Tíminn Sunnudagsblað - 17.04.1966, Page 3

Tíminn Sunnudagsblað - 17.04.1966, Page 3
Þegar hreindýr eru nefnd, hvarflar hugurlnn í fjörutíu stlga frosti er gufumökkur í kringum hreindýr, undir eins til Lappa. Þegar vetrar á Lapplandi, sem beitt er fyrir sleða. Því er sannarlega ekki kalt. ÞaS leita hreindýrin niður í skógana. En þau flýja er feldurinn, sem veldur því, hve hreindýr halda vel á sér ekki kuldann, heldur eru þau í leit að faeðu. hita. Hárin eru mjóst við hörundið og einangra dýrið þess Engin dýr af kyni hjarta eru búln jafngóðum vegna sérstaklega vel. Næst hörundinu er hlýtt loft, sem vörnum gegn kulda. lykst þar inni. Sá, sem liggur á hreindýrsfeldi við dorgarveiði, heldur vel á sér hita. Kuldinn frá ísnum á torvelt með að komast í gegnum hárin, enda þótt hin mesta frostharka sé. Hreindýr verða ekkl holdvot I regni eða slyddu og ekki elnu sinni þótt þau leggist til sunds. Loftið næst hörundinu varnar bieytunni að kom- ast að því, svo vel er allt úr garði gert. Jafnvel um háveturinn verða Lapp- ar að gera undir eins til hreindýr þau, sem þeir fella, því að annars spillist kjötið vegna þess, hve feld- urinn heldur því lengi heitu. Það er líka hárvextinum að þakka, hve hreindýr komast auðveldlega leiðar sinnar í mikilli fönn. Miill klaufanna, sem geta glennzt mjög í sundur, er hárbrúskur, sem varn- ar því, að snjór festist á milli þelrra. Flestir ætla, að hreindýr lifi mest á skófum. Á sumrum ganga þau þó til beitar á grasi vöxnu landi. En á vetrum lifa þau mest á skófum ýmsum, sem þau krafsa ofan af snjóinn með framfótunum. Fyrir getur komið, að hreindvr ger ist rándýr og éti til dæmis iæmingja, ef þau ná þeim. Orsökin er, að dýr- vantar salt. Hreindýrabændur f Síberiu gefa líka dýrum sínum hert- an fisk, er gerir þeim sama gagn. Lesmál: Arne Broman. Teikningar: Charlie Bood. T I M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 315

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.