þriöjudagur 15. aprll kl. 20.30. Kvöldvaka á Hótel Borg. Efni: 1. Eyþór Einarsson, grasafræö- ingur, segir frá islenskum plönt- um og gróöurfari i máli og mynd- um. 2. Pétur Þorleifsson sér um myndagetraun. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. — Aögangur ókeypis. —Feröafélag tslands. Bláfjöll og Hveradalir Upplýsingar um færö, veöur og lyftur i simsvara: 25166. Bella Sastu, hvaö hann tók eftir þvi, aö viö litum ekki viö honum? skák Hvi'tur leikur og vinnur. t ± É 4 • # JtíP • I i É •' É É É É ■ tf? S’ A B C D lí F ÍS----H- Hvitur: Abrahams Svartur: Winters London 1946. 1. Hh5+! Kxh5 2. Dxf5-(- Kh6 3. Dxe4! Hxe4 4. d7 Gefiö. Uppskriftin er i 20 ljúffengar bollur. 50 g pressuger 3 dl mjólk 1 tsk. salt 75 g smjörliki 2 dl rifinn ostur 4 dl (240 g) grahamsmjöl 3 dl (180 g) hveiti Myljið geriö út i ylvolga mjólk, látiö biöa um stund. Hræriö I og bætiö salti, bræddu smjörliki og rifnum osti út I. Bætiö grahamsmjöli og helmingnum af hveitinu út i. Hrærið deigiö i uþb. 3 min. Ef hrærivél er notuð, hafiö deig- krókinn eöa hrærara til þess. Eða sláiö það með sleif uns þáö er orðiö seigt og gljáandi. Stráiö örl. hveiti yfir deigið i skálinni. Breiðiðstykkiyfireöa leggiö lok áskálina.Látiödeigið lyfta sér i uþb. 30 minútur eöa þar til það hefur aukist um helming að rúmmáli. Bætiö afganginum af hveitinu saman við. Hnoöiö deigiö vel, þegar þaö hefur gerjast. Skiptiö deiginu í 20 bita og mótið bollur. Leggið bollumar á plötu og látið þær lyfta sér i uþb. 20 minútur. Pensliö meö vatni og stráiö hveitikllöi yfir. Bakið bollurnar við 250 C i uþb. 7 minútur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.