Morgunblaðið - 10.01.2004, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 10.01.2004, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ Höfundastyrkir RÚV annað starfsár Hér með eru auglýstir lausir til umsóknar höf- undastyrkir vegna dagskrárefnis í Útvarpi og Sjónvarpi frá upphafi til áramóta 2003-4. Umsækjandi skal tilgreina starfsaldur í árum og öll stærri höfundaverk. Einnig verk þar sem viðkomandi telur að höf- undaréttur sinn hafi verið nýttur við sölu til þriðja aðila. Rétt til að sækja um greiðslu úr sjóðnum eiga allir þeir sem eru, eða hafa einhvern tíma verið, starfsmenn Ríkisútvarpsins með aðild að stétt- arfélagi sem er aðili að höfundarréttarsamningi Starfsmannasamtaka Ríkisútvarpsins við RÚV. Rétthafar, sem starfa ekki lengur hjá stofnun- inni eða eru ekki lengur með stéttarfélagsaðild að SSR, eiga þó einungis rétt á úthlutun á fyrstu tveimur úthlutunarárum sjóðsins. Umsóknum skal skila eigi síðar en 26. janúar á sérstökum eyðublöðum, sem liggja frammi í afgreiðslu Ríkisútvarpsins, Efstaleiti 1 og einnig á vef RÚV, www.ruv.is/hofundars_ruv . TILKYNNINGAR Styrktarfélag vangefinna Vinningsnúmer í happdrætti Styrktarfélags vangefinna árið 2003. 1. vinningur, Skoda Suberb, kr. 3.320.000 kom á miða númer 9899. Húsbúnaðarvinningar kr. 110.000 303 1727 12704 13150 16444 Félagið þakkar veittan stuðning. Gvendur dúllari Útsölunni lýkur í dag Látið ekki happ úr hendi sleppa. Opið í dag 10-17. Gvendur dúllari — alltaf góður Klapparstíg 35, sími 511 1925 UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurberg 12, 0403, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Aðalbjörg Sigurð- ardóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf. aðalstöðvar, miðviku- daginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Austurbrún 29, 0101, Reykjavík , þingl. eig. Elísabet Brynjólfsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands og Lýsing hf., miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Álakvísl 88, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Loftur Guðni Þorsteinsson og Soffía Ragnarsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Toll- stjóraembættið, miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Álftamýri 36, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Þorgeirsson, gerðar- beiðandi Álftamýri 36, húsfélag, miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Ásland 18, 0101, Mosfellsbær, þingl. eig. Jóhann Guðmundur Guð- jónsson, gerðarbeiðandi Ingvar Helgason hf., miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Bakkastígur 4, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Fríða Bragadóttir, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Baldurshagaland 15, 3,333% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Elvar Hall- grímsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Barðastaðir 23, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Leifur Erling N. Karlsson og Ingibjörg Hafberg, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Tryggingamið- stöðin hf., miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Bjarg 1, Suður-Reykir I, íbúðarhús og 2.608 fm lóð, Mosfellsbæ, þingl. eig. Kristinn Már Sveinsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Húsasmiðjan hf., Kreditkort hf., Lífeyrissj. starfsm. rík. B-deild, Lífeyrissjóður starfsmanna Kópavogsbæjar og Lífeyrissjóður- inn Framsýn, miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Bæjarás 2, 0101, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ægir Kári Bjarnason og Herdís Eyjólfsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Söfnun- arsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Dalhús 1, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Hermannsdóttir, gerð- arbeiðendur Dalhús 1-11,húsfélag, DHL Hraðflutningar ehf., Fróði hf., Íbúðalánasjóður, Jónar Transport hf., Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, Tal hf. og Toll- stjóraembættið, miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Depluhólar 10, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Burnham International á Ísl hf., gerðarbeiðendur Jón I. Júlíusson og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Eiðismýri 30, 0206, Seltjarnarnes, þingl. eig. Ragnhildur G. Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðviku- daginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Faxaból 3D einingar 1 og 2 í húsi D, hesthús í Víðidal, þingl. eig. Sigríður Vaka Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Hellu og Landsbanki Íslands hf,útibú, miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Fluggarðar 30b, flugskýli nr. 30b, miðhluti, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Sigurbergsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Flúðasel 74, 080201, Reykjavík, þingl. eig. Pétur Þorsteinn Þorgríms- son og Magnea Ragnars Árnadóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Frakkastígur 12a, 0204, Reykjavík, þingl. eig. Arnar Sveinsson, gerð- arbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður sjómanna, Tollstjóra- embættið og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Háaleitisbraut 24, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Ottó Erlendsson og Lóa Edda Eggertsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Hjallahlíð 23, 0101, Mosfellsbæ, þingl. eig. Jónas Svanur Albertsson, gerðarbeiðendur Mosfellsbær og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Hringbraut 39, 0402, 79% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Björn Jörundur Friðbjörnsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Hringbraut 47, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Ágúst Kárason, gerðarbeið- endur Íbúðalánasjóður, Margrét Sigrún Þórólfsdóttir og Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Hverfisgata 74, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Gerpla ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Klapparstígur 1a, 0601, Reykjavík, þingl. eig. Hörður B. Bjarnason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Kóngsbakki 5, 0106, Reykjavík, þingl. eig. Steini Björn Jóhannsson, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf. og Íbúðalánasjóður, miðviku- daginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Kríuhólar 4, 0607, Reykjavík, þingl. eig. Júlíus Hjaltason, gerðarbeið- andi Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Langholtsvegur 190, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Nanna Maja Norð- dahl, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Laufengi 160, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Úlfhildur Elísdóttir og Snæbjörn Tryggvi Guðnason, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Laugarásvegur 75, 020101, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar J. Magnús- son, gerðarbeiðendur Ísleifur Ottesen, Sjóvá-Almennar tryggingar hf., Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Laugarásvegur 75, 020201, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar J. Magnús- son, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv og Sjóvá-Al- mennar tryggingar hf, miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Melavellir, 10 ha lóð úr landi Ártúns, Kjalarneshreppi, þingl. eig. Ólafur Jón Guðjónsson og Erlingur Sigurgeirsson, gerðarbeiðendur Reykjafell hf., Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú og Toll- stjóraembættið, miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Mosarimi 2, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Elísabet Herdís Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi Greiðslumiðlun hf., miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Njálsgata 34, 33,331% ehl., 010001, Reykjavík, þingl. eig. Laugarás- vídeó ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Rauðarárstígur 33, 0402, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Daníelsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Reykás 23, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Guðbrandur Rúnar Axelsson og Margrét Andrelin Axelsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Reykás 25, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Edda Þórey Guðnadóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Réttarholtsvegur 97, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Hrönn Úlfars- dóttir og Heimir Helgason, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbank- inn hf., miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Seilugrandi 8, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ari Matthíasson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Skipholt 19, 010301, Reykjavík, þingl. eig. Rungnapa Channakorn, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna, Sjóvá-Almennar tryggingar hf., Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú og Vá- tryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Tröllaborgir 23, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Björn Sigurðsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Öldugrandi 5, 0203, Reykjavík, þingl. eig. Hans Sigurbjörnsson og Ásta Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 9. janúar 2004. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Fálkaklettur 8, Borgarnesi, þingl. eig. Völundur Sigurbjörnsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, fimmtudaginn 15. janúar 2004 kl. 10:00. Fjárhúsaflatir, 210-6123, Borgarfjarðarsveit, þingl. eig. Stofnungi sf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 15.janúar 2004 kl. 10:00. Hátröð 9, Hvalfjarðarstrandarhreppi, þingl. eig. Karl Jónsson, gerð- arbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 15. janúar 2004 kl. 10:00. Hl. Vatnsendahlíðar 139, Skorradalshreppi, þingl. eig. Axel Jóhann Axelsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Siglufjarðar, fimmtudaginn 15. janúar 2004 kl. 10:00. Kringlumelur, Skilmannahreppi, þingl. eig. Margrét Ingimundardóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingarfélag Íslands hf., fimmtudaginn 15. janúar 2004 kl. 10:00. Mið-Árás, Borgarbyggð, þingl. eig. Hallur Björnsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, fimmtudaginn 15. janúar 2004 kl. 10:00. Mófellstaðir-Grundir, 224-0174, Skorradalshreppi, þingl. eig. Stofn- ungi sf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 15. janúar 2004 kl. 10:00. Mýrarholt 18, Borgarbyggð, þingl. eig. Helga Aðalbjörg Árnadóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Mýrasýslu, fimmtudaginn 15. janúar 2004 kl. 10:00 Staðarhólsmelar, 210-6123, Hvanneyri, Borgarfjarðarsveit, þingl. eig. Stofnungi sf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 15. janúar 2004 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 9. janúar 2004. Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir á eftirfarandi eign: Hólmatún 6, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Hermann Óskar Hermanns- son og Margrét Birna Sigurbjörnsdóttir, gerðarbeiðendur Bessastað- ahreppur, Íbúðalánasjóður, Íslenskir aðalverktakar hf., Landssími Íslands hf., innheimta, Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, Olíuverslun Íslands hf., Sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudag- inn 13. janúar 2004 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 9. janúar 2004. Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík. Kynningarfundur Kynning verður á hópastarfi Sálarrannsóknarfélags Íslands. Fundurinn verður í húsi félags- ins, Garðastræti 8, í dag, laugar- daginn 10. janúar, kl. 14.00. Allir velkomnir. SRFÍ. Fyrsta myndakvöld vetrarins verður í FÍ-salnum í Mörkinni 6, miðvikud. 14. jan. nk. kl. 20. Sævar Guðjónsson sýnir myndir frá Gerpissvæðinu og Bjarni Að- alsteinsson frá ýmsum stöðum frá Seyðisfirði að Norðfirði. Auk þess verða sýndar frábærar yfir- litsmyndir úr lofti teknar af Skarphéðni Þórissyni. Aðgangs- eyrir aðeins 500 kr. Kaffiveiting- ar innifaldar. Allir velkomnir. 10. jan. Jepparæktin - hellaskoðun Dagsferð fyrir allar tegundir jeppa. Brottför frá skrifstofu Úti- vistar, Laugavegi 178 kl. 10.00. Farið í Arnarker þar sem skoðað- ir verða hellar. Síðan liggur leið- in til Þorlákshafnar þar sem ekið verður í fjörusandi. Verð 1.000 kr. á bíl. Athugið að taka ljós með. 11. jan. Stardalur – Þríhnjúkar, 284 m Frá Stardal liggur leiðin að Þríhnjúkum. Þaðan verður gengið með Leirvogsá að Trölla- fossi. Brottför frá BSÍ kl. 10.30. Verð 1600/1900 kr. 11. janúar. Gönguskíðaferð Brottför kl. 10:30 frá BSÍ. Snjóalög ráða hvert farið verð- ur. Verð 1600/1900 kr. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eign: Kolbeinsgata 24a, Vopnafirði, þingl. eig. Sigurveig S. Róbertsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, miðvikudaginn 14. janúar 2004 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 9. janúar 2004. ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.